Fálkinn


Fálkinn - 07.07.1939, Blaðsíða 13

Fálkinn - 07.07.1939, Blaðsíða 13
FÁLK.INN 13 1 2 3 4 1 Ml5 6 7 8 9 m m 10 m M m n mm 1 2 |: '3 |3£ 14 ’• m 16 1 17 | 1S m i y ! 2 1 §n 22 m 2 3 *• Wl” 26 m 2 7 . 1 1 \m 29 | m 30 ] 31 1 m 32 33 | m M m m. m m m m w mm m 34 m 35 130 i ' | 37 38 3R | 1 4 0 m 4 1 12 43 m 44 j m 4 5 14 6 1 i í 17 4R m -! m 50 m 1 | ! 1 >2 ! 1 • 53 m 54 MIm ! 1 56 57 m 58 59 1 §i> m m 60 n m m 61 62 1 jf^ll 63 1 ! ] 1 1 1 Krossgáta Nr. 303. Ldrjetí: 1 bók. 5 sneplar. 10 kviki. 11 ýta. 12 i liári. 14 klettur. 10 slys. 13 endir. 19 tóbak. 21 hæna. 22 sýl. 23 stöng. 25 tóbak. 26 hár. 27 klappa. 29 angur. 30 heift. 32 spakur. 35 fjörug. 38 böröu. 42 til hæða. 44 tryllingsleg. 45 hópur. 47 málm- blanda. 49 hreyfing. 50 persónufor- nafn. 51 storka. 52 eignarforn. flt. 54 spurt. 55 endliðu. 56 starfinn. 58 glætur. 60 kross. 61 fjölda. 62 at- vinnugrein ef. 63 mannsnafn þf. Lóörjett: 1 húð. 2 festa lauslega. 3 yfirstjett. 4 á húsum. 6 gagn. 7 framar. 8 dauf- ur. 9 fallega lit. 12 binding. 13 gervallra. 14 fugl. 15 á fótum. 17 daunill. 20 fugl. 22 áhrif. 24 mikil. 27 gufuskip, sk.st. 28 i þýskum staðarnöfnum. 31 gutl. 33 fárra ára. 34 aumingi. 35 á riddarabúningi. 36 l'er á veiðar. 37 ungarnir. 38 flatt. 39 vigtaði. 40 kvíði. 41 maturinn. 43 verslunarmál. 46 sagnmynd. 48 punktur. 51 óliult. 53 rauð. 55 band- ingja. 57 l'ugls. 59 fiskur. Lansn á Krossgátu Nr. 302. Lárjett: 1 klessur. 5 óhræsis. 10 áll. 11 rós. 12 bræla. 14 sólin. 16 uslar. 18 slæ. 19 snýtu. 21 sóar. 22 og. 23 M.S. 25 garn. 26 unn. 27 ærupris. 29 lús. 30 daður. 32 aðall. 35 skata. 38 óskar. '42 ræl. 44 kantata. 45 Jón. 47 fles. 49 N.N. 50 la. 51 kúla. 52 stikl. 54 eld. 55 sopar. 56 fraus. 58 Askja. 60 aus. 61 eru. 62 skafnar. 63 slorugt. Lóðrjett: 1 klausur. 2 sárar. 3 slær. 4 ull. 6 hró. 7 róls. 8 æsing. 9 strunsa. 12 bland. 13 askur. 14 sæmra. 15 nýall. 17 són. 20 trú. 22 orustan. 24 síð- asta. 27 æð. 28 S.A. 31 ask. 33 Lóa. 34 arfsins. 35 sleif. 36 ak. 37 annes. 38 óalda. 39 K.A. 40 rjúpa. 41 snar- rót. 43 ælt. 46 Óla. 48 skraf. 51 koj- ur. 53 laun. 55 skro. 57 U.S.A. 59 sel. ÆFINTÝRIÐ HENNAR ÖMMU. Framh. af bls. 10. góð að vera hjá okkur dálítinn líma, sagði huldukonan og veifaði hendinni döpur í brajgði, þegar telpan hafði skilið við þau. Þið getið imyndað ykkur, að það varð fagnaðarfundur, þegar litla stúlkan kom aftur heim. Hún sagði frá því, sem fyrir hana hafði komið og sýndi fallegu brúðuna sína glöð i bragði. — En hvað varð þá um huldu- fólkið? spurði Pjetur ákafur. — Það er dáið fyrir löngu. Og uppi í Hestfjalli er aðeins stór sprunga, þar sem það hafði dyrnar sinar forðum. Ef þú ferð þangað einhverntíma geturðu sjeð hana. — Og sögunni var lokið. Margir kvikmyndaleikarár hafa fengið að reyna, að leiðin til frægð- ar er örðug og löng. Mickey Rooey, sem sjest hjer á myndinni, er und- antekning