Fálkinn


Fálkinn - 19.11.1938, Blaðsíða 13

Fálkinn - 19.11.1938, Blaðsíða 13
F Á L K I N N 13 Vorregn ....... Framh. af bls. 5. lítið. Menn kvarta yfir óliðtæk- nm og kraftlitlum kennimönn- um, setja út á presta sína og finna að, en biðja lítið fyrir þeim. Menn kvarta yfir spiltum hugsunarhætti en hugsa samt einnig illa til náungans og fylla þann flokkinn, en biðja lítið. Menn vilja að lieimurinn verði góður, en vilja ekki verða góðir sjálfir. Iivernig má þelta hless- ast? — Ef margir litlir lækir renna í eina á, þá verður hún seinast mikil. El' illhugur seitl- ar út úr liugum og hjörtum margra manna, þá verður and- rúmsloftið oeinast þrungið af illhug, kulda og andlegri ólyfj- an, sein sýkir út frá sjer. Hatur þarf að breytast í bróðurhug og bænarhug, sundurlyndi í sam- úð, og flokkadráttur í friðsam- lega samvinnu. „Biðjið drottin um regn. Hann gefur haustregn og vorregn á rjettum tíma. Helliskúrir og steypiregn gefur hann þeim, lwerri jurt vallarins.“ — „Hverri jurt.“ Þetta er hrýnasta þörf fjelagslífsins: andi Guðs — andi friðar og kærleika inn í liverl einasta mannshjarla og hverja einustu manns sál. — „Þá barns legt hjarta biður, hans blessun streymir niður.“ —- Fyrirheitið er gefið „hverri jurt vallarins11 - hverri einustu mannssál. Haustregnið — Guð kraftar- ins og kærleikans að verki í sál- um manna, eins og fyrstu læri- sveina Krists, getur hrundið af stað andlegri byltingu, sem hjargar þjóðunum frá blóðugum hyltingum og stríðum, og látið aftur renna upp blómaöld og sanna gullöld guðsharna á jörðu. — Ekkert annað kemur þessu lil vegar. Stærsti fáni, sem nokkurn tíma hefur verið búinn til er í New York. Kostaði hann níu þúsund krónur og er flatarmál hans 9300 m2. Nýfæddur ungi af tveggja metra hárri kengúru er ekki nema 2 cm. langur. GREIFINNA HAUGWITZ REVENT- LOW í FENEYJUM. Greifinna Barbara Haugwits Revent low, erfinginn að Woolworth mil- jónunum sjest hjer þar sem hún er að stíga á land i Feneyjum, en þar ætlar hún að dvelja um tíma og hvíla sig eftir hjónaskilnaðarmála- ferlin. ÞJÓÐARMINNISMERKI í PRAG. Hin mikla þjóðhöll í Ziskaberg í Prag, sem Masaryk lagði hornstein að árið 1928, var vígð í sumar. Þessi mikla bygging er reist tii minningar um sjálfstæði Tjekkosló- vakiu 1918. í höll þessari er gerl ráð fyrir að allir mestu afburða- menn Tjekka verði grafnir. mánuði hafði verið svo hlátt áfram og' skemtilegasti pilturinn, sem hún hafði fyr- ir hitt? „Er það líf fiskanna, sem þjer eruð að lala um?“ spurði liún. „Nei, það er að segja jú, auðvitað. Jeg á við, að i hafinu þá segir þrýstingur vatns- ins til um, hvaða dýr eigi að lifa á hverju dýpi. Fiskarnir sem við þekkjum eru i efsta laginu undir þeim kemur „pelagiska“ lag- ið, þar sem aðrir fiskar lifa og þar fyrir neðan dimmur hafsbotninn, þar sem ýms dýr hafast við,er ekki þola að koma ofar, því að þá mundu þau springa.” „Já,“ sagði hún þegar liann þagnaði til að draga andann. „Þetta er auðvitað ákaf- lega merkilegt en haldið þjer að jeg ætli að taka doktorspróf ?“ „Jeg vonaði að þjer munduð skilja, hvað jeg átti við,“ svaraði hann. „Það gæti verið liagfelt ef maður dæi, að geta komist hurt úr sínu umhverfi. En í okkar heimi deyr maður ekki, maður kvelst.“ „Kveljist þjer?“ „Já, jeg geri það.“ „En hvað þjer talið harnalega! Og ltvað þjer eruð öfgafullur. Það var eitthvað í augnaráði hennar sem ltann ekki skildi. Hann vissi ekki, að hún fann á þessu augna hliki, að nú átti að skera úr því, hvorl langamma hennar ætti að sigra eða tapa. Pliyllis var ekki háð gömlum lileypidóm- um, hún vildi ekki liða neinum að sjiilla gæfu liennar. „Jeg spyr yður hversvegna þjer forðist mig og svo svarið j)jer með því að tala um fiska.“ „Þjer viljið ekki skilja mig.