Fálkinn


Fálkinn - 22.12.1939, Blaðsíða 33

Fálkinn - 22.12.1939, Blaðsíða 33
F Á L K I N N 27 -* i I » JÓLAGALDRAR peram, rúsínum og eplum ofan yfir Óla. Öli hrökk forviða undan en jólatrjeð tók til fótanna og elti hann, með greinarnar eins og reiddan sópl. liann flýði bak við stofuborð- ið. Og svo hófst eltingaleikur- inn aftur og aftur kringum borðið. Englahárin á jólatrjenu voru eins og eldrák — svo hart fór trjeð. Litlu jólasveinarnir hjeldu sjer dauðahaldi utan um grein- arnar og voru lafhræddir, en helsihneturnar, sem lágu vel geymdar í kramarahúsunum stnum, gáfu hver annari oln- bogaskot og skellihlóu, svo að gamlar og hrukkóttar rúsínurn- ar fóru að hlæja líka. Óli varð fokvondur er hann sá, að allir voru að hlæja að honum. En kanske hafði hann til þess unnið og nú fór hann að skammast sín — í fyrsta skifti á æfinni. Þarna hafði jólatrjeð komið á heimilið i hátíðarskrúða til þess að halda jólin með honum. Og svo hafði hann stolist þarna ofan um miðja nótt, eins og ó- þokki — og ætlað að ræna það. Bara að hann gæti að minsta kosti bjargað lifi sínu? En jólatrjeð færðist nær og nær honum. Hann fann að barr- ið á því, var farið að klóra hann í hnakkann. Loks datt hann örmagna á gólfið og kallaði á luina mömmu sína. — rSLI SPRATT. upp í rúminu og horfði ringlaður kring- u m sig. Guði sje lof! Þetta hafði þá bara verið draumur? Hann hljóp niður i stofuna. Jú, þarna stóð jólatrjeð, fallegi og óhreyft. Hann leit upp til jólastjörn- unnar og hún kinkaði kolli til hans. Þau voru hjartanlega sam- mála um, að þetta skyldi hafa verið draumur. En haldið þið ekki, að hún mamma hans Óla, sem ekkert vissi um drauminn, hafi orðið hissa og jafnvei angurvær, þeg- ar hún uppgötvaði, að hann Óli hennar hafði mist matarlystina. Það gat vaiia heitið, að hann snerti á góðu eplakökunni, sem hún var altaf vön að hafa á jóladaginn. Og jólatrjeð — ja, það hjelt öllu sælgætinu sínu þangað til á Gamlárslmöld. KRISTÍN. Að láta spil hverfa. Ef ykkur langar til að skemta jólagestunum ykkar með töfrabrögS- um og leikni, þá er eins gott aS læra undir eins brögSin, sem liggja til grundvallar fyrir flestum spila- göldrum í heimi. TöfrabragSið, sem „Horfna spilið“ byggist á, er undir- slöSubragð, og alls ekki erfitt, aS læra þaS. Haldið spilinu eins og sýnt er á mynd 1, sýnið áhorfend- unurn þaS og veifið því til og frá meSan þiS beygið löngutöng og baugfingur, eins og sýnt er á mynd 2. MeSan þiS eruð aS þessu haldiS þið spilinu milii vísifingurs og litla- fingurs. SiSan beygið þiS litlafingur og vísifingur en rjettið úr baugfingri og löngutöng, svo að spiliS snýst um hugsaSan öxul i stefnunni á milli örvanna á mynd 3. Þegar rjett liefir verið úr löngutöng og vísifingri liggur spiliS á handarbakinu (mynd 4,) en til þess aS þaS detti ekki verSur aS lialda að þvi meS litla- fingri og vísifingri. MeS dálítil 1 i æf- ingu er hægt aS gera þetta svo, aS öllum sýnist spiliS hverfa út í busk- ann, en síSan getiS þiS látist taka j aS úr vasa ykkar eS gluggatjaldinu. Þegar þiS hafiS æft ykkur á einu spili getiS þiS reynt meS fleiri samtímis og þykir auSvitaS enn meira til þess koma. Galdraði vasaklúturinn. ÞaS var ameríski töframeistarinn Dunninger, sem fann þetta bragS. ÞaS sem áhorfandinn sjer er þetta: TöframaSurinn