Fálkinn


Fálkinn - 19.11.1938, Blaðsíða 8

Fálkinn - 19.11.1938, Blaðsíða 8
8 FÁLKINN VAGNINN BILAÐI EftirMoms. Vagninn hefði bilað undir öllum kringumstæðum, livort sem bílstjórinn liefði verið drukkinn eða ekki, því að vjel- in var útslitin með öllu. Vagn- inn sat fastur við vegarbrúnina og bann var ekki að hreyfa, bvernig sem farið var að. Það var gott að bann fjekk að livíla sig, gamli skrjóðurinn. Jæja, liugsaði Parrish, sama er mjer bvort jeg geng þenna spöl heim, eða jeg ek. En. .. . Hann var órólegur vegna bins farþegans. — Afsakið þjer, sagði bann, og færði sig nær ungu stúlk- unni, en mjer beyrðist þjer segja við bílstjórann að þjer ætluð- uð að taka New York braðlest- ina bjá Five Pondes. En jeg get alveg fullvissað yður um að vagninum verður ekki fram- ar mjakað úr sporum. Þjer get- ið ekki náð í lestina. Jeg vona að yður mislíki ekki, þó að jeg spyrji livað þjer ætlið nú að gera. — Hvað er langt til Five Pondes? simrði bún. — Tuttugu mínútna akstur, minst. En litla stöðin er tóm nema á lestartíma. En J)að þýð- ir, að stöðvarstjórinn lileypir yður ef til vill inn og lætur yður sitja J)ar í biðstofunni til morguns, ef J)jer bafið þrek lil að fara þangað gangandi. Jeg ætla að ráða yður til ])ess að koma með mjer — jeg bý svo sem 10 mínútur hjeðan —- svo skal jeg sjá um að yður verði skotið til Five Pondes á morgun. Hið ákveðna augnaráð sem hún gaf honum, þegar hann bauð henni húsaskjól, gerði bann vandræðalegan. — Jeg tel mjer skylt, að segja yður að tillaga mín er sú eina sem vit er í, hjelt bann áfram. Hjerna á miðjum Jjjóðveginum getið þjer ekki biðið. Ög að sitja á börðum bekk í stöðinni í alla nótt. . . . Unga stúlkan beit á vör! Hann bætti við nokkru glað- legri: — Þar sem ekki er um aðra útgönguleið að tala, verðið þjer að koma með mjer. Það er það besta, sem þjer getið gert. Að þessu mæltu tók Parrish ferðatösku ungu stúlkunnar og gekk af stað. Hún kom í bumátt á eflir. Ilún svaraði spurning- um bans stuttaralega. Vegur- inn var vondur og þungfær. Öðru hvoru brasaði bún um stein, eða þá hún hægði á sjer til að líta i kring um sig. Þau gengu lengra og lengra inn í skóginn. Vegurinn lá upp í mót, altaf í gegnum Jíjettan skóg. Alt í einu nam ungi maðurinn staðar við blið eitt og beið þess að liún drægi hann uppi. Þrátt fyrir alt stóð liún kyr, mjög forviða. I fallegum garði stóð bvítt bús og í kring um það bvít rimlagirðing. — Þetta er búsið mitt, sagði bann. — Svo-o-o, sagði hún, en livað J)að er fallegt! Þau hertu gönguna og komu að fallega, bvíta húsinu. Rósa- ibnur barst að vitum J)eirra frá stórum röðum af rósarunnum. Rökkrið færðist yfir, og stór bleikur máni gægðist bak við trjákrónurnar í binum endan- um á garðinum. Hann gelck á undan henni upp tröppurnar og nam staðar á efstu tröppunni til þess að bíða eftir henni. — Gott kvöld, sagði bann við einbverja veru, sem lineigði sig fyrir þeini, og kom á móti þeim í sama augnabliki. — Þetta er Chi, þjónn minn, sagði liann við ungu stúíkuna. Kínverjinn kom nær, tók við tösku ungu stúlk- unnar af búsbónda sinum og opnaði dyrnar á stofunni í fulla gátt. — Yndislegt, sagði unga stúlk- an. — — Það gleður mig að yður líst vel á beimili mitt, sagði Parrish. Hann sneri sjer að þjóninum: — Miðdagur eftir bálftíma. Þjónninn bvarf á augabragði. — Jeg skal sýna yður ber- bergið yðar, sagði Parrisb. Þjer skuluð fá bláa herbergið af því að þjer hafið blá augu. Hann gekk á undan lienni upp stiga og gegn um bjartan og rúmgóðan sal. — Þjer hafið enga herbergis- þernu bjerna, því miður, sagði Parrisli dálítið glettinn. — Jeg er vönust J)vi að bjálpa mjer sjálf, sagði liún. En J)ví miður get jeg ekki skift um föt fyrir miðdaginn. — Hversvegna ekki, sagði bann. Jeg skal sækja mandarín- kápuna mína. Hún er bæði fall- eg og J)ægileg. Og hringið þjer bara, ef yður vantar eittbvað. Chi getur alt mögulegt, ef hann bara vill. Rorðstofan var eins og eitt haf af daufu ljósi, sem endur- kastaðist frá silfurhlutum og mahognyhúsgögnum. -— Að hugsa sjer, sagði unga slúlkan og strauk bendinni mjúklega yfir mandarínkápuna, sem var úr bláu silki. — Að bugsa sjer að Billy spáði að þessi ferð mundi enda illa. Mjer finst að jeg bafi baft ágæta ferð, sagði hún og leit á