Fálkinn - 27.10.1939, Qupperneq 6
G
FALKINN
J. Allan Dunn:
ENGA MJÓLK í DAG.
íyfÁLIÍ) HORFIR illa fyrir yð-
” ur, .Moore. Þjer spillið aðeins
fyrir yður með þögninni. Að vísu
er jeg ekki nema saknjósnari, en
icg vif gefa yður gott ráð. Að því
er menn best vita, eruð þjer eini
mað'urinn, sem farið hefir inn i lnis-
ið. Konan í næsta lnisi sá það. Hún
veit hver þjer eruð.“
„Jeg neita því ekki. Jeg reyni ekki
að leyna yður neinu.“
Moore horfði örvæntandi á and-
lit yfirheyrendanna í skærri birt-
unni frá lampanum. Ileardon fuli-
trúi gerði nýja tilraun til að koma
lionum í opna skjöldu.
„Þjer áttuð erfitt? Þjer hafið við-
urkent það?“
„Víst átti jeg erfitt,“ svaraði Moore
æstur. Lögreglumennirnir litu hver
á annan. Nú mátti búast við að
fanginn ljeti undan þá og þegar.
En honum tókst þó að harka af sjer
og stilla sig.
„Jeg segi aðeins einberan sann-
leikann. Jeg átti erfitt; jeg hafði
mist atvinnuna, konan mín varð að
fara á fæðingarstofnunina þegar
anginn fæddist. Jeg óttaðist að við
mundum missa bæði húsið, bifreið-
ina og alt innbúið. — Húsbóndinn
sneri við mjer bakinu. Við áttum
ekki sem neinu nam í sparisjóði.
Við höfum aðeins verið gift eitt ár.
Sjúkralnisið heimtaði
„Já, þetta veit jeg alt,“ sagði full-
trúinn. „Þjer voruð skuldunum vaf-
inn. Þetta kom eins og skriða. Jeg
hefi sjálfur reynt þetta sama. Og
það höfum við flestir. En þjer þurft-
uð ekki að láta hugfallast. Þjer fór-
uð til frænku yðar til þess að fá
lánaða peninga. Þjer voruð örvingl-
aður. Konan í næsta. húsi. ..
„Æ, konan í næsta húsi; hún ger-
ir ekki annað en bera sögur. Það
sagði hún frænka mín.“
„Hún segir það nú aldrei framar.“
Moore vætti þurrar varirnar. Þær
voru sprungnar og sárar. Hann sár-
langaði í sígarettu eða glas af víni,
en vissi að sjer mundi verða neitað
um það. Þeir mundu láta hann
ganga undir „þriðju gráðu“ yfir-
heyrslu. Ætluðu að láta hann með-
ganga það, sem hann hafði aldrei
gert. Meðganga morð. Svona voru
jjeir saksóknarar. Þeir sáu hlutinn
aðeins frá sínu sjónarmiði. Tóku
menn fasta og sönnuðu að ]jeir væru
sekir. Þeir höfðu altaf á rjettu að
standa.
Konan við hliðina á honum hafði
lokið framburði sínum og var farin
heim. Hún hafði sjeð Moore fara
inn í hús frænku sinnar, áður en
dimt var orðið. Hún hafði verið
önnum kafin við búverkin og vissi
ekki hvenær hann fór aftur. En þeg-
ar hún var komin á fætur morgun-
inn eftir sá hún, að enn logaði á
lampanum í stofu grannkonunnar
niðri. Mjólkurflaska hennar hafði
verið tekin inn. Svo hafði hún gægst
undir vinduljaldið, sem ekki náði
alveg niður, og sjeð dauða konuna
liggja á legubekknum. Þá sá hún,
að ekki var alt með feldu og gerði
lögreglunni aðvart.
Reardon liafði ekki tekist að finna
neina mjólkurflösku, hvorki fulla
eða tóma. Þetta olli lionum mikilla
heilabrota.
„Þjer böfðuð flösku af slierry
með yður til frænku yðar,“ hjelt
liann áfram. „Þjer gáfuð henni glas.
Yið höfum fundið fingraför yðar
bæði á flöskunni og glasinu.“
„Henni þótti gott sherry. Siðustu
aurarnir mínir fóru fyrir þessa
flösku. Jeg vildi koma henni í gott
skap, skiljið þjer. En jeg hefi ekki
gefið henni eitur.“
„En bún hefir fengið eitur. Strykn-
ín-súlfat. Læknirinn fann eitur-
dreggjarnar í vínglasinu. Og í mag-
anum á henni var nægilegt eitur til
að drepa tíu konur.“
Moore tók báðurn höndum fyrir
andlitið. Saknjósnarinn þrýsti hönd-
unum niður og kýtti höfðinu aftur
á bak. Moore var eins og hræddur
fugl.
Reardon leit á minnisblöð sín.
„Þjer sögðuð að frænka yðar hefði
sagt, að hún ætti ekki meiri pen-
inga. Að hún hefði engan arð feng-
ið af verðbrjefum sínum, siðan
kreppan kom.“
„Já.“
„Hún var áhyggjufull út af því, að
liftryggingargjald hennar var ó-
greitt. Það var fallið í gjalddaga,
en fjórir dagar eftir af frestinum.