gengur meSal áhorf- enda og fær lánaSa tvo vasaklúta. Hann heldur þeim fram, eins og sýnt er á 1, fleygir þeim upp í loft- iS, og er þá ekki hægt aS sjá betur, en aS klútarnir sjeu bundnir saman (mynd 2). Þegar hann liefir veifaS samanbundnum vasaklútnum nokkra stund, kreystir liann þá saman eins og hnoS og fleygir þeim aftur upp i loftiS — og hvaS skeSur? Hnútur- inn er horfinn og vasaklútarnir detta niSur hvor i sínu lagi! MaSur á helst ekki aS snerta klút- ana nema meS annari liendi, því aS þá verSur hnúturinn enn óskiljan- legri. En þaS sem áhorfandinn liefir ekki sjeS er þetta: TöframaSurinn hefir haft ofurlitla teygju, úr hvitu gúmmí, og smeygt henni á horniS á klútunum, svo aS ekki sjest betur en aS þeir sjeu hnýttir saman. Þegar vasaklútnum er vöSlaS saman í hendinni, er teygjunni smeygt af, svo aS kiútarnir losna sundur. (Mynd 4 sýnir hvernig teygjan heldur horn- UDum saman). Þetta reynir á fimina! ÆfiS þessa list, þvi aS öllum finst mikiS til hennar koma: Hún er í því fólgin, aS lyfta stórum peningi milli tveggja títuprjónsodda. Best er aS leggja peninginn á sljett borS og lyfta honum fyrst lárjettum. En erf- iSast er aS lialda honum lóSrjetl- um, eins og myndin sýnir. Þó er J)aS hægt ineS góSri æfingu. Takist manni þelta, er hægt aS láta pen- inginn hringsnúast meS því aS blása á hann. ReyniS þiS þetta! Kínverski peningurinn. Þetta bragS nota atvinnulöframenn um allan heim. Til þess þarf tvo lúnverska peninga eSa einhverja peninga meS gati. FáiS einum á- horfandanum annan peninginn og biðjiS hann aS þræSa hann á band, sem þiS fáiS lionum um leiS. LátiS hann svo halda í báSa enda á band- inu, eins og sýnt er á mynd 1. SiS- an fáiS þiS iánaSan vasaklút og legg- ið hann á bandiS (mynd 2). Nú segið þið áhorfendunum, meS mikl- um málalengingum, aS þiS ætliS aS hnýta linút aS peningnum til þess aS gera þrautina erfiSari. Og svo stingiS þiS liendinni undir vasaklút- inn. En í sömu hendinni hafiS þiS hinn peninginn, sem er alveg eins og sá fyrri. ÞiS festiS hann í band- ið meS því aS setja á hann lykkju úr bandinu, á þann hátt, sem mynd- irnar 3—G sýna. Þegar þetta er gert skyggiS þiS á fyrri peninginn meS liendinni — takiS um hann og bandiS, eins og þiS ætliS aS stríkka á þvi. ÞiS færiS fingurna meS lausa peningnum lengra til endans, takiS endann sem snöggvast úr hendi á- horfandans sem heldur bandinu og biSjiS hann aS halda bandinu öSru- vísi, eins og þiS sýnið honum. Um leiS náiS þiS lausa peningnum af ist til aS losa peninginn af snúrunni, snúrunni. Nú gangiS þiS til hliSar frá manninúm meS snúruna og bjóS- jafnvel þó haldiS sje í báSa enda. FólkiS spyr þá hvort nokkur pen- ingur sje á snúrunni, og þá lyftiS þið vasaklútnum af og sýniS, aS svo sje. Svo lialdiS þiS giasi undir peningn- um, leljið upp að þremur og hreyf- iS við peningnum meS töfrastafnum, svo að hann dettur ofan í glasiS. Jafnvægishlaup. Þessi list er i því fólgin, aS ganga ákveSna vegalengd innanhúss -— rnilli stofanna eSa upp og niður stiga, og láta t. d. reglustiku eða blýant standa upp á endann á ein- um fingrinum á sjer. Dómari er til- nefndur, sem sker úr, hverjum tak- ist best. 1 \ / Mýsnar skjóta inn nýjárið — erki- óvini sinum til virffingar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.