Fálkinn


Fálkinn - 19.11.1938, Side 1

Fálkinn - 19.11.1938, Side 1
46 Reykjavík, laugardaginn 19. nóvember 1938. XI. Hraunfossar hjá Gilsbakka. Hraunfossar í Hvítársíðu eru með einkennilegustu af mörgum fögrum náttúrufgrirbærum Borgarfjarðar. Eru þeir beint suð- ur af Gilsbakka en nokkuð fyrir vestan Barnafoss og falla undan Gráhrauni, í tærum smábunum ofan í jökulmóðu Hvítár. Bergvatnið sem kemur undan hrauninu er mikið og „eykur mjög árvöxtinn", en unaðslegri stað getur varla. Myndina tók Árni Böðvarsson Ijósmyndari.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.