Fálkinn


Fálkinn - 19.11.1938, Blaðsíða 2

Fálkinn - 19.11.1938, Blaðsíða 2
2 FÁLKINN ------- GAMLA RlO -------------- Óheiðarleg blaðamenska. Lærdómsrik nútímamynd lek- in af Paramount. Aðalhlutverkin leika: CHAHLIíS RUGGLES, FRED MacMURRAY, FRANC.ES farmer. Myndin sýnd hráðlega! Paramount kvikmyndin Óheiðarley blaðumenska er næsta mynd, cr Gamla Bíó sýnir, og verður það ein- hvern næstu daga. Kvikmynd þessi lýsir baráttunni inilli tveggja stórblaða og dregur eiinkum upp liinar dökku hliðar í amerísku þjóðlifi. Óvandaður fjárplógsmaður kaupir hlað í slórhæ einum í Ameríku og l'yrir það tekst honum að „terrori- sera“ hæinn um skeið. En fyrir er annað hlað, sem hefur hreinni skjöid og gerast hrátt mörg stórtíðindi i millum þeirra. — Charles Gilette er ákærður fyr- ir svik við bæjarfjelagið, en þrátt fyrir það að andstæðingar hans hafa mörg sönnunargögn fyrir því, að hann sje sekur, dæmist þó rjett vera að hann sje saklaus. Fyrir mút- ur hefir hann sigrað fyrir dómstól- unum. Að hann er laus látinn er reiðai- slag fyrir blaðið „World“, sem hinn ungi, duglegi hlaðamaður Ralpti Houston er einn aðalmaðurinn við. Gilette gerist svo djarfur meira að segja að koma á ritstjóraskrifstofu hlaðsins, þar sem hann lýsir yfir því, að liann ætli sjer að stofna sitt eigið blað „Vörðurinn“. Hann býður tlouston og gamla frjettaritaranum við „World“, Tod Swain hærri laun, ef þeir vilji vinna við hans blað, en því neita þeir báðir. Ralph er trúlofaður Vínu, dóttur Tod Swain. Hún fær ekki skilið jiessi „ídeöl“ þeirra að þeir skuli láta þau standa í vegi fyrir því — að þeir fái betri kjör. Hún veit að íalph hefur hleypt sjer i skuldir vegna hennar og ef upp kemst um einhver van- skil hjá honum, veit hún að aðalritstjórinn, Bogardus oí- ursti muni víkja honum úr stöðu hans. Til þess að afla sjer fjár ræðst Vína að blaði Gilette, en fyrir það verður Ralpli svo reiður að hann segir henni upp. En lhin fær sig áður en lýkur fullsaddá á því starfi, þar sem lnin sannfærist æ betur um það að Gilette er samviskulaus bófi. Að lokum tekst Ralph að fletta ofan af honum, og slitnu þræðirnir milli Vinu og Ralph eru tengdir á ný. Minnisvarðinn á leiði óþekta sjómanns- ins í Fossvogskirkjugarði. Kl. 10 á miðvikudagsmorguhinn var afhjúpaður minnisvarði á gröf hins óþekta sjómanns suður í Foss- vogskirkjugarði, af formanni Sjó- mannadagsráðsins, Ásgeiri Sigurðs- syni skipstjóra og hjelt hann ræðu við það tækifæri. Var viðstatt at- höfnina fjöldi fólks úr Reykjavík og Hafnarfirði. bað er Sjómannadags- ráðið, sem hefur látið búa til minn- isvarðann; er hann í lögun sem viti, á þriðja meter á hæð, gerður úr steinsteypu og er efst á honum ljósa- hjálmur. A minnisvarðanum eru tveir koparskildir. Á öðrum þeirra standa orðin: „Leiði óþekta sjómannsins frá 1933“, en á hinum: „Reistur i tilefni af Sjómannadeginum 1938“. Daginn sem varðinn var af- hjúpaður fór fram í Dómkirkjunm mjög fjölmenn sorgarathöfn í