Fálkinn


Fálkinn - 24.02.1939, Blaðsíða 6

Fálkinn - 24.02.1939, Blaðsíða 6
6 F Á L K I N N S k r í 11 u r. — Mam—ma—a! Mam—mah—a! Get jeg ekki fengið annað sápu- Golfleikarinn leggur i finnabaös- stijkki? ofninn. Frænkan spurSi systurson sinn, sem hún hafSi fariS með í dýra- garðinn, að hverju honum hefði þótt mest gaman. —- Jeg held, sagSi drengurinn húgsandi — að mjer hafi þótt mest gaman að fílnum. Það var svo skrítr ið að sjá hann taka franskbrauðið með ryksugunni sinni. — Jeg ætla að fá einn aðgöngu- miða — barna. — Er það handa þjer sjálfri? — Já. — Hve gömul ertu? — Ellefu ára. — Þá verðurðu að kaupa full- orðins miða. — Svo-o? En þá verðið þjer að gera svo vel að þjera mig. Þegai• ]jjer eruð búinn að jeta morgunmatinn verðum við að reyna að hugsa upp einhverja nýja list. — Reynið þjer nú að hœtta að roðna, fröken. Munið þjer ekki að þetta er litakvikmynd? ......ja, þau vildu öll sitja fremst og svo smíðaði jeg þennan sleða. Heyrðu, dóttir góð. Nú er kominn rjetti tíminn til að minna hann á silfurrefinn, sem þig langar svo í.... — Nei, jeg œtla ekki að kaupa slykkið. Jeg hefi Ijest um tíu pund, og svo langaði mig bara ti! að sjá hve mikið færi fyrir þeim. Duglegur hnefaleikakappi og þaul- vanur, hitti einu sinni annan sjer snjallari og afleiðingin varð sú, að hann lá alveg lárjettur í þriðju lotu og heyrði rödd dómarans eins og i fjarlægð. Hann var að telja úpp að . . . .fjórir — fimm — sex — sjö— Hnefakappinn rankaði svo við sjer að hann hafði rænu á að taka í fótinn á dómaranum og segja: — Afsakið þjer — jeg er svo heyrnardaufur, að jeg ætla að biðja yður um að telja aftur. — Þú veist, elskan mín, að hjóna- bandið hefir ýmsar skyldur í för með sjer. Þegar við erum gift verð- in þú að sjóða matinn. — Já, og þú verður að borða hann. a p Nýja straumlínan Þú ert nú „fyrir bí". Jeg tek þennan hjerna. llann er nú eitthvað öðruvísi. Nú er hann eins og gamli bill- inn minn..

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.