Fálkinn


Fálkinn - 05.11.1938, Blaðsíða 13

Fálkinn - 05.11.1938, Blaðsíða 13
FÁLKINN 13 Áform enska flugmálaráðuneytis- ins um að koma á fól almennum loftvörnum hefir verið mjög vel tekið. Tuttugu og sex þúsundir sjálfboðaliða hafa gefið sig fram, þar á meðal margar konur. Myndin sýnir nokkrar ungar enskar stúlkur, sem stunda nám við flugskóla. AREKSTRARNIR MILLI RÚSSA OG JAPANA. Allir muna eftir skærunum sem urðu milli Rússa og Japana fyrir nokkrum vikum vegna landamerkja- ágreinings. Á myndinni sjest rúss- neskur hermaður á landamærunum milli Rússlands og Manchukuo. LEIKKONAN NORA GREGOR, sem var gift Slarhemberg fursta hinum austurríska, er nú komin til Parísar í atvinnuleit. Ætlar hún nú að ganga í þjónustú leiklistarinnar að nýju. ÓGEÐSLEGUR FUNDUR. Kafari einn var nýlega að störf- um sínum niður á hafnarbotni i Kaupmannahöfn. Og hvað haldið þið að hann hafi rekist þar á? Mann á hjólhesti vitanlega var maðurinn dauður. Sennilega liefur kafaranum brugðið óþægilega í brún, er hann kom auga á manninn. SÍGÖJNAKONUNGURINN JAMES I. hefir snúið sjer til Þjóðabandalags- ins með beiðni um að það sjái öll- um þegnum hans, lti miljónum að lölu, fyrir landnæði. Hjer er konung- urinn á myndinni. gefið frú Maims ýms góð ráð og bendingar. Hann gerði meira að segja teikningar lianda henni og þegar hann fór var húsfreyjan önnum kafin að segja bónda sínum fyrir um, livaða efni hann ætli að kaupa. Maints hitti ekki Trent fyr en daginn eftir. Hann har höfuðið hátt og horfði beint fram eins og liann þættist vera einbeittur maður, en hinn hnipti í handlegginn á lion- um og sagði: „Þetta verður víst strangur vetur lijá yð- ur. Þjer verðið vist að þræla meira en nokk- urntíma fyr á yðar aðgerðarlitlu æfi.“ Maims hristi höfuðið dapurlega, en for- vitnin skein út úr augunum á honum er hinn hjelt áfram hvíslandi: „Jeg veit ráð tii þess að koma sjer und- an þessu, ef þjer eruð ekki gunga.“ Ilann hallaði undir flatt og mældi sjómanninn með augunum. „Nei þjer dugið víst ekki til ]æss. Þjer kjósið vísl lieldur að vinna eins og þræll i allan vetur. Hún sjer vísl fyrir því, að helgurinn á yður gangi saman. Jeg hefi ráðlagt henni að þekja húsið með vöflum, það væri frumlegt. Og svo getið þjer málað gólfin með kaffinu hennar.“ „Jeg liefi nú aldrei verið taiinn huglaus," lautaði hann, „jeg liefi að minsta kosti lært að hjarga mönnum úr sjávarháska.“ „Er það satt? Það var heppilegt, því að það eru ekki allir fiskimenn sem kunna að synda. Jeg verð að lala við yður um al- varlegt mál, Mainis. Komið þjer uþþ í her- hergið mitt, þar getum við reykt og þar lætur konan yður í friði.“ Maims fjekk sjer fyrst einn vindil og svo annan og naut þess vel að reykja. „Sussu- jú, jeg fjeksl við björgun. Það var í þá daga sem þeir völdu fólk, sem vissi hvað það söng. Jeg bjargaði konunni líka Það var svoleiðis sem við kyntumst.“ Maims sat lmgsandi um stund. „Hvað liefi jeg til saka unnið, úr þvi að þjer eruð að spana hana upp í þetta?