Fálkinn


Fálkinn - 05.11.1938, Blaðsíða 8

Fálkinn - 05.11.1938, Blaðsíða 8
8 F Á L K I N N Unto Seppánen: JÍLÍNÁ Á hárri liæð stóð hvit villa. Fyrir neðan hana breiddust út svo langt sem augaS eygði, rauSleitar lyng- heiðar og furumóar. Frá tröppum villunnar sást hafið, en einungis sem blá ræma lengst við sjónrönd. Meðal furutrjánna gægðust hjer og hvar fram greniskógur tigulegur eins og turnaprúð borg. Frá rótum hæð- arinnar starði myrkt auga skógar- tjarnarinnar á villuna .... og þráði árangurslaust hið bjarta endurskin frá henni. Vegur .... merkilega hlykkjóttur, mýrar, hæðir, landamerki og dala- drög, tengdu hvítu villuna við háv- aðasömu götuna, sem lá frá hænum þar sem hafið var ekki langt i burtu. í þessari villu hjó á sumrin falleg kona, .... kona, sem var bjartari en veggir villunnar. Það var Jelina, elskuð af tveimur mönnum. Og þess- ir menn voru bræður. Báðir höfðu orðið ástfangnir af henni við fyrstu sýn, en eldri hróð- irinn hafði sjeð Jelinu miklu fyr en yngri bróðirinn, Pavel, og tekið sjer hana fyrir konu. Eldri bróðirinn kom einu sinni með Pavel Júinn og þreyttann til konu sinnar úr borginni, þar sem Pavel hafði atvinnu, og sagði við hann á leiðinni heim: „Þú hefir ekki sjeð hana Jelinu, konuna mína! Dveldu nú hjá henni nokkra daga, spilaðu fyrir hana, syngdu fyrir hana, gangið þið ykk- ur til skemtunar í skóginum og róið.... látið árarnar gára vatnið í tjörninni. . . . jeg kem bráðuin aftur. Já, þú hefir ekki einu sinni sjeð hana Jelinu! Bræðurnir, sem nú liöfðu loksins fundist eftir mörg ár óku yfir ilm- andi lyngheiðarnar og tilbreytingar- lausa furuskógana í áttina til hvitu villunnar, til Jelinu. — Villan þín er mikið afskekt, bróðir! — Jeg á svo fallega konu, litli bróðir! Þeir komu til villunnar. Pavel sá Jelinu, augu hans hrunnu fyrir augnaráði hennar. Þau hlógu öll þrjú, sungu, spiluðu, reru bátnum og gengu hlið við hlið um ilmríkar, angandi lyngheiðar. En Pavel gat ekki horft í augun á Jelinu. Það var gert að gamni sínu, og engin orðlaus stund. Svo ljet eldri bróðirinn teyma hestinn sinn að villutröppunum. — Pavel, spilaðu nú og syngdu fyrir hana Jelinu, jeg kem bráðum aftur. Segðu fallegu konunni minni frá heiminum þarna handan við hafið, heimi, sem þú hefir sjeð.... segðu frá. . . . Hann tók Jelinu með sjer út á tröppurnar, kysti hana og benti þangað, sein ský og haf mættust, í einu bláu striki. — Horfðu oft þangað, jeg er þar! Jelina hló og teygði sig aftur og aftur til þess að verða kyst, því að sjóndeildarhringurinn, sem hann bent'i henni á var mjög fjarri. Og nú voru þau ein eftir skilin, Pavel og Jelina. Svo rann upp morgun, angandi, blælygn, blár morgun. Á daginn sat Pavel á svölum vill- unnar, söng, spilaði og horfði út á dökka tjörnina, þar sem hinar einkennilegu, hrímhvítu skýjamynd- ir liðu rólega áfram. Það varð kvöld, og Pavel reyndi að flýja út á heiðina, en Jelina kallaði á eftir honum: — Ætlarðu ekki að taka mig með. Þau gengu út á heiðina og sneru oft við til þess að horfa upp til hæðarinnar. Þarna stóð villan, og bakaði gluggana í sólarhitanum. . . . og kvöldroðinn málaði hana lit- auðgu rósaflúri. — Einhverntíma ætla jeg að Iáta mála hana alrauða, sagði Jelina, og horfði á hina töfrandi pensildrætti kvöldroðans á veggjunum. —- Því þá það? spurði Pavel og horfði á Jelinu. — Þá verður lnin altaf rauð! sváraði Jelina með einkennilegum hlátri. Þau gengu þegjandi. Lyngið ilm- aði i sínum rauða blóma. Stundum urðu þau að loka augunum og anda djúpt, — djúpt. Alt í einu þreif Pavel Jelinu í fang sjer og hrópaði: - Þú gerir mig brjálaðan! — Og þú