til- efni af togaraslysinu inikla, er minst var á í síðasta blaði. Forstjórinn: — Þjer skuluð muna það, að þetta heitir ekki höfuðbók vegna þess að þjer eigið að liggja með höfuðið á henni. —• Pabbi, hvað er meint með friðartillögu? — Það getur verið alt, frá súkku- laðidós og upp í loðkápu. — Hve gömul haldið þjer að jeg sje, Olsen? — Eftir vaxtarlaginu að dæma eruð þjer 18 ára, eftir augunum 17 ára og eftir hörundinu 16 ára - Nú, og hvað giskið þjer þá á? Það verða til samans 51 ár. Gesturinn: — Hvað á jeg að borga í næturgreiða? Dyravörðurinn: — í livaða her- bergi sváfuð þjer? — Það var alstaðar fult, svo jeg varð að sofa á ballskákarborðinu. — Þá verða það 1,25 um tímann. NÝJA BlÓ. Njósnaramiflstöð i Sviþjóð. Conrad Veidt og Vivien Leigh. Nýlega urðu ógurlegir eldsvoðar í borginni Marseil'.e i Frakklandi og tjet fjöldi manns lífið. Á mynd- inni er verið að hreinsa til í bruna- rústunum. — Jeg hefi ekki ennþá haft þá ánægju að kynnast konunni yðar. — H.vernig vitið þjer að það er ánægja að kynnast henni? — Ungu mennirnir eru svoddan letimagar nú á dögum. Þegar jeg var ungur gekk jeg tveggja mílna leið til þess að lumbra á keppinaut mínum. — Og fórstu gangandi heim áftur? — Nei, jeg fór heim í sjúkrabif- reiðinni. — Hversvegna hafið þjer aldrei gift yður, Friðrik? -— Jeg liefi altaf verið svo óhepp- inn. í hvert skifti sem jeg hefi ætl- að að gifta mig af ást hefur stúlkan verið bláfátæk. Ensk kvikmynd, er byggist að ýmsu leyti á sönnum viðburð- um, er gerðust í Stokkliólmi síðustu mánuði heimsófriðarins. Þýski afburðaleikarinn CONUAD VEIDT og hin fagra VIVIEN LEIGH hafa með frábærri leiksnild sinni gert þessa mynd að gim- steini enskrar kvikmyndalistar. Nýja Bíó sýnir bráðlega United Artists kvikmyndina Njósnaramið- slöð í Slokkhólmi. Hún gerisl i Stokkhólmi undir lok heimsstyrj- aldarinnar. Hann er þá harta ró- legur bær, sem gætir hins fylsta hlutleysis gagnvart ófriðaraðilunum, en jió er jiar fjöldi njósnara frá ýmsum löndum, sem reyna eftir megni að leika liver á annan. Sænska lögreglan gerir alt, sem hún getur til þess að losna við þetta miður heppi- lega fólk, en á þar við ramman reip að draga. Einn allra slingasti njósnarinn er ung stúlka, Madeleine Godard, er stendur fyrir snotru tískuvöruhúsi, „Chez Madeleine“. Undir þvi yfir- skini, að liún sje í verslunarerind- um fer hún á ári hverju til Parísar, en i raun og veru er aðalerindið að færa F'rökkum hernaðarnjósn’r. Ungfrúin er frönsk og heitir ekki Madeteine Godard, heldur Madeleine Montdenis. Fyrir fegurð sína, vit og kænsku hafði henni tekist hvað eftir annað að blekkja þýsku njósnarana i Stokkliólmi. Nýr þýskur njósnari, ungur liðs- foringi, von Marwitz að nafni (Con- rad Veidt) kemur til Stokkhólms. Um hann og Madeleine Godard er sá þáttur myndarinnar, er mesta at- hygli vekur. Tvö höfuðhlutverk kvikmyndar- innar eru mjög vel teikin. •*).

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.