Fálkinn


Fálkinn - 24.02.1939, Qupperneq 1

Fálkinn - 24.02.1939, Qupperneq 1
8 XII Reykjavík, föstudaginn 24. febrúar 1939. „Hi örnar þöll, es stendur þorpi d.“ Á myndinni, sem er frá Þórsmörk, sjúum vjer hina einstæðu björk, er lieyir sitt þunga en oonlausa stríð við uppblásturinn, Siormurinn slítur smátt og smátt lífsrætur hennar uns hún hnígur i valinn. .4 þessari mynd les- iim vjer langa sorglega sögu um eyðingu íslensku skóganna öld eftir öld. Það er sannarlega mál til komið að íslenska þjóðin hlúi að skógum landsins, svo að þeir dafni og klæði landið á ný. Vigfús Sigurgeirsson tók myndina.

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.