Fálkinn


Fálkinn - 10.03.1939, Síða 8

Fálkinn - 10.03.1939, Síða 8
8 F Á L K I N N IZLUKKAN NrAR UM FJÖGUR og þaö var hraglandalegur rokdagur í mars. Og sagan ger- ist i Stokkhólmi. Frú Margot Brandt, ung, ljós- hærð og fallog', var nýkomin heim til sín eftir tveggja tíma stranga útivist í tískuverslunum horgarinnar. Hún var aö enda við að renna augunum yfir varn- inginn sem luin hafði eignast og' sjá það var harla gott. Hún var ánægð, harðánægð. Og nú sat frú Margot hin fagra (því miður var hún orðin fidl holdug) í fallega, innmúraða, græna baðkerinu og hvíldist og safnaði kröftum í ilmandi vatn- inu. Hurðin milli baðklefans og svefnherbergisins íhurðarmikla stóð í hálfa gált, íbúðin var að- eins fjögur lierbergi en einstak- lega hentug og jjægileg, og ungu frúnni fanst, að eiginlega væri liún einstaklega ánægð með til- veruna. Maðurinn hennar, gull- ið það, Henning Brandt verk- fræðingur, sem var tíu árum eldri en hún, dekraði við hana og ljet eftir henni — eftir því sem honum var unt alt sem hún óskaði. Hann var i góðri stöðu, friður maður sýn- um, hár og herðabreiður, hárið dökt og mikið, andlitsfallið frítt og svipurinn hreinn og djarf- mannlegur. Henning hafði að- eins einn galla. Hann þjáðist af látlausri afbrýðissemi! En vitan- lega var þetta vottur þess, að hann elskaði hana ennþá; núna i sumar höfðu þau verið gift í þrjú ár og það hafði verið farsæll hjónaband, viðurkendi frú Margol og brosti. Að vísu liafði forsjónin ekki gefið þeim neitt liamið ennþá, en nógur var tíminn og ekkert liggur á. Með börnunum koma skuldirnar og umstangið. Og auk Jiess var frú Brandt sjálfri fyllilega ljóst, að ef forlögin hefði ætlað henni að eignast eitl barn eða kanske fleiri, þá mundi bún ekki hafa eins mikinn tima aflögu handa sjálfri sjer eins og lnin þyrfti. Æ-nei, hugsaði hún, jiað var best eins og það var. Undir eins og liún var komin lieim Jiafði hún hringt til manns- ins síns á skrifstofuna pg sagt honum að í einni af stórverslun- unum læfði liún fundið kjól, „sem var alveg draumur“. Fyrir 125 krónur borgað út í Jiönd liafði liún eignast þennan sifon-kjóJ alsettan silfurlireistri. Henning liafði ekki fundist verð- ið neitt sjerlega lágt, en jietta var beinlínis gjöf en ekki gjaJd, sagði frú Margot og sat við sinn keip. Og svo höfðu þau lolcsins sæst á að vígja kjólinn um -kvöldið með jivi að fara í leik- húsið, og eftir á stóð svo til að tiorða saman á veitingaliúsi. Henning varð laus af skrifstof- unni kl. 17 og þau voru vön að ela miðdegisverðinn stundvís- Jega klukkan 18. í dag átlu þau að fá uppálialdsniat liúsbóndans, Jambakótelettur með grænum baunum, og frú Margot liafði i tilbót lagt fyrir Elsu vihnu- konu að volgra flösku af bor- deaux. Og smurða lirauðið var sömuleiðis sjerlega vandað- og með hátíðarkræsingum það árum. I5að liafði verið kvöld- samkvæmi með dansi lieima hjá foreldrum liennar, i sumarliús- inu þeirra í Saltsjöbaden. Þetta var seinni liluta suinars og' í garðinum voru mislit ljósker í trjágreinunum, flugeldar og svo fallegt tunglskin eins og kóróna á alt saman. Sture og hún höfðu Og svo þaut luin út, unnust- inn lieið nefnilega á götunni fyr- ir neðan, svo að Elsa flaug bók- staflega niður stigann. Frú Margot tólv sjer kalda steypu eftir laugina, þurkaði sjer og fór inn í svefnlierliergið og byrjaði að klæða sig. Hún liafði um daginn kevpt sjer nærföt úr AFBRÝÐISSEMIN HVARF var einn liðurinn í þakklætinu fyrir nýja kjólinn. Það var um að gera að koma bóndanum i gott skap undir, eins og hann kæmi! Og sjerstaklega var jíörf á þvi í dag, því að Henning hafði fengið afbrýðissemiskast um morguninn, meira að seg'ja mjög alvarlegt kast. ög ástæðan? Jú, hún var sú, að frændi Margot, ungi húsa- meistarinn Slure Edholm, sem frú Margot hafði ekki sjeð síð- an hún var 19 ára, var kominn heim frá Suður-Ameríku og ætl- aði að dvelja í Sviþjóð nokkra mánuði. Sture hafði hringt til Margot frá gistihúsinu sinu kvöldið áður, og meðan Brandt verkfræðingur var á kafi við að lesa kvöldblöðin höfðu æskuvin- irnir tveir „glensað og þvælt og kjassað í meira en hálftíma." Þetta var að minsta kosti skoð- un Hennings og jæssa skoðun hafði hann Iátið í íjós við konu sína með nokkrum vel völdum orðum og hrukkum í enninu. Eftir þetta uppþot höfðu þau Ilenning og Margot ékki talast aukátekið orð við alt kvöldið og farið að hátta án þess að bjóða' góða nótt og því síður að kyss- ast. Um klukkan fjögur um morguninn hafði Henning vakn- að og fann þá konu sina á sundi i táraflóði. Þetta hafði