Fálkinn


Fálkinn - 24.02.1939, Blaðsíða 8

Fálkinn - 24.02.1939, Blaðsíða 8
8 F A I, K I N N Smásaga z\\\v Brazia DzlEdda. ÖMUL sardinsk helgisögn hermir, a'ð likamir þeirra, sem fæddir eru á aðfangadaginn, verði ekki að dufti nje ösku til enda veraldar. Riki Bóndinn, Zio Diddimi Fráu var upp með sjer al' þess- ari gömlu sögu; en Predu Tas- ca, unnusti dóttur lians, spurði: Og hvað er varið í það? Að hvaða gagni kemur líkaminn okkar, þegar við mi einu sinni erum dauð? Nú, svaraði bóndinn, er ekki eitthvað dýrðlegt við það að verða aldrei að moldu? Og skyldi það ekki vera nokkurs virði á degi dómsins að fim.a líkama sinn aftur óskaddaðan? Þegar Hver getur vitað það? svar- aði Predu, dálítið hreykinn, eins og hann væri upplýstur maður. Heyrðu mig, tengdasonur, sagði hóndinn alt í einu, þetta er ágælt efni; eigum við ekki að kveðast á um það i nótt? Zio Diddinu var nefnilega hag- vrðingur i fremstu röð, eins og faðir hans og afi höfðu verið. Hann gripur með áfergju öll sjerstæð yrkisefni og tækifæri, til þess að geta kveðist á við liagyrðinga, er standá hönum að baki í listinni. Ó! sagði Maria Franziska glettin í augunum af því að unnusti hennar horfði á liana - ó! það er nú ekki skemtilegt vrkisefni. — Þegi þú! Farðu í l)æiið! sagði faðirinn ruddalegur. Enda þótt hann væri skáld, þá var liann ruddafenginn mað- ur og var mjög mikill harðstjóri við fjölskylduna, og þö einkum dóttur sina. Og öll fjölskyldan virti hann og óttaðist: Maria Franziska Jjorði ekki einu sinni áð seljast niður hjá unnusta sínum, því að landsvenja krefst, að hjóna- efni lialdi sjer altaf í hæfilegri fjarlægð hvort frá öðru. Hin hlómlega, unga stúlka, er klædd var fögrum húningi úr flaueli og þvkku ullartaui, ljet sjer nægja, að horíast öðru livoru hrosandi i aifgu við unnusta sinn úr dálítilli fjarlægð og senda honum örfandi hros úr hlágræn- um augunum, sem voru eins stór og tvær ])roskaðar möndlur. Það var aðfangadagur; grár, J)okufullur en heitur dagur. Suð- austanvindurinn bar með sjer hressandi sjávarlykt og mollu- lilýjan andvara frá fjarlægri eyðimörkinni. Það var engu lík- ara en hinumegin i dalnum, ])ar sem möndlutrjen stráðu livítum blöðum sínum fyrir vindinum, eins og snjóflyksum, og hak við fjöllin, þar sem vetrarkornið var farið að spíra, logaði mikill eld- ur, logarnir sáust ekki, en glóðin fanst; og skýi-n, sem stöðugt svifu yfir fjallstindana, litu út eins og ])au væru reykurinn frá hinum ósýnilega eldi. Hátíðarhringingin ómaði. Þorpshúarnir, sem þeývindurinn hresti upp, spjölluðu saman á götunum, og sögðu liver öðr- um frá þvr, hvernig þeir ætluðu að halda jólin; fjölskyldurnar skiftust gjöfum á; smágrísum. haustlömbum, kjöti, sælgæti, þurkuðum ávöxtum; smalarnir færðu húshændum sínum mjólk og húsmóðurin fylti mal smal- ans með kálmeti eða þá ein- hverju öðru: hún gætti þess vandlega að skila mjólkurilátinu ekki alveg tóniu aftur, því það gat liaft slæma fvrirboða livað hjörðina snerti. Predu Tasca var hjarðbóndi; hann hafði slátrað fallegasta grísnum sínum, tekið innan úr Iionum, litað skinnið með hlóð- inu; því næst hafði hann komið fyrir grænum myrtusgreinum í kviði hans og sent svo með gjöf- ina lil unnustunnar í skrautlegri körfu. Maria Franziska hafði gef ið konunni, er kpm með gjöfina glóandi silfurpening og látið köku úr möndhim og lumangi í körfuna. Um kvöldið kom hrúðguminn ti' Casa Fráu og þrýsti hönd meyjarinnar, hún roðnaði, hló af ánægju og dró að sjer liönd- ina. llún hafði gullmynt í henni og gekk strax gegn um húsið til þoss að sýna hana öll- um, en sagði engum hver hefði gefið henni hana. Glaður óm- ur klukknanna harst út í hlýtl og unaðslegt kvöldið. Predu fór i fallegustu fötin sín, þau voru með nokkrum miðaldasvip: blár flauelskufl, stutt, svört, vandlega saumuð kápa úr ullartaui og flaueli, og ísaumað leðurhelti með hnöpp- um og gullvíravirki. Langa hárið var svart, vel greitl og smurt oiíusmyrslum og fjell í lokkum niður fyrir eyrun. Og þar sem hann hafði nú þegar drukkið vín og anislíkör, leiftruðu svörtu augun hans og rauðar varirnar lýstu undan