Fálkinn


Fálkinn - 05.11.1938, Blaðsíða 6

Fálkinn - 05.11.1938, Blaðsíða 6
6 F A L K I N N *V; <■ •'fe:,, j|j§ Copyright P. 1. B. Box 6 Copenhcgen A- /V H&mMJf ®"/t' Nr. 521. Adcimson fær nóg af þröngu skógargötunum. S k r í 11 u r. —• Nú skil jeg uagninn eftii• hjerna, og veröi ekki komið barn í hann í fyrramáliö, þá hætti jeg aö trúa á storkinn. lleyriö þjer þjónn. Mjer finst málningarlykt hjerna. — Já, en frúrnar þarna fara víst rjelt undir eins. 3 Hún: Þennan rjett læröi jerj j útvarpinu. Hann: — Þú heföir átt aö fá aðrc stöö. — Jeg verö aö láta yöur vita þaö strax, ungfrú, aö jeg á ekkert sam- ciginlegt meö þeim forstjórum, er halda á einkaritaranum. — Jeg segi þjer þaö í eitl skifti fyrir öll, aö í fyrsta sinn, sem þú ,,flirtar“ viö annan mann, þá skýl jeg mig. — Nú, og i annaö,sinn, livaÖ þá? — Pabbi sagði. að það væri eng- in manneskja í veröldinni eins og þú, frænka. — Það var fallega sagt af lionum pabba þínum, Olli minn. — Sem betur fer, sagði liann lika. Hafið þjer til spil? — Já, gerið þjer svo vel. — Þá ætla jeg að biðja yður að selja mjer eitt tígulsjö. lvonan yðar eignaðist tvíbura pró- fessor. Voru það drengir eða stúlkur? — Látum okkur nú sjá — það var drengur og stúlka, —, eða kanske það hafi verið öfugt. Jeg man það ekki. — Jeg lieyri sagt að þú sjert hætt- ur að fljúga? — Já, jeg liefi hrapað í flugvjel tólf sinnum, og jeg er hræddur um, að það mundi verða slys ef jeg hrap- aði í þrettánda skiftið. Tannlæknirinn vildi ógjarna sleppa ,tönninni. Hænan klakar altaf eftir að hún hefir verpt. Flestir halda ef til vill að hún geri það vegna þess að hún sje svo stolt yfir afrekinu, en í raun og veru á klakið rót sína að rekja til þeirra tíma, þegar hænsnin voru villifuglar, sem lifðu í stórum flokk- um og trítluðu frá einum stað til annars að leita sjer að fæðu. Meðan hænan var að verpa, gat svo viljað til að flokkurinn hefði horfið dá- lítið frá, og lil þess nú að gefa til kynna að hún væri „klár“ og gæti aftur slegist í hópinn, klakaði liún og haninn svaraði með þvi að gala, tií þess að láta liana vita, hvar flokkurinn væri staddur. •— v Ferdinand fær heimboö af embœttts bróöur sínum.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.