Fálkinn


Fálkinn - 10.12.1938, Blaðsíða 6

Fálkinn - 10.12.1938, Blaðsíða 6
6 F Á L K I N N Flutningamaðurinn gengur í svefni. - - Mjer er alveg hjartanlega sama, hvorl yður líður nokkuð betur .... en fyrirlesturinn get jeg ekki hætt við ntína. Einu sinni lofaðirðu því, að lesa allar óskir mínar út úr augun- um á jnjer. Já, en jeg vissi það ekki þá, að ástin gerir mann blindan. Ungi kandídatinn kemur inn á skrifstofu prófessorsins, sem er nokk uð viðutan. Prófessorinn spyr vin- gjarnlega: — Hvernig líður föður yðar? En af svip kandídatsins sjer hann, að spurningin er ekki viðeigandi Og man nú, að kandídatinn hefir inist föður sinn, svo að hann bætir vandræðalega við: Er hann dáinn ennþá? Xú, svo ])jer skrifið glæpa- mannasögur .... jeg skal skrifa næsta kOfJann ....... Þjer hafið gert yður sekan um of marga flónskuna, ungi maður, til þess að jcg vilji gefa yður dóttur mína. Jeg strengi þess heit, að þetta skal verða sú síðasta. Anna litla: Heyrið þjer kennari, verða storkarnir sem koma með Iitlu prinsana og prinsessurnar kon- unglegir hirðsalar? Þú hefir sorgarband um hand- logginn. Er einhver nákominn ætl- ingi þinn dáinn? Nei, en i strætisvagninum hjerna um daginn brendi maður stórt gal á ermina mína með vindl- inum sínum. S k r í 11 u r. Xærsýni kvenfornsalinn: - Gamla pelskragann get jeg ekki gefið neitt fyrir .... hann er möljetinn! IIætiuleg freisting. Bankaræninginn tekur ryksuguna í j)jónustu sína. m Copyrighi P. I. B. Bo* 6 Copenhagen (D 4* »?****■ á Nr. 526. Adamson tekur ryksuguna fram yfir hrifuna. — Af hverju felurðu hattinn þinn undir stólnum. Ertu hræddur um, að honum verði stolið? — Nei, jeg er hræddur um, að einhver þekki hann aftur. IIjá augnlækninum. Þjer eruð afar nærsýnn maður minn. Hvað stundið þjer? Jeg er stjörnufræðingur. Eru allar dætur yðar giftar, herra stórkaupmaður? Nei, jeg hefi tvær fyrirliggj- andi ennþá. Hvernig gengur það með þessa nýju stoppunarvjel þína? Ágætlega. Undir eins og jeg set liana af stað þá stoppar hún.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.