Fálkinn


Fálkinn - 07.07.1939, Blaðsíða 16

Fálkinn - 07.07.1939, Blaðsíða 16
16 F Á L K I N N Munið Happdrættið ádur en þjer íarið úr bænum DREGIÐ VERÐUR Á MÁNUDAG. Börnin þakka foreldrunum síðar fyrir myndirnar, sem sýna leik og fjör bernskuáranna. \ IKOFLEX-myndavjelin er sjer- lega vcl til þess fallin, að taka myndir af börnunum. Með endur- varpsspeglinum (Reflex) er hægt að fylgja hvorri hreyfingu barn- anna og taka hárskarpa mynd á því rjetta augna bliki. ZEISS-Iinsur í ljósstyrk f : 1 : 3,5 og Compur- loka 1/500 sek., Iíeflex- innstilling ljósopstafla, mynda-teljaraverk, tólf myndir 6x6 cm, á eina 6x9-filmspólu af venju- legri gerð. — Þetta eru helstu sjerkenni IKO- FLEX-vjelanna. Bestu myndirnar með þessum þrem: ZEISS-IKON-myndavjel, ZEISS-linsu, og ZEISS-IKON-filmu. ZEI55 - IKDn fl/B □resdEn- fl 21 SPORTVÖRUHÚS REYKJAVÍKUR, Bankastræti 11. Mjólk - skyr - smjör - ostar. Engin önnur næring getur komið í stað mjólkur segir prófessor E. Langfeldt. Og hann segir ennfremur: „í mjólk eru öll næringarefni: Eggjahvítuefni, kolvetni, fita sölt og fjörefni. Mjólkurneysla kemur í veg fyrir nær- ingarsjúkdóma og tryggir hinni uppvaxandi kynslóð hreysti og heilbrigði.“ Yfirlæknir dr. med. A. Tanberg segir m. a: „Það getur ekki leikið á tveim tungum, að rjetl notkun mjólkur og mjólkurafurða í daglegri fæðu er eitt áhrifamesta ráðið til þess að auka hreysti og heilbrigði þjöðarinnar." Á sumrin er mjólkin næringarmeiri og vitamínauðugri en á öðrum tímum ársins. Fyrir því er nú rjetti tíminn fyrir hvern og einn til að auka mjplkurskamt sinn. ANTOXYD. Ryðvarnarmálning. MÁLNING á húsum er ekki aðeins vörn gegn skemdum heldur eykur jafnframt verðmæti eigna, veitir margvísleg þæg- indi og setur menningarbrag á heimilin.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.