Fálkinn - 24.03.1939, Qupperneq 15
Kvifc my ndaheimarinn.
F Á L K I N N
15
Zarah Leander í gamaldags búningi.
Ný kvikmynd meö Zarah Leander
er nýlega tilbúin. í þetta sinn hefir
Ufa-fjelagið valið sjer verkefni úr
hinu frœga leikriti Hermanns Suder-
manns „Heimat“. (Átthagar). Kvik-
myndin sem hefir verið frumsýnd
í Berlín, iýsir hinni miklu þröng-
sýrii, er ríkir við litla þýska hirð.
Zarah Leander er dóttir gamals i-
haldsams ofursta, sem Heinrich
George leikur. Hún hefir bakað föð-
ur sínum mikla sorg. — Sem ung
stúlka hefir hún hlaupið á hrott lil
að verða söngkona, og alið barn,
sem bankastjóri einn er faðir að.
Nokkrum árum seinna snýr hún aft-
ur heim og er þá orðin frœg söng-
kona. Fyrir nokkuð glannalegan
búning vekur hún mikla gremju í
ættborg sinni og verður aftur að
liverfa heim þaðan.
En ást gamla ofurstans til dóttur-
barns hans gefur lifi hans nýtt gild'.
Hlulverk dólturinnar er mjög
heppilegt fyrir hina sænsku leik-
konu, Leander, sem lilotið liefir
mikla frægð í Þýskalandi. Það gefur
henni ágætt tækifæri til að sýna
hina fjölþætlu hæfileika sína. — í
fyrsta skifti syngur hún hjer kirkju-
lög, og hin djúpa, hljómþýða rödd
hennar nýtur sín vel i lögum Baclis.
Carl Frölieh hefir sjeð um upptöku
myndarinnar, sem hefir verið verð-
iaunuð í Feneyjum.
Valinn meðal 10 þúsund drengja.
Freddie Bartholomew.
Freddie Bartholomew er nú orð-
inn fullra fimtán ára. í seinustu
kvikmyndinni er hann leikur í: Jeff
lávctrður“ er hann í fyrsta skifti í
síðum buxum, og er mjög upp með
sjer af því. Því miður getur hann
nú ekki framar leikið barnahlut-
Hafið þjer sjeð ritið
ISLAND
út í tilefni af 20 ára sjálfstæðisafmæli Islands?
Ef ekki, þá sendið okkur línu, ásamt kr. 3.75 í póstávísun eða ónot-
uðum frímerkjum, og fáið þjer þá ritið burðargjaldsfrítt.
Nutidens Island hefir hlotið hina ágætustu dóma bæði í innlendum og
erlendum blöðum. Það er tvímælalaust besta gjöfin, sem þjer getið
sent vinum yðar erlendis.
AÐALÚTSALA:
VIKUBLAÐIÐ
Bankastræti 3
FÁLKINN [
Reykjavík. p
1.-2. íslendingabók og
I. -2. fslendingabók og
Landnáma................... 3,80
3. Harðar saga ok Hólmverja .. 1,60
4. Egils saga Skallagrímssonar . 5,00
5. Hæsna-Þóris saga ........... 0,65
6. Kórmáks saga ......... 1,60
7. Vatnsdæla saga ......... 1,80
8. Hrafnkels saga freysgoða 0,75
9. Gunnlaugs saga Ormstungu . 1,00
10. Njáls saga ................ 7,00
II. Laxdæla saga .............. 5,00
12. Eyrbyggja saga ......... 3,40
13. Fljótsdæla saga .......... 2,75
14. Ljósvetninga saga ............ 2,50
15. Hávarðar saga ísfirðings . . 1,50
16. Reykdæla saga ......... 2,00
17. Þorskfirðinga saga ........ 1,60
18. Finnboga saga ......... 1,75
19. Víga-Glúms sága .............. 1,75
20. Svarfdæla saga ............... 1,80
21. Valla-Ljóts saga ............. 0,80
22. Vápnfirðinga saga ............ 0,80
23. Flóamanna saga ............... 1,25
24. Bjarnar saga Hítdælakappa . 2,00
25. Gísla .saga Súrssonar ........ 3,50
26. Fóstbræðra saga .............. 2,75
27. Víga-Styrs saga ok Heiðarvíga 2,00
28. Grettis saga ................. 5,50
29. Þórðar saga hreðu ............ 1,50
30. Bandamanna saga .............. 1,00
31. Hallfreðar saga .............. 1,40
32. Þorsteins saga hvíta ......... 0,50
33. Þorsteins saga Síðuhallssonar 0,75
34. Eiríks saga rauða ............ 0,75
35. Þorfinns saga Karlsefnis . . 0,75
36. Kjalnesinga saga ............. 1,00
37. Bárðar saga Snæfellsáss .. . 1,00
38. Víglundar saga ............... 1,00
íslendinga þættir ................ 8,00
Snorra Edda ...................... 7,00
Sturlunga saga I.—IV...........20,00
Fást hjá bóksölum um land alt, en
aðalútsalan er hjá Bókaverslun Sig-
urðar Kristjánssonar, Bankastræti 3.
