Fálkinn


Fálkinn - 24.02.1939, Blaðsíða 12

Fálkinn - 24.02.1939, Blaðsíða 12
12 F A L K I N N WYNDHAM MARTYN: 31 Manndrápseyjan. ekki trúa á kenningu mr. Ahtee? Jeg er viss um aíS hann ineinar þetta í einlægni.“ „bektnð þjer hann i London?" „Nei“. Hún sagði lionum af fyrslu sam- fundum sinum við auðmanninn. „Það sem fyrir honum vakir. er að jeg komi honum í samband við þá, sem ekki vilja umgangast þá nýríku. Hjer í Ameriku getur verið að jeg liafi ekki mikil álirif lengur, en jeg á ættingja innan höfðingjastjettarinnar i mörgum löndum Evrópu. Ef Erissa giftisl til dæmis Cleeve gæti hann opnað þeim leið- ina á mörg heimili, sem annars væru hon- um lokuð, þrátt fyrir allan hans auð. Ahtee þarf á okkur að halda, svo mikið er víst.“ Trent vjek að öðru umtalsefni. „Þjer vor- uð yfir horðum að tala um einhverskonar fotgarð, lokaðan garð,“ sagði hann. „Hvar er liann?“ „Jeg skal sýna vður hann. Viljið þjer leiða mig?“ Þessi garður var fjörutíu feta langur og tuttugu og fimm feta breiður. A sumrin voru glerveggirnir teknir burt og garðurinn notaður sem matsalur. Gólfið var lagt spönskum tiglum og í einu horninu var gos- hrunnur. „Hjerna kann jeg vel við mig,“ sagði í'rú Cleeve og sneri sjer við til að kinka kolli til mr. Ahtee, sem kom til að stinga upp á að þau færu í bridge. Trent fvlgdi gömlu konunni inn í salinn og þar hiðu Erissa og Dayne við spilaborðið. Svo gekk liann á ská um stofuna til Pliyllis „Þjer og liánn bróðir yðar mega til að hafa gát á hetíni á hverri stundu, bæði dag og nótt. Þjer megið ekki setja upp furðu- svip, Iivað sem jeg segi. Það var með naum- indum að hún slapp í nótt. Komið þjer, við skulum vera þar sem við sjáumst ekki.“ „Hræðilegt er að heyra þetta!“ Phyllis fölnaði þegar hún heyrði það sem hann hafði að segja. „Mr. Trent, hvað eigum við að gera ?“ „1 nótl er best að Cleeve verði á minum stað. Jeg skal ganga frá lásnum svo að eng- inn komist inn nema með Jiví að sprengja hann.“ „Hvar ætlið Jijer að vera?“ ,,.íeg ætla að búa til gildru. Beila sjálf- um mjer á öngulinn og sjá lil hvort jeg get ekki fengið verulega stóran fisk til þess að bíta á.“ „En er Jiað ekki hættulegt? Hvað verður um okkur, ef yður hlekkist á?“ „Mjer hefir ekki lilekst á ennþá og jeg hefi lent i verri klípum en þessari,“ sagði Trent í ljetturn tón og kvíðalaust, en fann þó með sjálfum sjer, að ástandið Jiarna á Manndrápsey var alt annað en hættulaust hinsvegar hafði liann það fyrir sið að trúa öðrum ekki fyrir grunsemdum sínum, hvort heldur þær væru góðar eða vondar. Það var spenningin við að leggja mikið undir og spila einn, sem heillaði hann mest. „Mjer finst þetta vera alveg eins og mar- tröð,“ sagði Phyllis, „mjer finst jeg ekki geta grunað neinn og samt gruna jeg nú alla, hvern eftir annan. Og vitanlega er það hreinasta flónska. Það er ekki nokkur maður i þessum hóp, sem gæti verið morð- ingi, gæti verið hroltalegur manndrápari, eins og þessi vera, sem situr um lif lang- ömmu.“ „Vitið þjer livort hún á nokkra óvini?“ „Það eru mjög fáir sem þykir vænt um hana, Jivi að lnin segir svo margt óþvegið, og svo veit fólk ekki, hve góð hún er i sjer í raun og veru. En jeg veit ekki af neinum, sem hatar hana svo mikið, að hánn sækist eftir lífi liennar alls ekki hjer, ekki einu sinni Hugh í ■ verstu fauta- köstunum. Fyrst var jeg að brjóta heil- ann um, hvort Jiað gæti verið hann. Hann er svo ákafur, en svo sljákkar svo fljótl í lionum aftur. Það gat ekki verið Hugli. Jeg hefi jafnvel grunað mr. Ahtee sjálfan við og við, því að jeg hefi ekki þekt liann nema svo stuttan tíma. En liann er meiri bleyða en svo, að hann gæti verið morð- ingi. hhássa segir, að hann sitji i bókastof- unni sinni þarna í íbúðinni sinni, með blaðna skammbyssu við hlið sjer og skjálfi af hræðslu á Iiverri nóttu. Hann viður- kendi að hann væri hræddur við að fara út eftir að rökkvaði. Moi’ðingjar geta ó- mögulega verið huglausir?“ „Sá sem situr um líf frú Cleeve er alls ekki huglaus. Jeg er sannfærður um það, eftir Jiað sem gerðist í nótt. Hann varð ekki uppnæmur eða flýði eins og flestir mundu hafa gert. Hann róaði hana og frestaði morðinu.“ Phyllis skalf. „Að þjer skulið geta lalað svona rólega um þetta.