Fálkinn


Fálkinn - 05.11.1938, Blaðsíða 1

Fálkinn - 05.11.1938, Blaðsíða 1
44 Reykjavík, laugardaginn 5. nóvember 1938 XI. r FRA AKRANESI Um langl skeið hefur Akranes verið hlómlegasta kauptún ú íslandi og fjtílmennasta. llefnr það vaxið mjtíg tírt ú síðari úrum og eru þar nú búsettir um seytjún hundruð nmnns. Er kauptúnið því miklu stærra en minstu kaupstaðirnir okkar, Seyðisfjörður og Norðfjtírður. Akranes hefur gtíð vaxtarskilyrði, þar eð það liggur núlægt góðum fiskimiðum og hefur lakmarkalausa möguleika til ræktunar í núinni framtíð, því að landið upp frá kauptúninu er alt grasigróið. Fyrir þrent hefur Akranes Itíngum verið talið frægl: Hrausta sjómenn, fallegt kvenfólk og úgætar kartöflur. Þeir sem kunnugir eru ú Akranesi munu sannfærast um að þetta sje rjett mat á plássinu. — Árni Böðvarsson tjósmyndari ú Akranesi ttík mynd- ina og sjer ú henni inn eftir Nesinu og yfir Akrafjatl, sem skýlir því fyrir norðannæðingum.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.