Fálkinn


Fálkinn - 29.10.1938, Qupperneq 1

Fálkinn - 29.10.1938, Qupperneq 1
43 Reykjavík, laugardaginn 29. október 1938, XI. r •• I TROLLAFJALLI Fálkinn hefir áður birt nokkrar myndir úr Glerárdal, sem bera þess vott, að Akureyringar eiga skemtilegar gönguleiðir á þeim slóðum■ Og upp af dalnum rísa hin fögru og stórgerðarlegu fjöll, Súlur og Kerling.Myndin, sem hjer birtist, er tekin af Edvard Sigurgeirssyni uppi í TröUafjalli við Glerárdal og sjer í nærsýn yfir dalinn, bak við Tröllin svonefndu, sem fjöllin heita eftir■ En í baksýn sjer í Kerlingu snævi þakta, hæsta fjall Norðurlands

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.