Fálkinn


Fálkinn - 10.12.1938, Page 12

Fálkinn - 10.12.1938, Page 12
12 WYNDHAM MARTYN: 22 Manndrápseyjan. sagði, að þjer kvnnuð ekki að hræðast nokk- urn lilut í veröldinni. En jeg gat lesið á niilli línanna. Og jeg sagði honum, að hversu hug- uð sem manneskja er, |)á eru þeir hlutir tiJ i veröldinni eða utan hennar sem geta gagntekið hana af skelfingu og óskiljanleg- um kvíða.“ „En Curtis vildi ekki láta sannfærast? Þarna er hontim rjett lýst. Mjer finst líka kenningar yðar hlægilegar, en jeg get ekki neitað því, að jeg var hrædd þegar jeg skrif- aði brjefið. Jeg er áttatíu og fjögra ára, nánustu ættingjar mínir liafa allir dáið á undan mjer en þeir spáðu mjer því allir, að jeg mundi eiga hræðilegt dauðastríð. Þeir l)afa sagl að jeg hafi verið vond við marga, rnenn ok konur, og að illvirki mín muni setjast að mjer síðustu æfistundirnar.“ Trent hló. „En þjer hafið ekki viljað trúa því?“ „Jeg trúði því ekki áður. En mjer er orðið órótt, hjerna á Manndrápsey. Hjer hefir ver- ið framið morð síðan jeg kom. Jeg sef ekki vel. Jeg er farin að hugsa um, hvort það sjeu í raun og veru til andar, sem ganga aftur eftir dauðann.“ Frú Hydon Cleeve kveikli sjer í sígarettu. „Þessi Ahtee stenduir á því fastar en fótunum og getur ekki um annað hugsað. Jeg spurði liann hversvegna glæpa- menn gæti ekki eins vel farið heint til hel- vítis eins og að vera að flækjast á jörðinni eftir dauðann og gera þeim lifandi bölvun. En hann upplýsti, að ef maðurinn er veru- lega illur og liefnigarn, þá getur hatrið gef- ið honum mátt til að ganga aftur. Og hvers- vegna haldið þer? Nú verðið þjer að muna, að þetta er kenning mr. Ahtee en ekki mín. —jeg vil helst hafa sannanir áður en jeg trúi, on þær getur enginn gefið. Hann lield- ur að þessir andar sitji um sálir nýdauðra manna til að kvelja þær á sama hátt og þeir voru sjálfir kvaldir lijer á jöirðinni. Jeg kann ekki við þá kenningu. Hún er kanske sönn og þá fengi jeg herfilegan dauðdaga. Það eru margir sterkir menn, sem liafa hatað mig. Einn þeirra sagði einu sinni nokkuð við mig, sem mjer fansl vitleysa þá: „Geti jeg ekki hefnt mín þessa lífs þá skal jeg gera það þegar jeg er dauður,“ sagði hann. Jeg hló að honum, liann var mannsaldri yngri en jeg og jeg þóttist viss um, að hann lifði mig. En hann var drepinn í fylliríi austur í Asíu, og ef eitthvað er til i því sem hann sagði þá veit jeg á hverju jeg á von. Þess- vegna var jeg svo kviðinn þegar jeg skrifaði Curtis.“ Trenl skildi að gamla konan, sem var jafn tröllsleg og djörf og Curtis hafði lýst henni, var orðin efunargjörn í vantrú sinni. Hann var hróðugur vfir þvi, að hugboðið hafði bent honum í rjetta átt. En hann hafði það á tilfinningunni, að hún hefði ekki sagt honum alt. Kanske þóttist hún ekki viss um, að hann gæti eða vildi hjálpa lienni. „Hitt fólkið er að spila golf, svo að þjer verðið ekki trufluð. Segið mjer, livort það var ekki eilthvað sjerstakt, sem knúði yður til að skrifa brjefið. Curtis hafði orð á þvi, að rithönd yðgr væri svo annarleg.“ „Það var þetta, að jeg skuklaði mr. Ahtee F Á L K I N N sex hundruð dollara sem neyddi mig til að skrifa“, sagði liún, „og jeg verð að játa, að jeg sagðí margt Ijótt um Curtis [)egar hann svaraði ekki. Jeg gat ekki hlaupið hurt frá skuldinni, en jeg var svo hrædd, að mig langaði mest til að flýja. En nú þykir mjer vænt um, að jeg varð kvr.“ Hann hugsaði til þess, að áform hennar um Cleeve og Erissu virtist vera á góðum vegi og að von hennar um Phyllis Elmore var þó hjarandi enn, þó að horfurnar væru lakari þar. »En spilaskuldir geta ekki breytt rithönd yðar, frú Cleeve. Þjer hafið verið óstjórnlegt spilafífl alla yðar æfi.“ Trent sá að hjer var við að eiga þrálátt og óprúttið lundarfar, ekki ósvipað lians sjálfs, sem ekki var hægt að vinna hug á nema með skyndiáhlaupi og harðskeytni. En nú var hún líklega búin að jafna sig eftir áhlaupið, sem hún liafði orðið fyrir og vildi lielst leyna öllu. En ef Trent vildi hafa nokkurt gagn af ferðalaginu varð hann að fá að vita, Iivað í hefði skorisi. „Þjcr munduð nú geta mist stórfje án þess að setja það fyrir yður. Þjer hafið gert það fyr.“ „Jeg hefi spilað hátt um æfina. Það er á- stríða, sem jeg erfði eftir liann föður minn. En það er hættulegur ávani, mr. Trent.“ „Mr. Anthony,“ leiðrjetti hann. „Hitt nafn- ið er of þekt. Það getur vel verið einhvar hjer á eyjunni, sem gæti farið að gruna, að ,ieg hefði ekki rekist hingað fyrir tilviljun.