gest- gjafa sinn glampandi augum. — Billy ? Hver er Billy? — Hann er ungur maður, sem jeg var trúlofuð. — Yar? — — Já, en mjer fanst rjettast að bætta við bann, og ljet verða af því áður en jeg fór í ])essa ferð. Sjáið þjer til, síðan jeg ásetti mjer að verða fræg — og afla mjer hamingju, befir Billy altaf spáð því að fara mundi illa fyrir mjer. — Nú, þjer voruð á leið til bamingjunnar, þegar bíllinn bilaði. — Já, ef jeg liefði náð í lest- ina, þá hefði nú alt verið gott og blessað. Nú veit enginn bvermg fer. Þessvegna er jeg' í vondu skapi. - Nú, og livað ætlið þjer svo að gera, þegar þjer komið til New York? — Jeg ætla að verða leikkona. — Þjer eruð ef til vill ráðin? spurði bann ofur rólega. — Nei, en jeg liefi loforð. Það liggur svoleiðis í því að í fyrra sýndum við leik i bænum, þar sem jeg átti heima. Þektur leik- hússtjóri frá New York, sem borfði á leikinn, var svo ánægð- ur með mig, að bann bauðst tii að gera samning við mig. Og nú er jeg á leið til bans. — Þó svo að þjer verðið mik- il leikkona, munuð þjer þó iðr- ast þess að þjer yfirgáfuð heim- kynni yðar, — sagði Parrisb. — Þá get jeg snúið við, Hann hristi liöfuðið. — Maður getur aldrei snúið við. Maður getur aðeins sjeð eftir. — Mjer finst að þjer sjeuð of ungur til að líta svo dökkum augum á lífið, sagði bún blæj- andi. — — Hann ypti öxlum, og skifti svo um umtalsefni. — Það er ekki oft sem jeg bef gest, sagði bann, og jeg er glaður yfir því að þjer eruð hjerna. En þvi miður verð jeg nú að tala um bversdagslegri hluti. Ef þjer ætlið að ná Five Pondes á morgun nógu snemma til þess að komast með tíu-brað- lestinni, þá verðið þjer að fara á fætur um sólarupprás. Bíllinn minn er í viðgerð, svo að jeg get ekki ekið yður í honum. En samt skal jeg sjá um að þjer komist til stöðvarinnar með sæmilegu móti, ef jeg fæ ein- bvern vagn til að aka yður í. — Þá er besl að jeg fari i rúmið, sagði bún i kvörtunar- róm. —- Það var leiðinlegt, því að við höfðum það svo skemti- legt saman. — Sváfuð þjer vel Hafið þjer gengið frá töskunni? Eftir 20 mínútur kemur vagninn, sagði liann er þau höfðu boðið hvort öðru góðan daginn. — Eftir 20 mínútur. Hann leit á hana. — Jeg vikli að þjer yrðuð bjerna altaf, sagði bann lágt. — Akið þjer mjer sjálfur? Það gerið þjer, vona jeg, sagði bún án þess að láta á sjer skilja að bún befði heyrt orð bans. — Nei, sagði bann snögt. Hún liorfði einkennilega á bann. — Það getur skaðað nafn yðar og frægð, sagði liann. — Gorricb, bílstjórinn, var alt of drukkinn i gær til að sjá að þjer fóruð með mjer heim. Chi einn veit að þjer hafið gist lijá mjer í nótt. Þegar þjer komið til Five Pondes, skuluð þjer ekki kaupa farmiðaim á stöð- inrti, en fara beint til lestarinn- ar, þá þarf enginn að sjá vður. llún kinkaði kolli. Já jeg skil. — t — Og nú skulum við borða morgunverðinn. Það er leiðin- legt livað við höfum nauman tíma. Það verður tómlegt þegar ]>jer eruð farin. Þegar vagninn nokkrum mín- útum síðar ók að búsinu, stóð Parrish við lilið hennar á breiðu tröppunum. — Haldið þjer að foreldrar yðar liafi beyrt hvernig fór með bílinn. Látið mig bafa utaná- skriftina yðar, þá skal jeg skrifa til þeirra og skýra málið fyrir þeim. — — Jeg á aðeins móðir, svar- aði hún, og hjerna er utaná- skriftin liennar. Hún tók pappír og penna upp úr handtöskunni sinni og skrifaði nokkur orð. — Og ef til vill sendið þjer mjer nokkur orð frá New York, þegar þjer hafið komið yður fyrir og segið mjer hvernig yður gengur? IJún kinkaði kolli. — Þjer eruð svo lík stúlku, sem jeg þekti, sagði bann, um leið og liann lijálpaði henni upp í vagninn. Hún var unnustan mín. Hún var fallegasta konan i heiminum, þangað til. .. . En * nú verðið þjer að braða yður ef þjer ætlið að ná í lestina. — Þangað til bvenær? spurði bún. — — Þangað til jeg sá yður, sagði bann. Ökumaðurinn greip til svip- unnar og vagninn þaut af stað. Parrish bafði ekki haldið að bann gæti fengð svo ákafan bjartslátt. Hann skrifaði nokk- ur orð á nafnspjaldið sitt og fjekk það yfirumsjónarmanni Ieikhússins, og skömmu siðar kom boð frá ungfrú Strang- ways, að liann væri velkominn í stúkuna hennar eftir fyrsta þátt. Þau mættust eins og gamlir

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.