Fálkinn


Fálkinn - 24.11.1939, Blaðsíða 15

Fálkinn - 24.11.1939, Blaðsíða 15
FALKINN 15 GINGER ROGERS SEM LEIKKONA. Þegar;Ginger Rogers fór aS dansa á móti 'Fred Astaire datt engum í liug, að hún gæti leikið eins vel og hún dansaði. En það er nú komið á daginn, að hún er fyrsta flokks leik- ari. Sjest þetta m. a. í myndinni: „Having Wonderful Time", þar scm hún leikur á móti Dougias Fair- banks jr. . Mynd þessi segir frá skrifstofu- slúlku, sem fær hálfs mánaðar sum- arleyfi o'g ætlar að eyða þvi á gisti- húsi, sem heitir „Sólskinsbúðir" Þai ganga atvinnulausir stúdentar um beina, og þar upplifir Ginger loksins ymisJegt, sem iiún hefir práð lengi. A FRJETTAVEIÐUM. Metro Goldwyn hefir nýlega full- gert mynd, sem heitir „To Hot to Handle" og segir hún frá æfi frjetta- kvikmyndaranna, sem altaf verða að reyna að vera sem fljótastir og koma á undan keppinautum sinum. í mynd- inni koma fram tveir keppinautar, Clark Goble og Walter Pidgeon, sem eru starfsmenn sinn hjá hvoru fje- iaginu. Myrn'a Loy leikur unga flug- konu, sem lánar frjettaljósmyndaran- um flugvjel sína. Tveir frjetlaljósmyndarar hafa sám- ið handritið að myndinni í samein- ingu og byggist það á raunverulegum atburðum, sem þeir hafa upplifað. í byrjun myndarinnar er áhorfand- inn sjónarvottur að sprengjuárás á Shanghai. Annað atriði í myndinni segir einnig frá átakanlegum, raun- "erulegum atburði. Ókunnugt skip, hlaðið skotfærum, stendur í björtu Ný tegund af smygli. Fyrir fimm árum komu fram á norsku refabúi ný litarafbrigði af silfurref, sem Norðmenn eru nú farn- ir að hreinrækta og kalla platínuref. Liturinn er ekki ósvipaður þvi, sem við köllum golsótt á sauðfje, og alls ekki fallegur. En vegna þess, hve þetta litarfyrirbrigði er sjaldgæft, þá hafa skinn af þessu tagi verið seld fyrir þúsundir króna, og eldisdýr fyrir tugi þúsunda. Fyrirbrigði þetta hefir hvergi verið til nema i Noregi, en þar er bannað að selja iifsdýr úr landi, ekki síst platínuref. En samt er það nú komið á daginn, að platínurefur er til á sænsku refabúi og jafnvel á dönsku líka, og hefir þeim að öllum líkindum verið smygl- að frá Noregi. Og í vor hefir landa- mæralögreglan norska orðið að hafa sig alla við, til þess að fyrirbyggja þetta smygl. Nokkrir menn norskir sitja nú i varðhaldi fyrir smygl, og í sambandi við það er þjófnaðarmál á döfinni, því að um hvitasunnuna var stolið fallegum platínuhvolp á refabúi við Soon, og mun hann hafa átt að fara til Svíþjóðar. Hvolpur þessi var ekki nema fjögra vikna, en var sanit virtur á tíu þúsund krónur. CHARLES LINDBERGER ofursti á i allmiklu stimabraki vestra um þessar mtmdir. Hann setti sig mjög á móti þeirri breytingu á hlut leysislögunum, sem nú eru orðin og lijelt um málið útvarpsræðu, sem hef- ir gert hann óvinsælan. — Þú situr þarna og slokrar i þig vín! Jeg hjelt þú værir hindindis- maður? — Jeg var það, en um síðustu mánaðarmót hafði jeg ekki peninga til að borga tillagið. — Þjer eruð áberandi líkur henni ömmu yðar. — Jæja, hafið þjer sjeð hana? — Nei, en jeg get ímyndað' mjer, hvernig gamlar og skorpnar kerling- ar líta út. báli, ekki langt undan landi. Þrárj fyrir aðvaranir hættir frjettakvik- myndarinn sjer að skipinu, í flugvjel, standandi á vængnum á flugvjelinni kvikmyndar hann skipið. Kvikmynda- ljósmyndararnir mega ekki vera rag- ir, en leggja sig oft i hættu. Myndin er af Clark Gable og Myrnu Loy. *£* Allt meö íslenskum skipuni! «fi Garnir ?ÍP»Í^ H|» H|? •!• Hfc» Hfc» H|» Hfe» •!? *í? H|* •!* Hfc» •!• Hfc» H|fc» H|» •!• •!? H|h H^ Hfc» *í? H^ Ht •í? ?6C SlMI 4241. *}? jéJ$.J$«J^J$*J$éJýJþJ$.JþJþ J$.J$.JþJ$*J$.J$»J(*J^J$.JþJýJ$.J^Jf.Jrft 4* 4» 4* 4* 4* 4* 4* 4* 4* Kaupum saltaðar, vel verkaðar garnir og langa úr kindum, kálfum, nautum og svínum. Garnastöðin REYKJAVÍK. i.*iit. o -II.. o -*i;i- • • 0«l|M O-B,- ••-»,. fcr-IW. « *—s *>¦**> lO*> DREKKID EBIL5-0L .. ^........_______________________l Hólsfjallabangikiotið er komið. Sama ágæta verkunin og áður. — Vænna en nokkru sinni fyr. Verslanir, pantið í síma 1080. Samband ísl. samvinnuíjelaga. Best að auglýsa í Fálkanum í£88$IK

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.