Tíu þúsund dollara trygging. Og
bún hafði arfleitt yður að pening-
nnuni. Er það rjett?“
Það var „tilgangurinn“, sem þeir
urðu altaf að komast að. Svitinn bog-
aði af Moore og rann ofan í augna-
krókana.
„Já. Jeg hefi sagt yður það áður.
Mundi jeg kanske liafa sagt yður
það, ef jeg hefði drepið hana? Kon-
an mín er nú á sjúkrahúsi, og ef
legugjaldið verður ekki greitt kasta
þeir lienni út. Hún var langt leidd
þegar hún ól barnið. Ef hún heyrir
þetta þá deyr hún. ‘Og þið eruð
morðingjarnir. Jeg er enginn morð-
ingi. Jeg hefi sagt yður sannleikann,
einberan sannleikann."
„Það er ekki hægt að kasta kon-
unni yðar út úr sjúkrahúsinu, Moore.
Hún fær ekkert að heyra um þetta
—- ekki að svo stöddu. Þjer hjelduð
þá, að frænka yðar ætti húsið, en
hún hafði selt það. Hún bió til leigu
og skuldaði leiguna fyrir langan
tíma. Það angraði hana líka. Hún
hafði tekið lán út á liúsgögnin. En
þjer vilduð rýja liana betur.“
„Jeg vissi ekki að svo illa var
ástatt fyrir henni fyr en hún sagði
mjer það. Hefði jeg vitað það, mundi
jeg aldrei hafa beðið hana.“
„Sleppið þessu,“ sagði Reardon.
„Þjer getið borið það fyrir rjettin-
um. — Leiðið manninn út, Casey.“
„Jeg hefi ekki gert það.... jeg
hefi ekki gert það....“
■óttaþrungin röddin fjaraði út er
liann livarf inn í fangaklefann.
Reardon tróð tóbakspipu sína og
kveikti í. Hann hafði nýlega fengið
miðdegisverð sem um munaði, hjá
konunni sinni. Börnin sváfu.
Honum fanst hann vera i sátt við
alla veröldina er hann hlustaði á, að
Ivata var að koma fyrir silfurskeið-
unum. Skeiðum og göflum úr skíru
silfri, er samverkamenn hans höfðu
gefið honum í brúðkaupsgjöf. Píp-
an gekk fyrir fullum reyk er Kata
kom inn.
„Dinny. . . . hefir konan hans
Moore fengið að vita um þetta?“
„Nei, það verður að dæla í hana
blóði, og það fær hún á ríkisins
kostnað. Þetta er mesta vandræða-
mál: allar líkur eru á móti honum.
Stundum fer þetta starf mitt í taug-
arnar á mjer, Kala!“
„Jeg hefi hugsað mikið um Jietta
mál, Dinny. Heyrðu, hefirðu haft
tal af mjólkursendlinum?“
Reardon tók pipuna út úr sjer.
„Þvi ætti jeg að tala við hann?“
Hann snöggjjagnaði og stakk píp-
unni upp í sig aftur. Hann bar mestu
virðingu fyrir greind og hugboðum
konu sinnar. Án hennar ráða hefði
bann aldrei orðið fulltrúi, senni-
lc-ga.
„Þú hefir eklci getað sannað, að
Moore liafi keypt eitur, Dinny. En
livað um frænkuna. Hún gat vel hafa
att eitur. Jeg sje hana í anda: ör-
væntandi — ekkju, sem aldrei hefir
átl barn sjálf. Það eina, sem hún
ljet sig máli skifta í veröldinni var
Moore, konan hans og barnið, sem
var i vonum. Hún liafði aldrei haft
neitt að lifa fyrir sjálf. Líftrygging-
in gæti aldrei komið henni að not-
um, en hún kom að gagni Jsegar
hún dæi — gagni fyrir Moore og
hans nánustu. Þar var enginn fyr-
irvari um sjálfsmorð — og aðeins
fjórir dagar eftir af frestinum."
„Hvað kemur alt þetta mjólkinni
við, Kate?“
„Þú ert glöggskygn sakanjósnari,
Dinny, en ])ú ert bara karlmaður.
Þú Jjekkir ekki til mjólkur eða
mjólkursendla. Ilvað var liað, sem
grannkonan sagði um mjólkina? Og
hefirðu fundið nokkra flösku, fulla
eða tóma?“
Reardon barði hnefanum í opinn
lófann, barði úr pípunni og stóð upp,
Hann fór að láta á sig skóna og kon-
an kinkaði kolli til hans.
„Þú skilur hvað jeg meina, Dinny.
Komdu þessu í framkvæmd og þá
verðurðu yfirfulltrúi áður en árið
er á enda.“
Reardon rjetti opinbera ákærand-
anum lyfseðilinn.
„Jeg fann hann í ýmsum brjefum
í kommóðuskúffunni hennar. Svo fór
jeg til læknisins. Hún var veik fyrir
hjartahu. Hann sagði, að hún yrði
að fara varlega með strykninið."