að þessu leyti. Hefir hann höndlað linossið fyrirhafnarlaust, og það á hann andlitinu á sjer að þakka. Nú hefir hann fengið að leika aðalhlutverkið i hinni frægu strákasögu Mark Twains: Huckle- berry-Finn. Er það stærsta hlutverk MENDELSSOHN. Framh. af bls. 5. . Tvítugur að aldri lióf hann fyrir alvöru ferðalög sín út í heim. Fór hann þá til Englands og Skotlands og var mjög heillaður af skotsku náttúrunni. Frá þeirri ferð er . Hebrida-forleikur“ hans og skotska hljómkviðan. Þá fór hann til Frakk- lands og Ítalíu og til Englands á nýjan leik. Lundúnabúar tóku hon- um jafnan eins og goði og hann elskaði enska álieyrendur. Eftir fjögra ára flakk afrjeð hann nú að hætta ferðalögum um sinn og gerð- ist þá hljómlistarstjóri í Dússeldorff. Þar var fyrst sungið opinberlega hið fræga „St. Páls-oratorium“ hans, en þó ekki fyr en 1836, og þá var hann farinn þaðan. Hann liafði flutsl til Berlin árið áður og tekist á liend- ur stjórn liinna frægu Gewandhaus- hljómleika, sem nú eru frægasta hljómleikastofnun Þýskalands. Nafn- ið fengu þeir af því, að þegar þeir hófust, 1781, voru þeir haldnir í gömlu týhúsi (Gewandliaus). Það var Mendelssolin sem hóf þeissa hljómleika til þess vegs, sem þeir hafa haft ætíð síðan. — En árið 1843 stofnaði hann hljómlistahá- skólann í Leipzig og dvaldi þar lengstum liin síðari ár æfi sinnar og dó þar af slagi, 4. nóv. 1847. Fáir menn hafa unnið meira að efl- ingu þýskrar tónlistar en hann. — Kirkjutónsnhðar hans eru margar sígildar og „Lög án ljóða“ hafa horið frægð hans um víða veröld. Það var Mendelssolm-Bartholdy, sem vakti áhugann fyrir kórverkum Bachs, sem þá lágu í þagnargildi og eitt af fyrstu verkum hans sem hljómlistar- stjóra var að taka „Mattheusar- passionina" eftir Bach á hljómleik- skrá. Hann hlaut viðurkenningu samtíðar sinnar og var um eitt skeið dáðasti hljómlistarfrömuður lijá þjóð sinni, þó að hann yrði ekki nema 38 ára. hans, en bókin var uppáhaldsbók Mickeys og hann hefir lifað sig inn í hana. Morguninn eftir lá betur á honum. Hann hafði sofið vel, fengið ágætan morgunverð og þetta dreifði þokuskýjunum ásamt von- inni um árangur að lokum. Ferðalag frú Laidlaw var áskorun um nýjar athafnir. Drury og Purley biðu í leigubifreið hálfa leið inn í Castle Road, og undir eins og frúin var komin undir þeirra mnsjá, fór Róbert, sem bafði verið á verði, á burt og hitti Rid- ley við ölknæpuna. Þegar frúin var far- in skriðu þeir báðir inn um kjallaraglugg- ann, en tveir menn voru sellir á vörð fyrir neðan húsið, til að gefa þeim merki, ef frúin kynni að koma aftur. Að vísu var Ridley í sínum fulla rjetti, þótl liann hefði fundist í húsinu, því að hann liafði fengið húsrannsóknarúrskurð, en hinsvegar var æskilegt, að þessi rannsókn kæmisl ekki á almennings vitorð, svo að Derrington grunaði ekki neitt og yrði þvi ekki eins var um sig, og að frú Laidlaw yrði