verk, vegna þess hvað hann er orð-
inn stór og nú verður gaman aS
vita, hvernig liann kemur til að
duga i hlutverkum fullorðinna. Von-
andi verður meira úr lionum en
Jackie Coogan, sem brást mjög von-
um kvikmyndavina, er hann stækk-
aði. —
Þegar Freddie Bartholomew var
þriggja ára, var hann arfleiddur af
frænku sinni, sem hefir verið meira
fyrir hann en nokkur önnur mann-
Krossoáta Nr. 296.
Lárjett:
1 viðáttumikið. 5 endir. 9 flakk-
ari. 10 gera brauð. 11 hvar sat for-
maðurinn. 13 flokkur. 15 mylja. 17
stuldur. 19 á buxum. 21 nafn. 22
fugl. 23 í grautarpotti. 25 drumbur.
20 pollur. 27 merki. 28 höfðingjar.
31 fugl. 34 fara á fætur. 35 benda.
37 til að borða. 38 elskaði. 39 hall-
æri. 41 fugla afkvæmi 42 tómt. 44
borgun. 46 smáir. 47 draslar með
sjer. 48 nafn.
Lóðrjett:
1 upp á móti. 2 hrinda. 3 þakk-
læti. 4 ýta fram. 5 rödd. 6 kraftur.
7 tala. 8 kjarr. 10 prýði kvenfólks.
12 efast ekki. 14 skaplöstur. 16 grjót-
haugur. 18 viðkunnanlegur. 20 heila.
22 flótti. 24 rölt. 25 sekt. 28 hvar
lenti Nói. 29 hvað telja menn til
múldýra. 30 ferðalag. 32 sýsla. 33
eskja i heiminum. Hún tókst á hend-
lu að ala hann upp og sjá um skóla-
mentun hans.
Þegar hann var smádrengur ljek
hann í mörgum ómerkilegum gam-
anleikjum og fekk nokkur smá-
hlutverk í enskuin kvikmyndum. —
Árið 1934 auglýsti Metro-Goldwyn-
fjelagið eftir dreng, er leikið gæti
I)avid Copperfield. Freddie las aug-
lýsinguna. Vikum saman bað hann
frænku sina um að lofa sjer að
sækja um hlutverkið. Til þess að
komið gæti til mála að hann fengi
það, var það brýn nauðsyn að liann
vopn. 35 glaður. 36 hvað gera menn
við fisk. 39 hræðast um. 40 mjótt
á milli. 43 svei. 45 hljóð.
Lausn á Rrossaátu Nr. 295
Lárjett:
1 umsnúa. 5 beygla. 9 átumeiu.
10 klúr. 11 inna. 13 Lóa. 15 rafta.
17 fræ. 19 alla. 21 róa. 22 ilát. 23
gátur. 25 staða. 26 kór. 27 sóa. 28
slátt. 31 skaga. 34 vera. 35 ala. 37
traf. 38 ægi. 39 álmur. 41 fræ. 42
torf. 44 Lára. 46 slagaði. 47 lestar
48 rakinn.
Lóðrjett:
1 umslag. 2 nál. 3 útúr. 4 aurar.
5 beita. 6 eina. 7 inn. 8 aðgæta. 10
kalt. 12 afla. 14 ólánleg. 16 fól. 18
ráðugar. 20 aukt. 22 ítak. 24 rót. 25
s.o.s. 28 svæfil. 29 árit. 30 óhn. 32
arfa. 33 afætin. 35 álfar. 36 aular.
39 árla. 40 ráða. 43 ost. 45 ryk.
tækist á hendur hina löngu ferð til
Kaliforníu, þar sem kvikmyndafje-
lagið hefir aðalstöðvar sínar. Að
lokum Jjet frænka gamla undan
drengnum. Þegar liann kom til
Hollywood voru þar fyrir 10 þús-
und drengir, sem höfðu gefið sig
fram. En hvorki frænka nje Frcdd-
ie hikuðu úr því sem komið var.
Að afloknu prófi fekk hann hlut-
verkið.
Frúin: — Hvar varstu i gær?
Eiginmaðurinn: — Það er lygi.
Hver hefir sagt það?
I