Fálkinn


Fálkinn - 22.12.1939, Blaðsíða 32

Fálkinn - 22.12.1939, Blaðsíða 32
2G F Á L K I N N Jóladraumur Óla litla. T^ETTA VAR á jólanóttina. Öll önnur börn voru fyr- ir löngu farin í háttinn með hjartað fult af jólagleði. Þau höfðu sofnað með öll leikföng- in og gjafirnar kringum sig. ÖIi einn var ekki sofnaður. Hann hafði nefnilega borðað full mikið. Gætið þið nú að! Óli hafði verið skelfingar átvagl, en þetta aðfangadagskvöld hafði alveg keyrt um þverbak. Nú lá hann þarna í rúminu eins og her- maður í valnum og bólginn maginn á honum barðist við öll þau kynstur af jólagraut, hangi- keti og jólasælgæti, sem hann hafði hámað í sig um kvöldið. Sjerstaktega hafði grjónagraut- urinn orðið fyrifferðarmikibt, því að Óli hafði jetið tvo kúfaða diska, til þess að ná í möndluna í grautnum. Svo að hann gat varla gert sjer von um rólega jólanótt. Nú skiíluð þið ekki halda, að ÓIi hafi verið að ge,ra sjer rellu út af því, hve leiðinlegt for- eldrum hans mundi þykja, að eiga svona átvagt fyrir son. Ónei, það sem olli honum mestrar áhyggju, var tithugsun- in um alt gáða sælgætið á jóla- trjenu, sem hann hafði orðið að leyfa. Hann mátti til að fara inn í stofuna, þar sem jólatrjeð stóð og athuga sælgætið betur, og áð- ur en hann vissi af, var hann kominn inn í stofu að jóla- trjenu, sem stóð þar Ijóslaust í horninu. T-JAAW kveikti á fáeinum kert- um til þess að sjá alla dýrð- ina betur. Kertaljósin depluðu augun- um, alveg hissa. Hvað kom til, að nokkur skyldi fara að vekja þau um miðja nótt. Og það lagði frá þeim fölan bjarma á andlitið á Óla. — .7z/, það var svo sem auð- vitað, að þetta væri hann Óli. Þau höfðu svo sem vitað það síðan í gærkvöldi, þegar hann var að ganga kringum trjeð, að honum bjó einhver hrekkur í hug. Meðan allir voru að gleðj- ast yfir fallega trjenu og sungu svo fallega, höfðu girndarfull augun í stráknum flökt grein frá grein svo að alt, sem ætt var á jólatrjenu, fór að skjálfa. Óli hafði ekki tekið undir fyr en sungið var: „Fyrst skoðum við trjeð og svo etum við af því“, og þá söng hann svo trölls- lega, að ein af stóru hjartakörf- unum hafði brostið af sorg, svo að allar piparhneturnar höfðu lirunið á gólfið og hljóðað eins og þegar gat kemur á bauna- poka. — Jú, kertin þektu svo sem hann Óla átvagl! Og nú runnu stór stearín-tár niður vangana á kertunum við tilhugsunina um að nú mundu bráðum vera taldir dagarnir fallegu súkkulaðitelpnanna í silf urpappírsk jólunum, sem glitruðu svo fallega þegar kert- in horfðu á þau. TUt? VORU góð ráð dýr! Lithi ^ ^ leikandi eldtungurnar teygðu sig og tyltu sjer á tær til þess að ná upp í grenigreinarnar, sem voru upp yfir þeim — og það fór að koma reykjarlykt. ..— Æ, æ! ætlið þið að brenna mig, kveinaði jólatrjeð. — Fær maður ekki einu sinni að vera í friði á sjálfa jólanóttina. — Nei, það er einmitt það, sem þú átt ekki að fá, sögðu kertin. —- Þjer væri nær að vakna og reyna að verja okkur. Én það er af Óla að segja, að hann sá fram á að þó maginn gæti ekki tekið við meiru, þá væri nóg rúm í vösunum á nátt- fötunum hans, og svo fór hann að troða góðgæti i þá. — Fn þá fyrst var nú úti friðurinn. Jólastjarnan teygði sig og horfði móðguð á litla ræningjann. Þetta athæfi tók út yfir allan þjófabálk. — Þetta skaltu hafa, sagði jólatrjeð og gaf Öla duglega utanundir með stóru greininni sinni. En Óli var ekki af baki dottinn og hjelt áfram að ræna. — Varaðu þig! Skot! var sagt einhversstaðar uppi í trjenu og svo rigndi hnet- um, appelsínum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.