Fálkinn


Fálkinn - 24.02.1939, Blaðsíða 1

Fálkinn - 24.02.1939, Blaðsíða 1
8 XII Reykjavík, föstudaginn 24. febrúar 1939. „Hi örnar þöll, es stendur þorpi d.“ Á myndinni, sem er frá Þórsmörk, sjúum vjer hina einstæðu björk, er lieyir sitt þunga en oonlausa stríð við uppblásturinn, Siormurinn slítur smátt og smátt lífsrætur hennar uns hún hnígur i valinn. .4 þessari mynd les- iim vjer langa sorglega sögu um eyðingu íslensku skóganna öld eftir öld. Það er sannarlega mál til komið að íslenska þjóðin hlúi að skógum landsins, svo að þeir dafni og klæði landið á ný. Vigfús Sigurgeirsson tók myndina.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.