Fálkinn


Fálkinn - 05.11.1938, Blaðsíða 11

Fálkinn - 05.11.1938, Blaðsíða 11
F Á L K I N N 11 w VMGSW bC/CHbURHIR SmEkkleg hliöartaska búin til úr mislitum ÍEðurbútum. Mynd 1 sýnir aðalhluta töskunnar, sem saumaður er saman úr 5 leður- bútum, sem fast fyrir mjög litið verð í hvaða leðurverslun sem vera skal. Útbúið fyrst pappírssnið og athugið að málin passi nákvæmlega saman — málið miðast við sentímetra. Bor- aðu göt með sýl á rendurnar — - hafðu reglustiku þjer til hjálpar — og gættu vel að því að gatafjöldinn og gataröðin á hinum einstöku bút- um er saumast skulu saman passi vel. Þessi stykki má leggja hvert ofan á annað, svo að tvö göt eru boruð samtímis.Bittu nú stykkin sam- an með mjóum leðurþvengjum eða venjulegum löngum leðurskóreimum, og bryddaðu að ofan og neðan eins og myndin sýnir. Af tveimur dálítið þykkari bútum sníður maður tvö stykki, eins og mynd 2 sýnir, — það eiga að vera hiiðarstykkin. Þessi stykki eru fest saman eins og mynd 3 sýnir. í læs- inguna er notaður skinnsnepill, sjá mynd 4, vefðu hann saman og límdu og heftu hann saman með nálar- stungu gegnum hornið (X). Þar í er fest mjó leðurræma, sem má vera 15—20 cm. löng. Mynd 5 sýnir hvern- ig maður útbýr lykkju af tveimur samansnúnum leðurþvengjum. Borið Ivö smágöt framan á töskuna miðja (þessi göt sjást á mynd 1, merkt Z). Ef þrotið er á rafhlöðunni á vasa- ljósinu ykkar ættuð j)ið að gera þá tilraun, að leggja rafhiöðuna eitt augnablik á miðstöðvarofninn. Þá hleðst hún nokkuð við liitann. Dragið svo skinnþvenginn (mynd 4) gegn um þessi göt og bindið saman að innanverðu, og nú er hægt að loka töskunni. Nú er löng ól fest í báðar hliðarnar á töskunni, eins og mynd 6 sýnir. Og þá liafið þið fengið tösku, sem þið verðið reglulega á- nægð með. 1 baráttn fyrir rjettlætinn. 10 Bæði Bobby og Rauða Hirti varð strax ljóst hvað var i flöskunni: Það var whisky. Það var vara, sem strangt bann lá við að flytja til Fndíánanna vegna þeirrar hræðilegu eyðileggingar, sem áfengið hafði valdið meðal rauðskinna síðasta mannsaldurinn. Rauði Hjörtur liróp- aði: „Það er hann Svarti ÚJlfur, sem smyglar stöðugt inn áfengi til tjald- búðanna. Og hann sagði Bobby, að þeir feðgarnir hefðu lengi grunað hann um þetta án þess þeir hefðu nokkrar sannanir. Hjá slátraranum: — Jeg átti að kaupa fimm buff- stykki, en liún mamma sagði, að þau ættu að vera seig, þvi að annars jetur pabbi þau öll. MINSTI ASiVI í HEIMI. Enskur náungi i Bristol á þenna asna, sem er talinn minsti asni í heimi. Hann er aðeins hálft þriðja fet á hæð og er í miklu uppá- haldi hjá börnunum. „JEG ER BÓFI, EN HEIÐARLEG- ASTI MAÐUR!“ Kid Tiger, ameríkanskur miljóna- mæringur og „gangster“, fyrrum hægri hönd A1 Capone kom nýlega ti) Marseille. Hann heitir rjettu nafni Sypovski og fyrir hálfu öðru ári kom liann til Kaupmannahafnar og bjó þar á gistihúsi í nokkra daga. Þar varð honum það á að segja blaðamanni frá ]>ví, að hann væii aðstoðarmaður A1 Capone og ætti 52 miljónir dollara í Ameriku. Blaða- maðurinn birti auðvitað ])essi tíð- indi og daginn eftir rak lögreglan Kid Tiger úr landi. Síðan hefir hann árangurslaust verið að reyna að fá dvalarleyfi í Evrópu, en allstaðar er ÁTTA FETA HÁR! Þessi sláni á myndinni, Robert Wadlow að nafni er amerískur, frá Alton í lllinois, og er fjögra álna langur. Myndin af honum var tekin á San Francisco sýningunni. honum úthýst og hrekst með lög- reglufylgd úr einu landi í annað. Seinast var hann í Marokko og var rekinn þaðan. Og þegar hann koin til Marseille tók lögreglan á móti honum. Þá hvarf hann til Andorra. En honum fanst það ráðgáta hve Ev- rópumenn eru ógestrisnir. „Jeg er að vísu „gangster", en jeg er enginn glæpamaður. Jeg ætlaði mjer að vera heiðarlegur eftirleiðis, eins og jeg hefi altaf verið. Evrópumönnum skjátlast er þeir halda, að „gangster" hljóti að vera glæpamaður. Jeg hefi aldrei stolið neinu barni“, segir Kid Tiger. 11) Ruddaleg rödd greip fram í fyrir þeim: „Neniið staðar! Loksins hef jeg haft upp á ykkur — graf- kyrrir eða jeg skýt.“ Þeir litu báðir við og sáu vopnaðan lögregluþjón, Steve Blair, standa skamt frá þeim og miða á þá stórri skammbyssu. Bobby hjelt á flöskunni i liend- inni, og lögregluþjónninn sagði við liann: „Jeg vissi, ungi maður, að það lá eiltlivað skrítið á bak við vináttu þína við Indiánana, — en nú dugir ekki lengur að líta úl eins og ekk- ert sje. Þið eruð báðir teknir fast- ir fyrir áfengissmyglun. — Ertu sofnaður, Einsi litli. — Nei, ekki nema vinstri fótur og hægri handleggur. — Hugsaðu þjer, um miðja nótt vakna jeg við hræðilegt brak. Jeg settist upp í rúminu og hvað held- urðu að jeg sjái: karlmannsfót standa fram undan rúminu! — Og var það innbrotsþjófurinn? — Nei, nei! Það var maðurinn minn. Hann hafði lieyrt brakið lika. 12) Steve Blair var ónotalegur og önugur náungi, sem var illa sjeður af öllum í hjeraðinu, — en hann var þó lögregluþjónn i öllu falli, og Bobhy sagði við hann: „Jeg held að þjer misskiljið þetta, Blair. Rauði Hjört- ur og jeg björguðum Svarta Úlfi frá druknun, — og þegar hann var kom- inn á land fundum við þessa flösku í bakpokanum hans“. Svarti Úli'ur settist upp i einu kasti: „Bleikskinni lýgur,‘“ hrópaði liaiin í hvössum róm, „báturinn minn brotnaði i ísnum — og sjálfur synti jeg í land. Jeg sá Packard fá Rauða Hirti flöskuna. — Þeir börðu mig niður lil að koma í veg fyrir að jeg gæfi hljóð frá mjer. Sjáðu sjálf- ur — það er sár á enninu á mjer! Pjetur frændi. Myndirnar yðar voru í rauninni 'það eina sem jeg sá á sýningunni. Málarinn: — Það gleður mig að heyra. — Það var svo troðfult kringum hinar myndirnar að jeg komst ekki að þeim.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.