Fálkinn


Fálkinn - 17.03.1939, Side 15

Fálkinn - 17.03.1939, Side 15
F Á L K I N N 15 Gefið börnunum hið fjörefnisríka lýsi. Nýjung! Þorskalýsi með piparmyntubragði. ©kaupíelaqiá Framh. af bls. 9. liðsaukans, sem þeir höfðu beðið um frá Limerick. í sama bili heyrðist skröltið í sterkum hreyfli niðri í grjótnám- unni. Flugvjel ræningjanna hafði ljett og l'laug nú í hringum niðri í grjótnámunni. Stundum bar liana svo nærri, að hægt var að þekkja Sharding við gluggann. — Þeir sleppa úr greipum okkar, sagði lögreglumaðurinn og bölvaði. — Sleppa? Aldrei að eilífu, sagði Claude. Hann þreif riffilinn sinn úr bíln- um og í sama bili og vjelin fór síðasta hringinn til þess að komast upp á jafnsljettu úr námunni mið- aði liann og hleypti fyrst af einu skoti og svo öðru. Fyrsta skotið hitti ekki en annað hitti hliðarstýr- ið og skemdi það svo, að vjelin ljet ekki að stjórn. En brátt heyrðist meira hljóð en hvellirnir úr byss- unni, því undirstaða vjelarinnar rakst á klettabrúnina. Eitl hræðilegt augnablik hjekk vjelin á brúninni, svo valt hún og hrapaði ofan i námuna. Claude hlóð riffilinn aftur. Menn- irnir bröltu út úr vjelinni. Þeir voru auðsjáanlega særðir. Claude miðaði og kallaði: Standið ])ið kyrrir! ( sama bili komu lögreglubílarnir og lutlugu lögreglumenn hlupu út úr þeim. TjEYRÐU, sagði Claude Torrington mánuði siðar. Þessi nýja vjel, sem þú ætlar að fá, Gloria — mig langar svo til að kaupa hana handa þjer. En — hvernig væri að hafa hana með tveimur sætum? — Æ, Claude, á þetta að vera frumlegt bónorð? Því að ef svo er þá segi jeg .... Henni var ómögulegt að segja já. KRAFTMEST KOL. FLJÓTUST AFGREIÐSLA. VERÐ HVERGI LÆGRA. Það er nefnilega ómögulegt fyrir unga stúlku að koma upp nokkru orði, méðan verið er að stríðkyssa hana. Flækingur einn, Michael Stokes var nýlega á gangi á þjóðvegi einum á Englandi, þegar bíll ók yfir hann. Stókes hafoi einu sinni verið ríkur xlerið jarð og húseigandi — en hafði sóað öllu og tekið það til bragðs að leggjast í flakk. — Bil- stjórinn, sem ók yfir hann, lagði hann inn á spítala, því að hann liafði lærbrotnað við áreynsluna. Nú hefir Stokes verið „útskrifaður"— og er hann friskani en nokkru sinni fyr. Og nú getur hann hætt að flakka, því að hann fekk 10 þúsund krónur í skaðabætur. Blóm & Ávextir | HAFNARSTRÆTI 5 - SÍMI 2717. Fræið er komið. I MIKIÐ ÚRVAL. • ! Matjurtafræ, Blómfræ, 1 Vorlaukar. Flargra ára reynsla. PROTOS GEISLAO FN SNOTUR OG STERKUR RAFMAGNSOFN Ýmsar stærðir: 500, 750, 1000 watt o. s.frv. SIEMENS

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.