Fálkinn


Fálkinn - 24.02.1939, Blaðsíða 7

Fálkinn - 24.02.1939, Blaðsíða 7
F Á L K I N N 7 Að neffan: Óvenjulega snjóasamt hefir verið i Kaupmannahöfn í vetur. Efsla myndin er af hallartorginu við Amatíuborg. — / tilefni af heims- sýningnnni i New York hefir verið álvarpað rœðum frá flestum þjóðum Evrópu, yfir allar stöðvar Bandaríkjanna. Frá danska útvarpinu var sent í janúar og talaði Friðrik krónprins þá i nafni ístands tog Danmerk- ur. Ujer sjest hann við skrifborðið fyrir framan hljóðnemann. — Tungu- málakennari í Kaupmannahöfn varð nýlega uppvís að stórþjófnaði og fundust yfir 5000 rnunir í fórum hans — alt stotið. Þar fundust ostar, útvarpstœki, listaverk, lækningatæki og bækur. Hjer sjest safnið á neðstu myndinni. Var það haft til sýnis á lögreglustöðinni, svo að fólk gwti helgað sjer það, sem frá þvi hafði verið stolið. Svisslendingurinn August Huber hefir smíðað „Bobot' eða vjelmann, sem talinn er fullkomnastur þeirra, sem enn hafa verið gerðir. Hann getur hreyft báða handleggi, kinkað kolli og lokað augunum. Hann kveikir i vindli og reykir og hcmn hreyfir varirnar í samræmi við hljóðin, sem hann talar. Og hann getur gengið, áfram, aftur á bak og til hliðar. í honum eru 20 vjelar. Hann er kallaður ,,Sabor", er 2,25 metra hár og vegur 200 kg. — Að neðan t. h. er mynd af hermönnum í inngangi einum að Maginotvíglínunum á austurlandamærum Frakklands.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.