“ „Mjer er bara umhugað um, að yður skiljist, að Jijer og Cleeve verðið að vera mjer hjálpleg hverja einustu mínútu, bæði í dag og í nótt. Á morgun er máske all orðið breytt. Það kemur undir Jiví bvort fiskurinn bítur á. En þjer verðið að halda Cleeve vakandi. Hann tekur ekki eftir neinu nema Erissu.“ „Er Jiað ekki gaman, að henni skuli þykja vænt um hann? Það lá við að mjer væri farið að verða illa við hana, af því að hún var svo slæm við hann. Jeg grun- aði liana líka en ekki nema nokkrar sekúndur.“ XXI. kapítuli. Það var komið fast að miðnætti; frú (!!leeve og barnabarnabörnin hennar tvö voru að biða eftir Trent. Cleeve hafði líka verið trúað fyrir því hver liann væri. Hann varð forviða. Návera Trents þarna var honum besta sönnunin fvrir þvi, að hætta væri á ferðum. „Langamma," sagði liann, „Jiú ert ekki svo skyni skroppin að Jijer detti í hug, að fara þarna ofan í garðinn, ef Jiú verður andvaka í nótt? Að Jiví er þjer fórust orð í dag, skyldi maður halda að Jiú værir þar tímunum saman á nóttunni Jiegar við sof- um. Mr. Trent mundi aldrei leyfa þér |iað.“ „Góði drengur minn,“ svaraði hún, „jeg var bara að leika gamanleik, eftir skipun lians, þegar jeg sagðist fara þangað. Jeg verð hjerna í nótt.“ Frú Cleeve sat í háum stól og var í svörtum vattfóðruðum bómullarkjól, þeg- ar gesturinn kom, sem hún átti von á. „Þjer verðið að lána mjer lavendalita kjólinn, sem Jijer voruð í í kvöld,“ sagði Trent og brosti þegar hann sá furðusvip- inn á andliti systkinanna. „Jeg ætla að klæða mig i yðar búning og fara niður i garðinn og sofna þar. Verði jeg óheppinn getur vel verið að jeg sol'i lengur en jeg á vanda til.“ „Ó, nú skil jeg hversvegna jeg átti að segja alt Jietla bull um að mjer þætti svo Jiægilegt að vera þarna niðri.“ Frú Cleeve kinkaði kolli. „Þjer haldið,“ sagði Cleeve æstur, „að sá sem situr um líf lahgömmu muni elta yður þangað? Æ, fæ jeg ekki að koma með yður, mr. Trent?“ „Jeg má ekki liafa neinn með mjer. Þjer eigið að vera hjerna. Ef jeg dreg ekki að mjer athygli Jiarna niðri, þá er Jiað ef til vill af því að óvinurinn hefir ekki sjeð mig, og undirbýr árás hjer. Þjer megið ekki fara úr Jiessu herbergi.“ Frú Cleeve var harðánægð með Trent sem fyrirmannlega konu, eftir að hann liafði farið í skrúðann. „Mjer Jivkir vænt um, að kjóllinn skuli vera svo síður, að, hann hylur á mjer fæturna. Mjer hefði aldrei tekisl að gera fæturna á mjer netta jeg nota nr. 44. Hvaða númer notið lijer, frú Cleeve?“ Gamla konan brosti, liún liafði altaf ver- ið upp með sjer af fótunum. „36, en jeg notaði 35 Jiegar jeg var ung. Þegar aldur- inn færisl yfir niann metur maður þæg- indin meira en útlitið. Látið Jijer mig nú sjá livernig Jijer hreyfið yður?“ „Ekki er jeg svona i göngulaginu!“ sagði hún, þegar barnabarnabörn hennar skeltu upp úr er þau sáu, hve nákvæmlega Trent tókst að herma eftir göngulagi og hreyfing- um gömlu konunnar. „Jú, Jiú gengur alveg svona,“ sagði Phvllis, „og svona lítur Jiú við, og svona lemurðu í gólfið með stafnum. Og mr. Trent and- varpar alveg eins og Jiú, Jiegar Jiú ert ergi- leg.“ Um klukkan eitl var hurðinni hjá frú Cleeve lokið upp án þess að gera nokkra tilraun til að fara hljóðlega, og höggin af stafnum liennar bergmáluðu i ganginum. Það var skíma i ganginum af litlum lampa rjett fyrir ofan dyrnar og annar smálampi var við stigann, auk bláa lampans sem var í loftinu en frá honum lagði bjarma um anddyrissalinn. Sá dulbúni gekk liægt ofan stigann. Það var ekki auðvelt að stæla til hlílar göngu- lag frú Cleeve og vera jafnframt á verði gegnvart áhlaupi úr óvæntri átt. Þegar Trent var kominn út í garðinn kveikli hann mátulega mikið ljós til þess, að skíma gæti sjest af því gegnum glerjiakið upp á efri ganginn í álmunni. Trent Jiótti vænt um, að frú Cleeve skyldi reykja egyptskar cigarettur. Honum fanst fróun að Jiví að reykja meðan hann lieið eftir tilræðinu. Hvorl sem nokkuð kæmi eða ekki Jiá varð liann að liiða og hafa nána gát á öllu. En Jiað var um að gera að láta ekki sjásl að hann væri var um sig. Hann liafði sest í stól og sneri baki við bogamynduðum dyr- unum, sem árásin mundi koma frá. Hver svo sem árásarmaðuriim væri, Jiá var Jiað nauð- synlegt, að gamla konan virtist óviðbúin komu lians. Ivliikkan var nærri þvi tvö Jiegar hið

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.