Fálkinn


Fálkinn - 19.11.1938, Blaðsíða 1

Fálkinn - 19.11.1938, Blaðsíða 1
46 Reykjavík, laugardaginn 19. nóvember 1938. XI. Hraunfossar hjá Gilsbakka. Hraunfossar í Hvítársíðu eru með einkennilegustu af mörgum fögrum náttúrufgrirbærum Borgarfjarðar. Eru þeir beint suð- ur af Gilsbakka en nokkuð fyrir vestan Barnafoss og falla undan Gráhrauni, í tærum smábunum ofan í jökulmóðu Hvítár. Bergvatnið sem kemur undan hrauninu er mikið og „eykur mjög árvöxtinn", en unaðslegri stað getur varla. Myndina tók Árni Böðvarsson Ijósmyndari.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.