einskis vör, fyr en búið var að komast að því, hvaða crindi hún álti lil Birming- ham. Sennilega mundi þeir Ridley fá að vera þarna í næði allan daginn, eða jafnvel Ivo daga, svo að þeir höfðu nægan tima til að kanna alt sem vendilegast. Ridley veitti þeg- ar athygli litlu borði í borðstofunni og bráð- lega fjekk liann þarfa upplýsingu. í einni skúffunni voru brjef árituð til Laidlaw, og höfðu þau verið send frá lieimili lians — Holly Grove i Barhaven. Þar var líka hrjef úr sama stað, undirritað „D. Freemann“. Það var skrifað á litla skrifpappírsörk, með áprentuðu símanúmeri og viðtalstíma og var auðsjáanlega frá aðstoðarlækninum, sem spurðist fyrir um sitt hvað viðvíkjandi starfinu. En á meðan fór Roberts út i portið, til þess að leita í ruslakassanum, livort þar væri nokkuð markvert. Hann kom inn aftur með óhreinar hendurnar, en andlitið ljómandi af ánægju. „Þetta fann jeg,“ sagði liann og rjetti fram nokkur glerbrot, sum auðsjáanlega úr gler- augum, en önnur úr lyfjahylkjum og hafði merki verið grafið á glerið. „Gott. Atliugaðu eldhúsið næst,“ svaraði Ridley. „Gefðu mjer sígarettuöskjuna þarna í brjefakörfunni til þess að láta glerbrotin i.“ Það sem eftir var af leitinni bar litinn á- rangur, því að það eina, sem þeir fundu og ekki gátu fengið eðlilega skýringu á, var moli af einhverju gagnsæju efni, ekki ósvipað kertavaxi, sem þeir fundu undir eldhúsborð- inu innan um gólfklúta og sápudalla. Það voru aðeins tveir sjóntækjasalar lil i bænum og Ridley fór lil þess sem nær var, með glerbrotin. Hann dreifði þeim út á l)úð- arborðið. „Er mögulegt að þekkja hvaðan þetta er komið?“ spurði hann. „Það getur hugsast," svaraði sjóntækjasal- inn. „En það verður erfitt verk. Er það á- ríðandi ?“ „Já.“ Maðurinn fór að raða brotunum saman á borðinu og innan skamms hafði honum tek- ist, að raða saman tveimur gleraugnaglérj- um, sem ekki vantaði mikið í. Síðan tók liann lítið áhald, sem líktist úri, upp úr vest- isvasanum. „Jeg get mælt bugðuna á glerjunum með þessu áhaldi,“ sagði hann, „og þá sje jeg hvernig uppskriftin hefir verið. Ef mælingin er eins og á venjulegum gleraugum þá er ekkert upp úr henni að hafa, en sjeu gler- augun með frábrugðnu lagi, þá gæti hugsasl að jeg gæti fundið í bókum mínum, hver það er, sem notað hefir svona gleraugu. En það kostar mig að fara yfir nokkur þúsund gler- augnapantan>r.“ Sjóntækjasalinn gaut augunum til Ridley yfir gleraugun sin og virtist vona, að Ridley segði, að það væri ekki ómaksins vert. En Ridley svaraði engu, svo að sjóntækjasalinn fór að mæla brotin og skrifaði jafnóðum hjá sjer leyndardómsfullar tölur á brjefmiða. , Mínus fjórir punktar finnn dioptrar sfer- iskir, mínus tveir punktar fimm eylinder vertilcal as,“ sagði hann að lokum. „Afar fróðlegt,“ sagði Ridley. „En hvern fjandann táknar það?“

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.