auðvitað endað með sætlum. Æjá, luigs- aði Margol og bætti nokkrum dropum af ilmvatni i baðvatnið, það er alls ekki sem vitlausast að ónotast stundum dálítið og gráta svo á eftir, ef inaður á von á jafn fögrum sættum upp úr öjlu saman. Daginn eftir hafði Henning tekið upp vasa- hókina sína brosandi og rjett Margot þrjá hundrað krónu seðla. Fyrir þessa peninga hafði hún keypt kjólinn og kynstur al' ýmsu öðru, svo að nú voru ekki nema nokkrir tíkallar eftir. En hvað sem því leið var það út i hött af Henning, að vera hræddur um liana fyrir greyinu honum Sture. Að vísu hafði ekki verið laust við að þau Væru ást- fangin hvort af öðru þarna forð- um, en þau voru hæði börn þá herra minn trúr, ekki tók að gera sjer rellu út af því. Margot lokaði augunum og vaggaði sjer í baðinu. Hún var að hugsa um atvikið fvrir sjö slolisl á burt frá hinum og reik- uðu niður í fjöru, fyrst lijeld- ust þau í hendur en leiddust síðan arm í arm. A sjónum var þessi silfurskæri, glitrandi hjarmi, sem verkar svo einkenni- lega á 18 ára gamla unglinga (og jafnvel stundum á þá sem eldri eru, en það kemur ekki þessari sögu við). Alt í éinu, án þess að livorugt þeirra vissi hvernig það hefði eiginlega gerst, hafði Sture faðmað Margot að sjer og þrýst lönguní, föstum og töfrandi kossi á varir hennár. Það var alt og sumt. Sköpimu síðar varð Sture stúdent og fjekk góða stöðu í Gautaborg og nokkr- um árum síðar fór hann til Ruenos Aires. Margot hafði feng- ið póstkort frá honum við og við, og nú var hann þá kominn heim til Svíþjóðar og hafði hringt til hennar i gær. Henning og Sture höfðu aldrei sjest. Margol bar ekki snefil af ást til frænda síns framar hún leit meira að segja á atburðínn í tunglsljós- inu frá sjónarmiði þess kátbros- lega. Og hún var sannfærð um, að Sture fengi engan hjartslátt þó liann hugsaði til liennar. Að minsta kosti hafði hann sagt henni í símanum, að hann ætlaði að gera þeim hjónunum heim- sókn einhvern daginn það allra fyrsta, og Margot hafði sagt hann boðinn og velkominn, án þess að láta hrukkurnar í enni Hennings á sig ta. Svona var nú ástatl i augna- hlikinu. Margot fór að raula lag, hún ldakkaði til kvöldsins í leik- húsinu og til þess að vigja nýja kjólinn sinn með Henning. Nú komEIsa inn og sagði frú Brandt að lmn væri búin að ljúka öllu í dag, hefði keypt all til eldhúss- ins, lagt á borðið, sett snapsinn í ís og held bordeaux-vininu á krystalsflöskuna og sett hana á horðið. Þjer megið gjarnan fara, sagði frú Brandt, en niunið að koma klukkan átta í fyrra- málið. — Já, frú, jeg' skal gera það. Jeg fer þá. Góða skemtun i leik- húsinu! ljósf jólubláu kínakrepi; þegar hún var komin i þessar nýju undirflíkur stóð lnin lengi og horfði á sig í speglinum. Jeg á ósköp hægt með að skilja, að Henning sje afbrýðis- samur, sagði lnin við sjálfa sig og brosti. Hún hleypti sjer í slopp og seltist- við spegilinn og rendi augunum yfir „fegurðarliersveit- ina“. Slípaðar flöskur, skálpar, dósir, krukkur, varalitur, duft o. s. frv. Þegar hún var að enda við að „hjálpa náttúrunni“, kveikti hún sjer í sígarettu, tók nokkra djúpa teyga og stóð svo upp og ætlaði að fara að íklæðast nýja kjólnum. í sama hili var gang- lmrðinni skelt. Gat það verið Henning, sem kom svona suemma? hugsaði hún. Eða liafði Elsa glevmt einhverju og komið aftur? Svo heyrðist lágl fótaták. Dag- stofuhurðinni var lokið upp og einhver læddist varlega inn. Frú Margot var í þann veginn að opna lnirðina lil þess að sjá hver þetta væri. En í sama hili laukst hurðin upp, ,.svo að segja af sjálfu sjer“, fanst frú Margot og haus með snoðklipt hár birtist í gættinni. Á eftir hausnum kom stór og þrekinn húkur og svo langar lappir. Þetta var sannar- lega dularfull mjög dularfúll vera, sem var að koma inn i svefnherbergi frú Margol í skítugum bláum samfestingi. Hún glenti upp augun og starði á hann. Ósjálfrátt hörfaði liún undan þessum hræðilega gesti, þangað til veggurinn stöðvaði hana og hún komst ekki lengra. Innbrotsþjófur! sló niður i henni eins og elding. Og næst datl lienni annað verra i hug; Ef til vill var þelta morðingi! Þessi ó- boðni en sjálfboðni gestur var nauðalikur leikstjóranum fræga, Erich von Slroheim. Sama nauð- rakaða andlitið, söniu útstæðu kinnbeinin og sama viðbjóðslega og þorparalega andlitsfallið. — Hva — Iivað á þetta að þýða . . . . ? stamaði frú Margot, náföl undir farðanum. — hvern- ig dirfist þjer að ryðjast inn á heimili mitt? - - SMÁSAGA EFTIR G. BECKIUS - -

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.