Fálkinn


Fálkinn - 22.12.1939, Blaðsíða 52

Fálkinn - 22.12.1939, Blaðsíða 52
4G F Á L K 1 N N 7. KAPÍTULI. Svo leið einn dagur annar til og einn enn. Tíminn ætlaði engan enda að taka. Næt- urnar voru eins og eilífðir. Við minsta fólatak eða hófdyn, bjölluglamm eða ó- kunnar raddir, þaut Naatasja upp og flýtti sjer út úr dyrum. En altaf varð hún fyrir vonbrigðum kom í hvert einasta skifti vonsvikin tii l)aka inn i kompuna, sem liún lá í ásamt nokkrum öðrum konum. llún hjálpaði til eftir megni, hugsaði um hörnin og gerði liitt og annað, sem fyrir kom. En oft sást hún sitja auðum höndum og stara út um iitla gluggann. Gá hvort faðir hennar kæmi ekki. Nýir flóttamenn komu á hverjum ein- asta degi, sárt leiknir, örvæntandi flótta- menn, sem grjetu og kveinuðu og höfðu verið reknir í burt af sínu eigin fólki sem þeir trúðu og treystu. í ölluin hávaðanum og óðagotinu sem fylgdi þessu fólki, heyrði Natasja einn dag- inn, að nafn hennar var nefnt. Það var ungur maður, sem gekk mann frá manni og spurði eftir Natösju Alexandrownu von Franzow. Hún hljóp til lians og sagði hon- um, að hún væri sú, sem hann spyrði eftir og spurði jafnframt hvort hann vissi nokk- uð um föður henar, harón von Franzow. Jeg veit ekkert um hann, svaraði hánn, ekki annað en hjeraðsstjórinn liefir lagt fyr- ir mig að reyna að spyrja uppi hvar Natasja von Franzow sje niðurkomin og láta hann vita það, svo fljótlega sem unt er. Vitið þjer þá ekki hvort hjeraðsstjóran- um tókst að útvega föður mínum hjálp í tæka tíð? Þjer hljótið þó að vita hvort faðir minn I>jer hljótið l>6 að vita, twort faðir minn er lif- andi eða ekki. er hfandi eða ekki, sagði Natasja og' skalf af eflirvæntingu og kvíða um örlög föður síns. En ungi maðurinn hristi höfuðið og gal engu svarað nema því, að hann ekki hefði hugmynd um, hvað af baróninum hefði orðið. Nóttina eftir blundaði Natasja ekki eina sekúndu. Skjálfandi af kulda gekk hún fram og aftur alla nóttina, ýmist inni i skálanum eða fyrir utan hann og gáði, livort faðir hennar kæmi ekki. I aftureldingu tókst konunum loks að fá hana til að fleygja sjer dálitla stund, eftir að þær höfðu lofað henni að vekja hana undir eins og faðir liennar kæmi eða ein- hver frjett frá hjeraðsstjóranum. Síðla um daginn heyrðist hestur nálgast á harða'spretti. Það glumdi undan hófunum i frosinni grundinni. Þetta var hoðheri, sem hafði verið látinn riða á undan, til þess að tilkynna, að hjeraðsstjórinn, W.eroloff hers- höfðingi væri væntanlegur. Natasja liljóp fagnandi að sleða hjeraðs- stjórans því að hún þóttist viss um, að hann kæmi með föður hennar, sem hún þráði svo mjög. Hún þekti Weroloff hershöfðingja, liafði oft hitt hann í samkvæmum og vissi, að hann var mjög hlyntnr föður hennar og henni. Hershöfðinginn gamli sá hana og ljet sleðann staðnæmast. Hún rendi leitandi augum um sleðann og slaðnæmdist svo spyrjandi. Yðar hágöfgi! Hvar er faðir minn — er liann ekki með yður? Hershöfðinginn benti einum manninum að fara úr sleðanum svo að stúlkan gæli sesl upp í. Komið þjer, blessað barnið! sagði liann og rjetti henni báðar hendurnar. í guðs bænum, segið þjer mjer hversvegna er hann pabbi minn ekki með yður? Rúðugler Búðarrúður Bogagler Hamrað gler Opalgler Öryggisgler — í bíla — Hrágler Spegilgler Vírgler Gangstjettagler Veggjagler Hurðargler Krossviður Birki Mahogni Gaboonplötur Járnvörur til bygginga Slökkvitæki Trjesmiðavjelar útvegum við frá þektum verksmiðjum í Svíþjóð, Danmörku og Þýskalandi. Verkfæri til trjesmíðavjela jafnan fyrirliggjandi. — Sements blöndunarvjelar og steypumót. Grjótmulnings- vjelar o. fl. Speglar - Glerslípnn SPEGLAR búnir til bæði úr SLÍPUÐU og ÓSLÍP- UÐU GLERI. GAMLIR SPEGLAR SILF- URLAGÐIR AÐ NÝJU. Allskonar glerplötur svo sem BORBPLÖTUR, GLERHURÐIR í SKÁPA, BÍLRÚÐUR, GLERHILL- UR, GLER í BÚÐARINN- RJETTINGAR og margt fleira afgreitt eftir pönt- unum.-------------- Glerslípun & Speglagerð h.t. Klapparsíg 16. Sími: 5151- LUDVIG STORR Laugaveg 15 Sfmnefni: Storr. Sfmi 3333 I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.