mig, sagði Jelina og sleit sig úr faðmi hans. Jelina dró andann órótt og meðan hún sagði þetta, lokaði hún augun- um eitt andartak. Pavel tók eftir Jjví. Þau gengu iengra og lengra burt frá villunni. Bæði virtust kvíða fyr- ir heimkomunni, þar sem þögul herbergin biðu eftir þeim. En þau sneru við engu að síður og Pavel bar Jelinu í fanginu upp tíu tröppur. Hann gat ekkert sagt nema: — Jeg verð enn æstari við að snerta Jiig! Jeg líka, svaraði Jelina, og hló aftur.... einkennilegum, dular- fullum hlátri. Þau voru saman alla nóttina, og Pavel fann, að Jelina var einskonar óskiljanleg upphrópun, sem liann varð í sífellu að endurtaka, segja fram, stama, kyngja og hafa upp aftur og aftur. Þegar morgnaði gengu þau út á tröppurnar. Jelina hló, en Pavel starði á svörtu tjörnina. Elskarðu mig, Jelina, elskar Jjú mig nokkuð.... nokkuð. — En þú sjálfur, betlarinn minn? — Jeg er orðinn brjálaður af ást til þín, Jelina! Þú ert eina konan, sem hefir gert mig svona.... jeg þekki sjálfan mig ekki lengur. Þessi fásinna er hreinasta kvöl Jelina! Þessi þrá eftir Jjúsiund nóttum, kvöldum og morgnum með lijer! Þetta brjálæði er unaðslegt því að Jjú ert indæl, Jelina! Biddu mig ekki um að horfa á Jjig núna.... gerðu það ekki! Pavel starði i sífellu á tjörnina. Og hann varð þess vís, að hún liráði hið bjarta endurskin frá vill- unni.... Þráði af þeim inniieik, sem sá einn getur, er veit, að hann fær aldrci fullnægingu. Pavel þorði ekki að horfa á Jelinu. En Jelina hló og varð ástleitin. . . vaggaði líkamanum mjúklega.... i áttina til hins fjarlæga sjóndeildar- hrings.... hló án Jjess að vita hversvegna hún væri að hlæja Það hafði maður sungið fyrir hana, spilað fyrir hana; vegna henn- ar hafði maður orðið brjálaður, hún hafði verið föðmuð og kyst. . . . hún hafði verið kölluð indælasta konan í heiminum. En hún var samt enn ekki ánægð. Jelina vissi alt í einu, hversvegna hún var að hlæja: hún var að lilæja að sínu eigin liatri, sem hafði auk- ist við hvern koss um nóttina. Jelina hló og vaggaði líkamanum .... líkama, er ljómaði af glæsileik og angaði af ilmvatni. — Og nasa- vængir hennar titruðu, ekki af hlátri heldur af hatrinu, sem vaknað hafði í henni. Pavel leit ekki á hana, en heyrði hláturinn í henni. Hann hrópaði: — Að liverju ertu að hlæja, Jelina? — Anðvitað að þjer! Pavel sneri sjer snögglega að Jel- inu. I augum hans brann örvitu spurning: — Og hversvegna ertu að hlæja að mjer? En Jelina dró hendur Pavels að sjer. . . . utan um sig. . . . og hallaði sjer upp að honum. . . . hún varð honum ljúfsár kvöl. Hún sagði: Kystu þjer nú eina minningu af vörum mínum, Jjví heimskulegra, Jjví hetra, betlarinn minn! Og þegar Pavel vaknaði úr draum- sælu kossins sagði Jelina, og benti á fjarlægan sjóndeildarhringinn: — Þú mátt eiga mig, ef þú —- Jjaðan sem sólin kemur upp — megnar að ryðja þjer braut til mín .... samhliða gamla veginum, sem er vegur bróður Jjíns að faðini mín- um. Ef Jjú þaðan.... þaðan.... kemur og sækir mig.... kemur þinn eiginn veg gegnum torfærur skóg- arins, fer jeg með lijer. Elskarða mig, Pavel? Nasavængir Jelinu titruðu, og Pa- vel hjelt, að Jelina Jjráði ást hans af einlægni. Pavel starði út í fjar- lægan sjóndeildarhringinn — Jelina, þarna í fjarska er hafið. Þar byrjar vegurinn, minn hingað. Jeg ætla að ryðja hann vegna þin og taka Jjig burtu með mjer. Sjáðu til, þetta haf er framliald af veginum minum, hann flytur okkur bæði burtu hjeðan, eða er ekki svo? Vissulega. . . . vissulega elska jeg Jjig, Jelina! Jelina hló. — Nú áttu minningu um mig, farðu nú! Af hverju hafðirðu hann ekki enn heimskulegri? Hún