Fálkinn - 24.02.1939, Blaðsíða 14
14
F Á L K I N N
Litli: Ja, hvað skyldi hann kaupa nú'?
Það er skömm að ]iví, að það skuli ekki
vera hægt að kaupa buff á svona uppboði,
en auðvitað er hjer ekkert selt nema not-
aðir hlutir, og af notuðu buffi er jeg ekk-
erl hrifinn.
Stóri: Jú, sjáðu til, þegar húseigandinn
kemur eftir leigunni, þá heldur hann að
þetta sje jeg, sem ekkert sje orðinn nema
skinin beinin af sulti, og svo gefur hann
mjer upp leiguna.
Litli: Ja, þetta var gott hjá þjer.
Stóri (b'ak við skerminn): Hvers óskar
hann sem ennþá er meðal hinna lifandi'?
Vilji hann fá peninga, þá hef jeg enga fyr
en jeg hef fengið svo mikið að borða að
jeg lifni við aftur. Snúið þjer við maður
áður en þáð er of seint!
Litli: Heillakarlinn, þú stóðst þig vel, jeg
hefði aldrei getað gert það betur.
Stóri: Ja, sagði jeg þjer ekki áðan, að
við gætum haft gagn af henni. Þú skilur
aldrei neitt fyr en eftir á. Þetta var mátu-
legt á böiváðan rukkarann.
Stóri: Hjerna geturðu sjeð afbragðs beina-
grind, sem jeg- keypti fyrir einar 2 og 40,
við komum til með að hafa mikla ánægju af
henni.
Litli: Jeg var að hugsa um buff og þá
keinurðu með beinagrind.
Stóri: Nú hengjum við nokkra þræði
hjerna, og svo getum við Iátið hana baða
út öngunum um leið og jeg segi eitthvað
bak við skerminn.
Litli: Eigum við ekki að selja Hitler liana
á eftir. Hún rjettir svo vel upp hendina.
Stóri: Þvi enginn sleppur óhegnt í gröfina.
Húseigandinn: Ja, hver ósköpin! Maður-
inn er alveg dauður, og þó getur hann tal-
að og hreyfl sig. Jeg skyldi þó aldrei hafa
verið of harður við hann? En hvar er sá
lilli?
Húseigandinn: Ja, ykkur skal ekki verða
lengi kápan úr þessu klæðinu. Nú skal jeg
lumbra á ykkur öllum þremur. Það er verst
að hann í miðjunni er svo tilfinningarlaus,
að hann finnur ekki til þó að honum sje
gefið á hann. Á hverjum á jeg að byrja?
Stóri: Vertu nú ekki með neina rellu út
af þessu, jeg keypti hana af því mjer datt
nokkuð gott i hug. Jeg ætla mjer ekki að
borga húsaleiguna í dag.
Litli: Á hún nú að borga hana fyrir þig'?
Mjer sýnist hún nú ekki likleg til ]iess.
Litli: Það hlýtur að vera húseigandinn,
sem er að rjala við hurðina, nú verður
gaman að prófa kjarkinn lians.
Stóri (með draugalegri rödd): Kom inn,
hurðin er opin, en hver fer þarna með háv-
aða og raskar ró minni?
Húseigandinn: Jeg hef það á tilfinning-
unni, að þarna sjeu brögð í tafli, og er sem
mjer heyrist, er þetta ekki hlátur? Jeg verð
að athuga þetta betur. Það er einliver bak
við beinagrindina, sem jeg hef ekki sjeð.
Sje jeg fyrir utan, getur húnekkert gertmjer.
Stóri: Jeg vildi að jeg hefði ekki verið
nema eintóm beinagrindin, þá liefði jeg
fundið minna til.
Litli: Ú-h. Það fer oft verst sem byrjar
best.