Fálkinn


Fálkinn - 22.12.1939, Blaðsíða 57

Fálkinn - 22.12.1939, Blaðsíða 57
F Á L K I N N VII Málverkasýning Jóns Engilberts. Einn þeirra ungii íslendinga, sem afiað hafa sjer frama og frægðar er- lendis á síðustu áriun er niálarinn Jón Engilberts. Og framsókn hans á listamannabrautinni hefir verið svo (irugg, og fregnir um sigra lians liafa borist svo títt hingað heim, að mörg- um mun þykja það góð tiðimli, er þeir heyra, að Jón Engilberts hefir opnað hjer sýningu á verkum sínum, bæði smáum og stórum. Jón Engilberts er tvímælalaust einn liinn efnilegasti af íslenskum málur- um. Það sýnir það orð, sem af honum og verkum lians fer erlendis og sá heiður, sem honum hefir fallið í skaul úr ýmsum áttum. Mun mönnum í fersku minni, að honum var fyrir skömmu veittur styrkur úr Ván Gogli- sjóðnum, en það er ein liin mesta viðurkenning, sem málurum í Dan- mörku er auðið að vinna sjer. En sjóður þessi ber nafn hins stórkost- lega en einkennilega snillings, lioll- enska málarans Van Gogli. Styrkur úr sjóðum skat árlega veittur ung- um listamanni. Verk J. E. á sýningum erlendis liafa hlotið mjög góða dóma. Má nefna það, að einn liinn þektasti gagnrýnandi Dana, hr. Sigurd Schultz, forstjóri Thorvaldsens-safnsins, hef- ir gefið verkum Jóns hinn bezta vitn- isburð. í grein um sýningu í Char- Ipttenlund 1934 lók liann málverk Jóns fram yfir verk annara málara þar á sýningunni. Hann sagði, að í verkum Jóns væri óvenjulegt fjör og hreyfing, bygging þeirra eftirtektar- verð, og litasamsetning hans væri sannkölluð „litamúsik“. — Þá hlaut Jón og góðan orðstir fyrir þátttölui sína í sýningum 12 listamanna, sem nefndu sig „Kammeraterne" og byrj- uðu samband sitt 1935. Um verk Jóns í sýningu þeirra fjelaga í Vejle 1937 sagði einn gagnrýnir, að Jón veldi sjer oft þjóðfjelagsleg efni til með- ferðar, stritvinnu, fátækt o. s. frv., en án þess þó að yfir verkunum hvíldi það rökkúr og óhugnaður, sem oft vildi hvíla yfir slíkum við- fangsefnum hjá öðrum. Hjer er þess því miður enginn lcostur að rekja sögu Jóns Engilberts sem listamanns, enda liafa menn nú tækifæri til þess í nokkra daga að kynnast list linns. A sýningunni á Skálholtsstíg 7 eru málverk, vatnslitamyndir, graphik og teikningar. Fjölbreytt sýning og athyglisverð. Hver er maðurinn Nr. 11. Thorvaldsensbazarinn Austurstræti 4. — Reykjavík. Sími 3509. Hefir ávalt til sölu íslenska iðnaðarmuni, t. d. útskorna muni í trje og horn, silfur- muni, upphlutsborða, knipl- inga, ábreiður, sokka, vetl- inga, brúður o. m. fl. Sendtim gegn póstkröfu um alt land. Bazarinn tekur til sölu vel unna muni, prjónavörur og band gegn 10%. J — Hversvegna látið þjer eins og þjer þekkið mig ekki? — Af því að jeg þckki yður. Dýr aska. Rannsóknir tveggja sjerfræðinga frá Englandsbanka á ösku úr tveim- ur kekskössum, hafa gert Önnu Ed- wards átta þúsund krónum ríkari Fyrir missiri brann sparifje henn- ar og bróður hennar upp til kaldra k'ola. Og það skritnasta var, að hún vissi ekki, hve mikið það var. „Hefði það ekki brunnið, mundi jeg ekki vita það ennþá,“ segir luin. Hún hafði árum saman notað tvo litla keks- kassa úr blikki fyrir banka. í öðr- um kassanum geymdi lnin punds- seðla og í hinum tiu-shillingaseðla. Lögregluþjónn bjargaði kössunum úr brunanum, en þá var ekkert í þeim nema askan. Samt sendi hann þá til Englandsbanka og efnafræðingur hans sannprófuðu ekki aðeins að askan væri af seðlum frá bankanum, heldur líka að nákvæmlega 398 stert- ingspund í seðlum liefðu verið í köss- unum. Og þessa upphæð fjekk Anna Edwards útborgaða frá bankanum. A JOLABORÐIÐ Cream Crackers — Piparkökur — Marie — Petit Beurre Matarkex — Kremkex — Blandaðar kökur. ■miiimimiiiiimiiiimmiiiiiimiiiiimmiiimiiiiiiiiiimiiiiii Maðurinn er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.