losaði sig úr fangi Pavels og ýtti honum hægt frá sjer. Pavel fór. Hann gekk í gegnum margan sólargeislann, sem skein nið- ur á veginn milli trjánna, allir voru Jjeir eins og gyltir hnífar, er fallið höfðu niður frá belti morg- unsins. Pavel fór ekki veginn, sem leiddi bróður hans í faðm Jelinu, hann valdi nú þegar sinn eigin veg, sama veginn, sem hann ætlaði að breikka og jafna fyrir Jelinu. Pavel fór strax veginn, sem lá að hafinu, meira að segja yfir hafið. Pavel var ennjiá ungur, hann átti bæði kraft og trú. Fyrir honum var ástin vegurinn til lífsins. Jelina horfði á eftir manninum, og rauður munnur hennar stirðnaði i hlátri. Hún var fögur, og hún vissi ljað, og fegurð hennar varð dýrkeypt, — einungis ljað að snerta hana kostaði lifið. Og nú hafði mað- ur snert liana, kyst hana, já,'1 jafnvel faðmað liana bak við grátl tjald næturinnar. Jelina vissi að hún var fangi sinn- ar eigin fegurðar Jjarna í villunni. Af manni sínum krafðist hún skemt- ana og einnig hina löngu daga, Jjegar hann var ekki til staðar að slytta henni stundir. Jelina vildi hafa eitthvað lil Jjess að hlæja að á einverudögunum, og hrátt ljekk hún tilefnið. Bróðir mannsins henn- ar átti að dvelja lijá henni, svo að hún gæti hlegið að honum og orðið henni til skemtunar, fegurð hennar lil hefndar.... lieirrar fegurðar, sem olli því að hún var fangi. Hún vildi fórna Pavel á altari hláturs sins. Borgunin fyrir fegurð hennar var lífið. . . . jafnvel snertingin ein. Jelina vildi sýna manni sinum, að með heimsku sinni einni yrði ekki legurð hennar falin. Og Jelina liló vegna liess, að nú vissi lnin að lnin hafði örlög manns í hendi sinni. Brátt hvarf villan bak við trjen, og hvert sem Pavel leit sá hann ekkert annað en veg bróður sins í skógarjjykninu. Jörðin ljet undan fótum hans, og ekki leið á löngu þangað til sjóndeildarhringurinn varð ekkert nema minnismynd frá villutröppunum. Orð Jelinu hertu á honum. Hann gekk hröðum skrefum og talaði við sjálfan sig á leið sinni yfir ása, læki og daladrög, yfir víðáttumikl- ar heiðar og Jjjetta greniskóga, og hann hafði ekki tíma til að íhuga hvernig mundi vera að lialda sömu leið til baka sem vegagjörðarmað- ur. Honum lá á að komast í burtu, til að byrja á vegagjörðinni og ferð- in virtist honum ekki löng. Pavel þurfti aðeins eina stund til ferð- arinnar, og hann hafði i liuga, að liann mundi hráðlega koma aftur.. . Þetta gaf honum kjark, trú og von. Vika var liðin frá þvi Pavel lagði af stað, og nú kom hann aftur með stóran flokk manna. Hann liafði keypt heiðarnar og skógana, Jjar sem vegurinn átti að liggja um, og sjálfur byrjaði hann á verkinu, með Jjví að hann hjó öxinni sinni í fyrsta trjástofninn og var sjálfur með í því að mæla út stefnu vegar- ins. Þangað, Jjangað! Og svo lengdist nýji vegurinn l'rá hafinu smátt og smátt, í áttina til hvítu villunnar. Þessi nýji vegur var eins og skuggi af gamla vegin- um: báðir lágu þeir jafnhliða og frá öðrum sást yfir um til hins. Gamli vegurinn lá að fa'ðmi Jelinu, og þangað átti einnig nýji vegurinn að leiða þann er hann fór. Bróðir Pavels ók framhjá, sá flokkinn, stöðvaði hestinn og fór að líta á verkið. Hann sagði við Pavel: — Bróðir, Pavel, ertu brjálaður? Hjer er vegur fyrir! Þú getur farið hann. — Ætlarðu að byggja þjer iFyrir skönunu birti „Fálkinn“ smásögu eftir finska rithöfundinn Mika Valtari, sem hjet HEFNDIN. — Hjer birtist nij saga eftir annan ungan Finna, Unto Seppánen. En þessir tveir menn eru nú taldir einna fremstir þéirra ungu rithöfunda, er skrifa á finska tungu.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.