„Moore getur hafa vitað um Jietta.
Að minsta kosti hafði bann eitthvað
að vinna við þetta.“
„Það hafði hún líka. Þetta er
siálfsmorð."
„Hversvegna eruð þjér svona viss
um lmð, Reardon?"
Fulltrúinn tók annan scðil upp úr
vasa sínum.
„Það er nýr mjólkursendill í hverf-
inu. Þegar bann afhendir ekki mjólk
á heimili l)á fær hann viðurkenn-
ingu fyrir l)ví. Þetta er rithönd ekkj-
unnar. Hún var að kveðja lífið og
hún vissi það. Hún var glöð eins og
krakki yfir barninu, sem í vonum
var. Hún hafði aldrei átt barn sjálf.
Svo skrifaði hún þennan miða, og
stakk honum í stútinn á tómu flösk-
unni, sein hún setti út fyrir dyrnar
.... áður en hún tók eitrið. Lesið
miðann, herra ákærandi. Ilann sann-
ar, að þetta var sjálfsmorð."
Ákærandinn las miðann, klóraði
sjer á nefinu og leit til Reardons:
„Jeg held að þjer hafið enn einu
Framli. ú bls. 11.
— Boð samtíðarinnar: —
Montagu Norman.
Forseti æðstu peningarstofnunar i
heimi, Englandsbanka, er voldugri
en keisarar og konungar, ef hann
slendur vel í stöðu sinni. Og það
gerir núverandi forstjóri Englands-
banka, Montagu Norman. Enginn af
fjármálamönnum veraldar er talinn
standa honum á sporði. Ríkisbanka-
stjórinn þýski, Hjalmar Scbacht var
sá, sem helst var borinn saman við
hann, „meðan hann var og hjet.“
Montagu Norman er „governor"
Englandsbanka, en undir liann eru
settir 24 bankastjórar. Bankinn er
riki í ríkinu, hann er einkaeign og
ekki undir stjórnina gefinn og hún
hefir engan ihlutunarrjett um, hver
þar verður bankastjóri. En „the
governor“ í Englandsbanka er kall-
aður „right honourable“ eins og
ráðherrar og það er víst, að um
fjármál Englands ræður bankastjór-
inn í Englandsbanka meiru en sjálf-
ur fjármálaráðherrann. Og stjórnin
tekur aldrei neinar ákvarðanir um
fjármál, sem nokkru skifta, án þess
að ráðfæra sig við Englandsbanka-
stjóra.
Verksvið hans er, eins og liggur í
hlutarins eðli, alþjóðlegra en nokk-
urs stjórnmálamanns, því að enn er
England heimsmiðstöð peningaversl-
unarinnar. Þegar Montagu Norman
fer i ferð til útlanda vekur það meiri
eftirtekt en er þjóðhöfðingjar ferð-
ast, og veldur jafnan hreyfingum á
heimskauphöllunum. Hann reynir
því sem hann getur, að fara huldu
höfði og tekst stundum að vera á
ferðalagi mánuðum saman, án þess
að margir viti af. í Ameríku liefir
hann löngum ferðast undir nafninu
„prófessor Skinner" og fleiri nöfn
liefir hann á ýmsum vegabrjefum. Á
skrifstofudyrunum hans stendur
stundum miði með orðunum: „Kem
eftir tíu mínútur“ — en enginn
skyldi taka mark á því, — það get-
ur vel verið, að Montagu Norman
sje suður í Ítalíu eða vestur i Amer-
íku þá stundina. En stundum situr
hann í makindum bak við hurðina,
sem spjaldið stendur ó.
Montagu Norman er G7 ára. Hann
liefir bankamannablóð úr báðum ætt-
um, og er hann hafði lokið námi í
Eton og verið um stund í Cámbrigde
gerðist hann bankaritari vestur í
Ameríku en fór svo í Englandsbanka
og smáhækkaði þar í tigninni þang-
að til hann var kosinn „governor"
árið 1920. Síðan hefir liann verið
endurkosinn 19 sinnum. Hann var
lengi vel einbleypur, en árið 1933
kvæntist hann.
Dansmærin vill deyja.
Suður í Genf situr ljómandi falleg'
dansmær, sem heitir Virgina Gapt,
i svartholinu. Ilún er sökuð um
njósnir og hefir liklega ekki sem
hreinasta samvisku, því að hún hefir
tvívegis reynt að fyrirfara sjer í
fangelsinu. Virgina Capt var band-
tekin í desember síðastliðnum og
er talin vera stjórnandi stórrar
njósnarklíku, sem hafi starfað árum
saman að njósnum bæði í Ítalíu og
Frakklandi. Hún liefir líka reynt að
svelta sig til bana, síðan hún kom
í fangelsið.
Húsbóndinn kom heim: — Farðu
að hafa fataskifli Kata, jeg er með
aðgöngumiða að leikhúsinu.
—- Fyrir kvötdið?
— Nei, fyrir annað kvöld.
f
»