Fálkinn - 07.07.1939, Blaðsíða 4
4
FÁL.KINN
HÚSFRÚ ÓLÖF RÍKA Á
Skarð á Skarðsströnd liefir
len^st af verið eitt stærsta og
merkasta liöfuðbólið hjer á landi.
Það liggur á fallegum stað inn-
an lil á Skaírðsströndinni og
við blasir Breiðifjörður vestan-
verður með eyja- og skerjagrúa,
ea að haki lionum Barðastrandar-
fjöllin sviphýr og tignarleg.
Sá maðurinn, sem talinn er
göfugastur allra landnámsmanna
Geirmundur heljarskinn -
nam alt Skarðsland. Hann hjó
neyndar á Geirmúndarstöðum,
sem er Iijáleiga rjett utan við
Skarð og ætla menn, að þeir
hafi orðið það eftir að Geir-
mundur fjell frá, en aðalbólið þá
orðið á Skarði. Geirmundur
var ríkur maður og átti stórhú
mörg. Sagt er að hann hafi falið
f'je sitl i Andakeldu, en hún er
undir hlíðinni fjæir innan bæ-
inn á Skarði. Hversu mikið fje
fór í kelduna vita menn ekki,
enda mun enginn hafa reynt til
að veiða það upp, þvi að Geir-
mundur ljet þau álög og um-
mæli fylgja, er hann sökti fjenu,
að aldrei skyldi maður deyja af
járnbitnu sverði á Skarði, svo
lengi sem eigi væri liaggað við
kistu hans í Andakeldu. Þessi
ummæli munu nú ekki hafa
farið eftir, og ælti því öllum að
vera óhætt að leita að kistunni
og hnýsast í handraðann.
Um 1100 býr Húnbogi Þor-
gilsson á Skarði og eftir það
afkomendur hans í beinan karl-
legg all fram til 1432, en þá
kemst jörðin í eigu Ólafar dóttur
Lofts Guttormssonar ríka á
Möðruvöllum, sem revndar var
af ætt Skarðverja.
Loftur á Möðruvöllum var rík-
i«r maður mjög og átti víða stór-
bú. Eitt þeirra var Skarð. Hann
mun eigi hafa húið þar sjálfur,
ui kom þar oft, er hann var á
vfirreið milli húa sinna. Eitt
sinn, er hann var staddur þar,
bar svo til að drengir voru að
leika sjer að prikum, þar sem
Loftur gekk um gólf. Einn
drengjanna hjet Illugi og sló
liann óviljandi priki sínu á fót
Lofti, svo að honum varð bylt
við og mælti: „Þú slærð ógæli-
ltga, piltur. Það er eigi úti með
það, þú munt gera mjer fleira
til mótþróa áður lýkur.“ — Fað-
ir drengsins hað auðmjúklega
fyrirgefningar á þessu óvilja-
vtrki sonar síns, en Loftur gerði
ekki annað en strjúka fótinn og
endurtaka það, sem liann liafði
áður sagt við drenginn. — Þann-
ig urðu hin fyrstu kynni Lofts
ríka og Illuga og þólti mjög ræt-
ast það, sem Loftur hafði sagt,
er fram liðu stundir.
Er Ólöf varð fulltíða stúlka
mun hún hafa dvalið langdvöl-
um á Skarði. Var hún aðsópsmikil
og gjörvileg á allan liátt. Illugi
var þá einnig á Skarði og þótti
mesti efnismaður. Lagði liann
hug á Ólöfu, en ekki mun liafa
þótt jafnt á komið með þeim
l>ar sem hann var kotungssonur,
en hún dóttir eins auðugasta og
valdamesta mannsins i landinu.
Eigi að síður tókust ástir með
þeim og eignuðust þau tvö hörn
Ástríði og Sigvalda. Sagt er
að Ólöf liafi eignað þernu sinni
þessi hörn og þau liafi verið alin
i pp fjarri Skarði.
Sú var venja Ólafar að leggja
skrautgripi þá, er hún har, á
kislu í framkirkjunni meðan
hún gekk til skrifta. Eitt sinn er
svo stóð á, fóru karlmenn, sem
nærri voru, að skoða skrautgrip-
ina. Meðal þeirra var I'Ilugi
harnsfaðir Ólafar, og er sagt,
að hann hafi þá mælt þetta:
„Haldið þið, piltar, að hann sje
ei mikilsháttar, sem hefir þessa
fyrir fylgikonu ?“ Ólöf varð mjög
reið, þegar hún frjetti þetta. Mun
Illugi hafa haft pat af þvi og
flýði hann þegar í stað. Vildu
sveinar Ólafar elta hann og færa
henni, en hún tók fyrir það,
og kvað lítilmannlegt að elta
einstæðingspilt. Þannig end-
uðu kynni þeirra ólafar og
liluga — rikustu lieimasætunn-
ar, sem nokkru sinni hefir verið
á íslandi og kotungssonarins,
sem hirti ekki um það regin-
djúp, sem almenningsálitið hefir
lengst af myndað milli ríkra og
fátækra.
Skömmu eftir 1430 giftist ólöí
Birni Þorleifssyni. Var hann
stórættaður, fjesýslumaður mik-
ill og harðger nijög og ófyrir-
leitinn, ef því var að skifta. Mun
enginn jörð hjer á landi hafa
verið setin nreð annari eins
rausn og Skarð var í þeirra tíð,
enda eru engin hjón á íslandi
talin hafa verið jafn auðug og
þau, hvorki fyr nje síðar. Jarðir
áttu þau um land alt, en flestar
í Vestfirðingafjórðungi. Bátaút-
veg áttu þau mikinn, er þau
ljetu ganga til fiskjar úr öllum
verstöðvum á Vestfjörðum, i
Breiðafirði og undir Jökii.