svörlu, þjettu skegg- inu. Ilann var mjög laglegur maður! Hann bauð tengdaföður sínum gott kvöld og' sellist hjá honum fyrir framan arininn, þar sem eldurinn var að næra sig á stein- eikarstofni. Herrann gefi vður luindrað jól! Hvernig líður vður? Eins . og gömlum gammi, sem hefir mist klærnar, svaraði hinn óstýriláti hóndi, sem var að hyrja að eldast. Svo minti hann unga manninn á loforð hans um að þeir skvldu kveðast á um ákveðið efni. Við förum lil messunnar, sagði hann, á eftir fáum \ið okkur góða máltíð og' svo byrj- um við. Við getum hvrjað strax ef þjer viljið. Strax, nei! hrópaði Zio Diddinu og harði stafnum á arin helluna. Meðan kvöldið helga stendur yfir gerum við ekkert. Hin heilaga móðir þjáist af fæð- ingarhríðum, og á meðan meg- uiii við hvorki kveðast á nje eta kjöt. Gott kvöld, Mattia Por- tolu, sestu niður og segðu mjer, hverjir koma fleiri. María Franz- iska, gefðu okkur að drekka! Slúlkan skenkti á, og þegar hún hneigði sig fyrir unnustan- um, um leið og hún rjetti honum glasið með rúbínrauðu víninu, töfraði lnin hann nieð augna- ráði sinu og hrosi. Gesturinn taldi upp á meðan nöfn þcirra, er koma mundu. Konurnar voru nú önnum kafnar að húa til matinn. Að latneskum sið stóð stóri stein- arininn i miðju eldhúsinu. Öðru ínegin sátu karhnennirnir, hinu- megin suðu konurnar á glóðinni, sem eikarstofninn myndaði. Gjafagrísinn hans Predu Tasca hafði verið settur á steikartein- inn og ilmandi steikarlyktina lagði um alla stofuna. Nú komu tveir gamlir frændur hóndans, bræður tveir, sem aldrei höfðu gifst, til þess að þurfa ekki að skjfta arfi sínum, og ennfremur ungur hlindtir maður, sem þreif- aði sig áfram eftir veggjnun með smástaf. Annar gamli bróðirinn tók ut- an um mittið á Maríu Franzisku og fór með hana lil unnusta sins. Hvað hugsið |)ið, elsk- urnar mínar, sagði hann hversvegna eruð þið svo langt frá hvort öðru eins og stjörn- urnar? Takist ])ið i hendur, kvssisl þið. . . . Predu og María horfðu hvorl a annað astríðufullum augum en Zio Diddinu sagði með þrumu raustu: Gamli fauskur, láttu þau eiga sig, þau þurfa ekki þinna ráða við. Veil jeg vol, svaraði gamli maðurinn; — þsu munu sjálf kunna ráð lil að fara i kring um l'i.Ú- Ef svo væri, sagði hóndinn, þá mundi jeg réka unga mann- inn í hurtu eins og vespu. Vín, María Franaáska! Stúlkan losaði sig dálítið Iivumsa úr armi gamla manns- ins; Predu lagaði á sjer húfuna og sagði hlæjandi: Gott. Nú, syngja og jeta má maður ekki. . . . og ekki held- ur hitt. . . . En drekka? Maður má alt, því guð er góður, muldraði hlindinginn, sem sal hjá hrúðgumanum. Dýrð sje guði i upphæðum og friður á jörðu með þeim mönn- um, sem hann hefir velþóknun á. Og þeir drukku. Predu einn snerti varla glasið sitt. Um ell- efuleytið stóðu allir upp, lil ])ess að fara lil miðnæturmessunnar. Anna gamla gælti einsömul hússins og undirhjó skamtana handa hinum framliðnu, sem koma á jólanóttina, lil ])ess að heimsækja ættingja sína. Hún setti disk með vistum á og hikar með víni á steintröppurnar fyrir utan lnisið. Fátækur nágranni sem þekti trú og siði gömlu kon- unnar, liljóp yfir múrinn, drakk vínið og tæmdi diskinn. Þegar hitt fólkið kom frá messunni, voru stórar dýnur hreiddár á gólfið, og vfir þær borðdúkar heimaunnir; úr stór- skálinn, úr gulum og rauðum leir, rauk upp af makkarónun- um, sem konurnar höfðu húið til, og grísinn, sem nú var full- steiktur var tekinn fram og lagð- ur á trjehretti. Glaðir í bragði settust nú eldri og yngri á dýn- urnar á gólfinu og snæddu og drukku allfast. Að máltíðinni lokinni, urðu konurnar að draga sig hurt, samkvæmt hinu stranga hoði húsráðandans. Karlmennirnir settust nú og hreiðruðu um sig kring um arininn, drukku sleitu- laust og byrjuðu að kveðast á. Bóndinn lióf sennuna. Jæja, svo þú segir það, tcngdasonur, að það sjc hetra að verða að sjö únsum af dufti lield ur en að finna líkama sinn aftur óskaddaðan á degi dómsins? Predu lagaði á sjer húfuna og hóf máls: Yrkisefnið er svo leiðinlegl, við skulúm velja okkur eitthvað þeyvindurinn blæs.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.