Fálkinn


Fálkinn - 24.03.1939, Page 1

Fálkinn - 24.03.1939, Page 1
12. XII Reykjavík, föstudaginn 24. mars 1939. LAXÁ í LEIRÁRSVEIT Sunnan Skarðsheiðar í Borgarfjarðarsýslu eru engar stórár, en stærst þeirra er Laxá, sem er ágæt veiðiá, og sjest hjer nokkur hluti hennar. Áin kemur úr svokölluðum Svínadalsvötnum, rennur hún all lengi eftir miðjum Svínadal, en síðan myndar hún markalinu milli Hvalfjarðarstrandar og Skilmannahrepps og Leirársveitar uns hún rennur út i Grunna- fjörð skamt frá Vogatungu. Fossarnir er sjást fremst á myndinni eru í ánni þar sem hún rennur fram hjá Lambhaga í Skilmannahreppi. Fjallið mikla fjarst á myndinni er Skarðsheiðin sem sjest glögt hjeðan úr höfuðstaðnum að baki Akra- fjalli og Esjunni. — Myndina tók Árni Böðvarsson, Akranesi.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.