Græddu þau á tá og fingri, bæði
á jarðeignum sínum og útvegi.
Sagt er að Björn og Ólöf hafi
átt svo mikið af eirkötlum, að
þau hafi lánað nálega öllum
jarðarábúendum sínum í nálæg-
um sveitum flestöll eldsgögn,
sem þeir þurftu með. Var árs-
leigan fimm fiskar fyrir livert
tiu potta ilát.
Hjónin á Skarði voru sjaldan
langdvölum heima á höfuðhóli
sínu. Mátti svo segja, að þau
væru á eilífu ferðalagi milli húa
sinna, eða þá í embættis- og fje-
sýsluerindum ulan lands og
innan. Fóru þau með fríðu liði
livar sem þau komu, enda er
sagt að húsfrú Ólöf hafi haft 18
týgjaða meðreiðarsveina og
Björn jafn marga. Þótti hin
mesta virðing að vera i sveina-
stjett hjá Ólöfu og Birni. Sýslu-
menn og aðrir höfðingjar sóttu
fast að koma sonum sínum
þangað. Meðan hjónin sátu um
kyrt heima, þreyttu sveinarnir
hólmgöngur og ýmsar aðrar í-
þróttir. Mun Birni hafa geðjast
vel að slíku, því að hanu var
talinn íþróttamaður ágætur.
Björn var ekki einungis auð-
ugasti maður á Islandi, lieldur
jafn framt valda- og umsvifa-
mestur allra, er þá voru uppi.
Árið 1457 varð hann hirðstjóri
sunnan og austan og (5 árum síð-
ai var hann gerður að hirð-
stjóra yfir öllu íslandi. Þótti
liann heita valdi sínu hispurs-
laust gegn útlendingum, einkum
Englendingum og Skotum, en
þeir reyndust ljensmönnum kon-
ungs mjög óhlýðnir og vildu
hvorki gjalda hafnarlolla nje
aðrar skyldur. Hafði Björn allar
klær frammi til þess að klekkja
á þeim útlendingum, sem ekki
Skarð á Skarðsslrönd.
SKARÐI
greiddu kónginum, það sem hon-
um har. Einkum voru það Eng-
lendingar, sem urðu fyrir harð-
inu á lionum, og mun þeim liafa
fundist hann stundum nokkuð
aðsópsmikill og ráðríkur, sem
sjá má á því, að þeir kölluðu
Björn oftast „íslands kónginrí'.
Kristján konungur fyrsti rjeði
ríkjum um þessar mundir. Þótti
honum Björn ganga rcisklega
fram gegn ofríki erlendra manna.
Var með þeim hin mesta vin-
semd og gerði konungur hann
að riddara 16. mai 1457. Slíkt
þótti þá ein hin mesta virðing,
er mönnum hlotnaðist hjer á
landi. Skjaldarmerki Björns var
hvítahjörn á hláum feldi, og
annar upp af hjálminum.
Eins og áður er getið fór Björn
oft utan og lenti þá stundum i
miklum svaðilförum. Ólöf kona
hans var oftast með lionum í
þessum ferðum og sýnir það með-
al annars, að henni hefir ekki
verið fisjað saman. Eins og
vaenta mátti, hefir Ijómi æfin-
týranna sveipast um húsfrúna og
riddarann á Skarði og töframátt-
ur kynjasagnanna ofið hjúp ul-
an um vcruleikann.
Svo virðist sem Björn hafi
einu sinni eða tvívegis hrakið
til Grænlands, er hann var á leið
milli Danmerkur og íslands. Um
þá hrakninga er ekkert annað til
en tvær ýkjasögur og sýna þær
vel, hvernig alþýðutrúin hefir
lilið á persónuleika þeirra Björns
og Ólafar.
Er Björn kom til Grænlands
úr hrakningi sínum, veittu Græn-
lendirigar honum þegar í stað
Eiríksfjarðarsýslu, og liafði liann
hana meðan liann dvaldi þár.
Um liaustið fjekk Björn 260
sauðarbóga og var það venja að
slíkt fylgdi sýslunni. Það var
Birni næst til hjargar fyrir fólk
sitt, að þangað rak stóran lival
og var í honum skot, er merkl
var Ólafi Isfirðing, en hann var
þá hesta hvalaskytta á íslandi.
Nokkru síðar hjargaði Björn
tveimur tröllum ungum syst-
kinum úr flæðarskeri. Sóru
þau honum trúnaðareiða og
reyndust honuni hin hestu við
alskonar veiðiskap, svo að hann
skorti ekki matföng upp frá
því. Meðan Ólöf var á Grænlandi
ól hún sveinharn. Þótti skessunni
sjer ekkert hetur gert, en að
lofa sjer að liampa krakkanum
og leika við hann. Húsl'rú Ólöf
hafði fald á höfði og vildi skess-
an lierma það eftir henni og
skautaði hún með hvalgörnum.
Um vorið hvarf Björn lieim til Is-
lands. Tröllsbörnin höfðu mikið
dálæti á ]>eim hjónum og vildu
fá að fara með þeim, en þegar