Fálkinn


Fálkinn - 24.11.1939, Blaðsíða 10

Fálkinn - 24.11.1939, Blaðsíða 10
10 F Á L K I N N YNG/tU LtftNMftNIR Æfintýri í snmarleyfi. (Framhaldssaga með myndum). XI. Drengirnir kaera. 31) Drengirnir hlupu eins og fæt- ur toguðu yfir heiðina og komust von bráðar niður á þjóðveginn. Þar voru þeir svo heppnir að hitta á áætlunarbifreið. Þeir konmst von bráðar inn í bæinn og fóru beint til lögreglunnar og liittu þar gaml- an kunningja — manninn, seni liafði heimsótt þá forðum. Þeir sögðu hon- vm atla málavexti og hann var ekki lcngi að ná í hundinn sinn og set.ja bifreiSina af Stað. ()g nú óku þeir á fleygiferð að haugnum. 32) Þegar þangað kom urðu þeir þess vísari, að smyglararnir mundu hafa uppgötvað, að drengirnir voru Iagðir á flótta og þá notað tímann til þess að koma smyglaragóssinu und- an. Einnig hafði hann hefnt sín með því að mölva allar rúður í trúða- vagninum þeirra. Lögregluhundinum var sigi;ð á sporið. Hann hnusaði ákafl kringum hauginn, en tók siðan á rás út slíginn fram að fjörukamb- inum, þar sem allar gjóturnar voru. SUNDMENN AMERIKU ÆFA SIG. Það stóð til að Ólympsleikarnir yrðu haklnir i Finnlandi í sumar seni kemur, en nú er óvíst hvort nokkrir Ólympsleikar verða haldnir, vegna stríðsins. Eigi að síður þjálfa íþrótta- menn allra þjóða sig af kappi, ekki sist Bandaríkjamenn. Þeir hafa rj.argl fólk — og nóga peninga og horfa ekki í skyldinginn, ef orðið gæti til þess, að þeir fengi nokkrum heiðurs- peningum flcira fyrir útgjöldin. — Enda hefir það sýnt sig á undan- förntún Ólympsleikjum, að þcir hafa átt marga ágæta íþróttamenn, ekki síst spretthlaupara. Meðal íþróttamanna, sem þeir ætla að senda á næstu lciki, er David Tyler. Hann er sundmaður og ó- kunnur í Evrópu ennþá, en Amer- íkumenn gera sjer vonir um, að hann V//8Í \ttf\^i\Uf&,-~ nái í gullheiðurspeninginn eða fyrstu vcrðlaunin í sundi á Ólympsleik.j- unum. David Tyler er 19 ára gamall stúd- ent frá Hartford, stcrkur eins og b.jörn og handfastari en nokkur járn- smiður. En hann sigrar ekki í sundi með kröftunum einum — hann þarf líka kunnáttuna. Og hana fær hann h.já Miller kennara sínum, sem notar alveg nýja aðferð til sundþjálfunar. Hann lætur nemendur sína syndalöOO yards á dag (yard = 0,830 metrar) en æfir þá jafnframt í ýmsum iþrótt- um á landi. Þeir iðka leikfimi, hlaup og jafnframt synda þeir á þurru (sjá mynd 1) — liggja á einskonar strau- bretti með tvær handviktir í hönd- unum, svo að átakið sje jafnt því, sem þarf í vatni. A myrid 2 sjáið þið siiridmannihn liggja á bakinu og sparka upp í loftið. Þetta er gert fil að styrkja niaga- mannsins að skógarbrúninni, þar hafði hann geymt reiðhjólið sitl, en 33) — Þessar gjótur voru kall- honum tókst ekki að' finna brúsana. aðar Skollagjótur og voru einskonar Og drengirnir voru ekki háir í hatt- jarðföll í skógarþykninu, sem náði i'num', þegar þeir sneru við heim að niður að vatninu, sem skrýmslið trúðavagninum sínum, ásamt lög- hafðist við í. Hundurinn rakti slóð regluþ.jóninum. N. 576. Adcuhson á stökkbrettinu. S k r ít I u r. — Jeg bið yður afsaká — jcn var bara að hcngja npp myndir. Aam Þetta er ráfnlegi Ijósmyndarinn. vöðvana. Mynd 3 sýnir æfingu, seni Miller lærði í Japan — hún slyrkir háls- og bakvöðvana. — Hvernig gat honuni .lóhanni dottið í hug, að giftast konu eftir inann, sem hafði verið dæmdur í æfilangl fangelsi? — Hann hefir verið giflur ekkjum áður og var orðinn svo hundleiður á. að hlusta á lofræður þcirra um fyrri mennina sína. — Hvenær fer næsta lest, stöftvar- stjóri? — Eftir tvo tíma. — Og í hina áttina? — Það fara ekki fléiri lestir i hina áltina í dag. — Þakka yður kærlega fyrir. Þá er mjer óhælt að ganga yfir brautar- lcinana. Eftir þessar æfingar cru nemcnd- urnir látnir hlaupa 7 milcs (mile = 1609 mctrar) og þegaí allar þcssar æfingar eru búnar fær nemandinn að synda. Nú er að s.já, bvcrnig ])essi aðferð Millers reynisl. Ef David Tyler vinn- ur I. verðlaun verður Milíer rikur maður. Faðirinn: — Jég var að tala við kennarann þinn, og hann segir, að þú sjcrl lakastur af öllum tuttugu og tvcimur drengjunuin í bekknum, Emi'l Emil: — Verra gæti það vcrið. Faðirinn: — Það gel jeg ekki sjeð. Emil: — Það gætu verið fleiri drengir i bckknum. Hún: — Þú svikur alveg formála laus loforð, sem þú gafst mier í síðustu viku. Hann: — Settu það ekki fyrir þig. Þú skalt fá annað.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.