Fálkinn


Fálkinn - 24.03.1939, Qupperneq 6

Fálkinn - 24.03.1939, Qupperneq 6
6 F Á L K I N N Sími til kafarans: — Konan þin var að hringja, — jeg átii að biðja j>ig að taka nokkra fiska heim með l>jer í kvöldmatinn. Læknirinn: Hóstinn í yður er al- veg hræðilegur. Þjer verðið að fara í rúmið á augabragði. Skiljið þjer það? Ekki áfengi. Ekki reykja. Skiljið þjer? Og að lokum: Ekki í miðdag, ekki dansa. Skiljið þjer? — Jú, jú .... nú ekkert nema hósta .... — Mjer þykir altaf svo vænl um það þegar konan mín sest við píano- ið til að syngja, því á meðan losna jeg þó við staglið i henni. — Næsti bíll, sem ekur yfir mig skal fá að kenna á mjer. — Hvernig þá? — Jeg ber nefnilega á mjer nokkr- ar dýnamit-patrónur. Gamla konun: — Herra læknir, j)jer segið að iyfið yngi mig um 10 ár . . — en bara að jeg missi þá ekki eftirlaunin mín. — Þarna getnrðu nú sjeð, Maria, svona hefði tregjan áti að vera í sniðinú! Nr. 541. Það var þá olía. 11 u r. Það er Ijóta loftið það tarna. Gamli maðurinn við strákinn: — Jæja, drengur minn, hvernig líkar j)jer að ganga í skóla? Strákurinn: — Ekki sem verst. — Það versta er að hálfur dagurinn fer í það. S k r í — Meðmæli gðar þaðun sem þjer vornð seinast eru mjög illa skrifuð. — Já, en jeg sut lika á hnjánam á forstjóranum, meðan hann skrifaði þau. Orðluus ásl. Dómarinn (við kvenvitnið): Jeg vona að spurningar mínar hafi ekki ofreynt taugarnar í yður. Frúin: — Sei, sei nei, herra dóm- ari. Jeg er svo vön svona spurning- um. Jeg á fimm ára gamlan dreng lieima. Herra læknir, jeg hef „fengið það á heilann“, að alt fólk horfi á mig. C «1 — Ella er bara ,,sæt“ — en hvernig getur hún klætt sig svona „siini>ilt“. i i Ferdinand tók glœpasöguna til að leiða athgglina frá þrumuveðrinu.

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.