“ „Það er yður sjálfum fyrir bestu, Maims, þjer leggið af og þjer fáið ekki lækifæri til að reykja og þá verðið þjer laressari. Eign- ir yðar liækka í verði og þjer dreifið melt- ingarörðugleikunum yfir miklu stærra svæði en áður. Segið þjer mjer nokkuð: Yerðið þjer að jeta vöflurnar hennar og drekka kaffið hennar í öll mál?“ „Hún er sparsöm. Við jetum ekkert nema leifar.“ „Jæja, en annars var þetta nú ekki er- indið. Hve mikils virði er háturinn yðar?“ Eftir nokkra umhugsun sagði Maims, að hann mundi vilja selja hátinn með seglum og lítilli vjei fyrir þrjú hundruð dollara. „Það er ef til vill ekki ósanngjarnt,“ sagði Trent. „Segið þjer mjer nokkuð Ma- ims. Þjer eruð fæddur lijer og uppalinn, svo að þjer þekkið sjóinn hjerna betur en nokkur annar. Hversvegna skyldi ekki vera hægt að lenda við Frattoney í dag eða á morgun?“ Maims skýrði itarlega fyrir honum straumana, vindana og sagði honum frá öllum slysunum, sem hefðu lilotist af að reyna þetta. Tveir portugalskir fiskimenn voru þeir síðustu, sem höfðu druknað við eyjuna, fyrir tveimur árum. Einhverjir drengir liöfðu fundið af þeim heinagrind- urnar vorið eftir. „Þeim hafði þá tekist að lenda?“ „Já, en báturinn fór í mjel við klettana og mennirnir dóu úr sulli og kulda. Hvort sem háturinn er stór eða lítill sogar sjórinn hann altaf inn í hrimgarðinn. Já, verulega stórir bátar komast alls ekki að, skiljið þjer?“ „Ef við reynum báðir, mundum við þa geta lent við Frattoney?“ „Já, ef við druknuðum ekki,“ svaraði hann, „en það mundi ekki verða urmull eftir af bátnum. Jeg mundi ekki leyfa yður að reyna það á mínum bát.“ Trent tók hrúgu af seðlum upp úr vasa sínum. „Nei, það yrði minn bátur,“ sagði hann. Hann rjetti Maims fimtíu dollara. „Hjerna er ofurlítil fyrirframgreiðsla. Nú skulum við líta á farkostinn.“ „Bíðið þjer ögn,“ sagði fiskimaðurinn, „það er hest að kveða greinilega á um þetta. Ef við lentum við Frattoney — og það væri kanske ekki ómögulegt — mund- um við ekki komast burt þaðan í allan vet- ur. Og hver ætti þá að borga fæði og hús- næði fyrir mig?“ „Það mundi jeg gera,“ svaraði Trent. Maims hristi höfuðið. „Jeg þori það ekki,“ sagði hann, „ekki af því að jeg sje hræddur um að drukna, því að jeg þekki sundið og mundi fljóta, en jeg þori það ekki fyrir konunni.“ „Jeg skil,“ sagði Trent, „yður langar ekki lil að ganga iðjulaus í allan vetur og jeta góðan mat og reykja góða vindla, þegar þjer eigið kost á að strita eins og tugthús- limur. Látum okkur sjá, það var timbur- vinna, múrsmíði, málning, gröftur, var það ekki fleira ?“ „Pípulagning,“ Maims horfði dapur út í bláinn. „Hún heldur að jeg kunni að leggja skolpræsi og vatnsleiðslur.“ „Og svo megum við ekki gleyma öllum viðarköstunum, sem þjer eigið að saga i eldinn,“ hætti Trent við. „Hversvegna eruð þjer svo ólmur í að komast þarna út? sagði Maims. „Jeg þarf að koma hrjefi til frú Hydon Cleeve. Mr. Curtis Weld sagði að jeg skyldi

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.