“ „Hver gæli það verið?“ spurði hún. „Jeg hefi ekki hugmynd um það ennþá, og þjer virðist vera staðráðin í því, að hjálpa mjer ekki.“ Hún hugsaði sig um stundarkorn. „Gætuð þjer hjálpað mjer,“ spurði liún, „ef að það kæmi á daginn að ])að sem við hæri, væri ekki venjulegum dauðum manni að kenna?“ Hann sá ótta bregða fyrir í hörð- um augunum. „Gæti nokkur hjálpað mjer ])á ?“ XVII. kapítuli. Frú Cleeve sagði sögu Manndrápseyjar eins og liúsbóndinn hafði sagl liana áður. Hún hafði ágætt minni ennþá. Trent, sem ekki tók fram i nema á einstaka stað, þar sem hann óskaði fyllri upplýsinga sá að sagan hafði haft meiri áhrif á hana, en hún vildi kannast við. „Hvernig gæti mr. Ahtee dottið í hug að hyggja þetta dýra hús og hjóða svona mörg- um gestum hingað, ef liann tryði því, að Fratton og kumpánar hans mundu steypa þeim í glötun?" spurði hann. „Það er einmitt mergurinn málsins,“ sagði hún, „þegar hann kom hingað trúði hann ekki á þetta fremur en jeg. Hann er efunar- maður.“ Hún lækkaði röddina. „Þegar Ge- orge Barkett drap Eliol Jaster — þjer kann- ist náttúrlega við það — hjeldu allir, kvið- dómurinn, dómarinn og hlöðin, að þetta væri venjulegt morðmál.“ „En var það ekki?“ spurði Trent. „Jeg las um málið og var sannfærður um, að Bar- kett væri sekur.“ „Það væri jeg líka — þá.“ „En nú hafið þjer breytt um skoðun?“ „Já. Það kom ýmislegt fram i prófunum, sem blöðin gálu ekki um, vitnaframburðir, sem var slept. Sumt af því sem mr. Athee sagði. Hann hjelt líka að Barkett væri sak- la;ts.“ „En þeir tveir höfðu verið óvinir í mörg ár,“ tók Trent fram í „það kom greinilega fram.“ „llversu margir hafa ekki verið óvinir, án þess að það endi með morði? Rjettarformað- urinn ávítaði Ahtee, en mjer er ekki Ijóst hversvegna, og það sagði jeg líka. Barkett spilti öllu fyrir sjer, liann vildi ekki þiggja aðstoð Ahtees, og liann móðgaði dómarann og egndi dómsmennina gegn sjer.“ „Hverskonar hjálp var ])að, sem mr. Alitee bauð?“ „Hann var sannfærður um að Fratton eða Emhrow munið að Emhrow var vanur að kyrkja fólk; jeg skal sýna yður trjen þeirra -— hefðu drepið Jaster. Það sáust för eftir takið á hálsinum, og svo hafði hann fengið höfuðhögg líka.“ „Það var furðulega ósennileg skýring, að bjóða tólf heiðarlegum horgurum “ „Það var flestalt kvenfólk,“ sagði frú Cleeve, „og ljótt kvenfólk. Þær voru svo ljót- ar, að George Barekt, sem ekki getur hugsað sjer að vera kurteis við konur nema þær sjeu fallegar, datt ekki í hug að reyna að vinna þær lil fylgis við sig. Hann sagði, að ef Jaster hefði verið myrtur þá hefði annar maður gert það. Hann hló bara að tilgátunni um, að yfirnáttúrleg öfl hefðu getað verið i verki.“ „Hvaða aðra menn gal verið um að ræða?“ „Lögreglan athugaði starfsfólkið. Það voru sex menn úti við og bryti og einn þjónn inni við. Þeir höfðu allir ágæt vottorð og gátu sannað sakleysi sitt.“ „Hve margir karlmenn eru hjerna núna?“ „Einn sem er garðyrkjumaður og liirðir golfbrautina og annar sem lítur eftir raf- stöðinni. Það er miðaldramaður, sem er að læra til verkfræðings á brjefskóla. Maður sjer hann aldrei, liann er með hinum manninum í litlu húsi hjá dynamónni eða batteríinu eða hvað það nú heitir.“ „Hversvegna datt yður í hug, að Barkett væri saklaus?" „Mr. Anthony,“ svaraði hún, „jeg held að það komi af dálitlu sem gerðist skömmu áður en jeg skrifaði Curtis.“ Hún leit um öxl sjer, eins og hún væri hrædd um að ein- hver heyrði til. „Hvað svo eða hver svo sem það var, sem drap Eliot Jaster, þá er það víst, að sama veran liefir gert tilraun til að drepa mig.“ „Þetta er afar merkilegt,“ greip hann fram í. „Veit nokkur um það?“ „Enginn nema mr. Ahtee. Hann komst í uppnám útaf þessu og vildi endilega ná í lög- reglu o g leyninjósnara, en þó jeg hefði feg- in viljað þá var það orðið of seint, nema þeir hefðu þorað að koma hingað á sama fífl- djarfa háttinn og þjer komuð.“ „Segið þjer mjer greinilega frá hvernig þetta gerðist.“ Frú Hydon Cleeve, sem ekki hafði ætlað sjer að segja nokkrum manni frá þessu, fanst einliver hugnun í að leysa frá skjóðunni við mann, sem hafði nppgötvað jafn margt merkilegt og Anthony Trent. „Jeg sef illa,“ sagði hún og herbergið mitt veit út að kyprustrjánum, sem jeg mintist á. Svo var ])að að, að mr. Ahtee hafði lesið upphátt um djöfulæði í tímariti um dulspeki, og jeg fór að verða óstvrk þegar jeg hug-

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.