“ „Jeg skil að langamma mín hefir rjetl að mæla, er hún segir að karlmenn sjeu ekki eins skjólráðir þegar við liggur, eins og kvenfólkið. Þeir liafa stórar hugmyndir um sig og imynda sjer að þeir sjeu hetjur. Þjer hörðuð llugh litla af því að hann kysti mig.“ „Hann gerði það ekki hann reyndi það,“ sagði Dayne ákafur. „Hverju skiftir það?“ „Hverju það skiftir?“ hrópaði hann. „Skiftir það engu rnáli, að þjer kyssið liann og ltans nóta?“ „Nei,“ svaraði hún. „Mjer datt hann ekki einu sinni í hug. Jeg kom honum til að gera það, til þess að sjá hvernig yður vrði við.“ „Hvernig mjer yrði við?“ „Þjer voruð hættur að tala við mig, og svo varð jeg að vita hvort--------“ Phyllis þagnaði vandræðalega og roðnaði. Dayne misti Entwinklungsgeshichte der Cranioten* eftir Kummer niður á jörð- ina. „Hvort jeg. . . . hvað?“ spurði hann. Það leið nokkur stund þangað til hún svaraði spurningunni. „Barton,“ sagði hún loksins, „langamma segir, að mennirnir skemmi svo oft sjálfa sig á því, að vera sjálfbyrgingslegir og leika hetjur hver fyr- ir annara sjónum. Þjer leikið bjánalega hetju núna.“ „Jeg þakka,“ svaraði hann kuldalega. „En jeg kann vel við það, því að lang- amma hefir beðið mig að leika bjánalega hetju líka. Og jeg sagði — nei. Veslingur- inn, hún heldur að hennar slungnu ráð ltafi sýnt mjer hve heimskulegt það sje að gift- ast fátækum manni, þegar jeg á völ á rík- um manni eins og Hugh. Hún spurði mig hlátt áfram: ,Ætlarðu að giftast Dayne?‘“ „Og hverju svöruðuð þjer?“ spurði hann ákafur. „Jeg get engu svarað, þegar jeg hefi ekki verið spurð.“ „Phýllis kveljið mig ekki.“ „Það er alls ekki ljett,“ sagði hún og brosti hlítt til hans, „að þvinga neinn til að segja, að hann elski mann.“ Þau sátu, arm i arm frammi á kletta- hrúninni og ræddu um framtiðina, án þess að taka eftir neinu á landi, i sjó eða lofti. „Það tekur of langan tíma að verða dokt- or og biða eftir stöðu,“ sagði Dayne. „Þegar við sleppum hurt af þessari bannsettri eyju verð jeg að reyna að útvega rnjer eitthvað að gera. Jeg hefi hvort sem er mist fram- tíðarland Elmores úr augsýn.“ „Jeg get eflaust fengið stöðu sem hraðrit- ari eða ritari,“ sagði hún. „Langamma er hrifin af því hve jeg er leikinn i að stafa.“ „Aldrei,“ hrópaði hann, því að hann æst- ist við tilhugsunina um að þessi fagra unga stúlka ætti að vera háð dutlungum og ó- notum einhvers önugs forstjóra, eða því sem verra var. „Jeg ltefi safnað svolitlu — nærri þvi fimm hundruð dollurum." „Með svo mikið fje getur þú orðið hanka- stjóri í bankanum okkar,“ sagði Phyllis hlæjandi. IJún virti fyrir sjer l'allegu fötiq hans. „Þú sparar ekki við þig fötin heldur. Barty, jeg sje það á augunum i þjer, að þjer vegnar vel í veröldinni.“ Hann kysti hana aftur. „Auðvitað. Jeg finn að jeg á loftið, jörðina og sjóinn. Líttu á livað jeg liefi unnið. Phyllis", sagði liann, „hefirðu gert mig ruglaðan, eða er það sem mjer sýnist, að þarna sjeu tveir vitfirringar á smákænu, sem stefna heint hingað?“ XVI. kapítuli. Þeim þótti skrítið að sjá þessa sjón, þarna sem þau sátu. Ýmist livarf báturinn í briminu eða liann hoppaði hátt á öldu- kömbunum. Þeim fanst háðum ólmgsandi, að nokkur flevta gæti komist upp að lend- ingunni og þau hjeldu niðri i sjer andanum af spenningu og hjuggust við að verða á- horfendur að slysi þá og þegar. „Þetta er hrein og bein vitfirring!“ hróp- aði Dayne, „að reyna að lenda hjerna. Merkilegt að þeir skuli ekki hafa verið var- aðir við því!“ Hann greip í handlegginn á stúlkunni. „Við skulum fara ofan i fjöru, ef ske kynni að við gætum hjálpað þeim.“ En i sama hili hjó háturinn á skerinu og mennirnir fóru báðir í sjóinn. Þeir hurfu

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.