Fálkinn - 05.07.1940, Blaðsíða 2
2
F Á L K I N N
- GAMLA BÍÓ -
Lewis Stone er leikari, sem
ckki þarf mikið að auglýsa. All-
ir vilja sjá kvikmyndir, seni liann
leikur í. Nú verður bráðum tæki-
færi til áð sjá hann í mynd, sem
Gamla Bíó sýnir innan skamms
og heitir Andij Hardy er ástfang-
inn. Ekki er Lewis Stone þó liér
með aðallilutverkið, heldur sá
iieimsfrægi unglingur Mickey
Rooney, sem er eftirlætisgoð allra
drengja og margra fullorðinna.
Þessi mynd er ekki sjerstaklega
harnamynd. Hún segir frá fimtán
ára gömlum pilti, sem er að hasla
við að fá sjer bil upp á eigin
spýtur. Hann borgar strax 12
dollara, en á síðar að greiða 8,
en á erfitt með að afla þeirra.
Strákurinn er líka þó nokkuð að
brasa í kvennamálum, list prýði-
lega á eina stelpu og svo er önn-
ur, þrettán ára gömul, sem endi-
Halló; hatló, já, er l>aÓ Bí-bí,
gvuð jeg skal segja þjer, jeg er al-
veg hreint — — .... ha, er það, ha,
hvar er þetta, ó, skakt númer! ....
Afsakið! .... Ojbara! .... Halló,
halió, jó, 'Bi-bi, almáttugur, hugsaðu
þjer bara bara .... ha, hva’, er það
ekki Bí-bí, .... hvar er þetta?
Já, ó, má jeg tala við ’ana Bí-bí, . .
fljótt! Ha, er hún ekki komin á fæt-
ur enn? Ó, viljið þjer vekja liana.
mjer skot-liggur á að tala við hana!
— Oiræt, fínt er! .... Æ, það
vild’ jeg ’ún yrði mi dálítið fljót að
hypja sig i! .........tá, halló, Bí-bi,
sælelskan! Gvuð, jeg er svo ólukku-
ieg, veistu hvað liefir komið fyrir!
Jeg ætlaði með starfsfólkinu í firm-
anu, sem jeg vinn hjá, þú veist, aust-
ur að Kaídárhöfða og Sogi. Villi kom
með áskriftalistann til okkar síðasta
kortjerið í vinnutímanum í gær, þá
vorum við auðvitað farnar að púðra
okkur og gera soldið meik-öpp, og
við skrifuðum okkur allar á í hveiii.
Svo hugsaði jeg ekkert um þetta
meira í gærkvöldi, altaf að skemta
mjer. Ha, já, voða indælt. Svo i
lega vill komast í tygi við hann,
en hann er ekki neitt sjerstak-
lega tilkippilegur fyrst í stað.
Þessi unga mær er leikin af Judy
Garlgml, sem er mjög indæl
slúlka og syngur prýðisvel. —
Út af tekur þó *hjá Andy litla
Hardv (en það er nafn piltsins),
þegar einn kunningi lians biður
hann að gæta unnustu sinnar
meðan liann skreppur sjálfur í
jólafrí. Á Andy að fá 8 dollara
í laun fyrir vörsluna á stúlkunni.
En á þeim þarf hann einmitt
mjög mikið að lialda, því að hann
er að komast i verstu klípu með
bílakaupin. En svo gerir kunn-
inginn honum þann leiða grikk,
að skjóta sig í annari stúlku í
jólafríinu, svo að Andy situr nú
eftir með þrjár stúlkur, fær enga
peninga, því að hann liafði farið
á bak við föður sinn með alt
þetta. En föður hans leiluir Lewis
Stone.
Hvað gerir nú Andy litli í öll-
um þessum vandræðum? Það
sjáum við alt á sinum tíma.
morgún (við áttum að fara al' stað
kl. 9) þá dettur mjer í liug hvernig
jeg eigi að vera klædd, þvi að jeg
.... livað, þú ert þó ekki að geispa!
.... þvi að við höfðum engan tíma
haft til að bera okluir saman um
það. Svo jeg hringdi i hann Villa,
sem aldrei skyldi verið hafa, og
spyr hann, hvort maður eigi að vera
í kápu, drágt eða í sportútrústningu.
„Auðvitað áttu að vera í þínu fin-
asta skarti,“ segir hann, „i svona
ferð fer maður helsl í „galla,“ salla
fínt nýtt sumarliótel á Kaldárhöfða.“
Og heldurðu ekki jeg trúi svíninu og
fer i ijósa kjólinn minn fina, jú nó,
og hvita liattinn og var bara orðin
ansi chic. Svo marsjera jeg niður-
eftir þegar klukkuna vántar kortjer
i 9. En viltu bara vita hvað? Þá
eru bara allir í pokabuxum og svo-
leiðis og allir grína mig út. Jeg
varð auðvitað alveg fokvond, en
heldur hefði jeg drepið mig en fara
með, svona alt öðruvísi búin en all-
ar hinar. Svo jeg heim eins og skot
og „skvera“ mjer í sport-gallann.
þá var klukkan orðin 9.15, hleyp
fíjörn Jónsson, skipstjóri frá
Ánanaustum, verðnr 60 ára fí.
þessa mánaðar.
Konsúlsfrú M. Olsen, Víðivöll-
um, verður fíO ára 11. þ. m.
niðureftir, en - þá voru ódóin farin.
Jeg fjekk alveg „sjokk!“ Finst þjer
ekki „skandalust!“ Ó, jeg er svo ó-
lukkuleg, jeg sem ætlaði að gera svo
gott „inntrukk" á ’ann Sorpdal, þú
veist, nýja manninn, smarta, sem er
kominn á skrifstofuna. En hvað
finst þjer jeg eiga að gera við band-
ittinn ’ann Villa? Á jeg að „knúsa“
’ann, eða á jeg að þegja og frysta
’ann með augnaráðinu? Ha, er þjer
orðið kalt? Nú, ertu ekki ennþá
komin i nema .... jæja, komdu fljótt
að bugga mig.
Bless’skan!
Hundaheppni.
Stórl New York-blað hjet í fyrra-
sumar verðlaunum fyrir best sömdu
söguna um ótrúlega heppni. Það var
Cutbert Mills, bóndi í Taxas, sem
fjekk verðlaunin, en saga hans var
þannig: — Mills hafði verið bráð-
skotinn í stelpu, sem hvorki vildi
heyra hann nje sjá, og afrjeð því að
stytta sjer aldur. Hann afrjeð, að láta
járnbrautina, sem fór um skamt frá
bænum hans, aka yfir sig. Ekki þorði
liann þó að fleygja sjer fyrir lestina
er bún færi hjá, heldur tók hann
stóran svefnlyfsskamt og lagðist svo
fyrir á teinunum eitl kvöldið. En
hann vaknaði aftur og var þá kom-
inn dagur. Hann fann að hann var
liíandi og ekki nokkurt bein brotið
í skrokknum á honum, og furðaði
þetta mjög. Og hvergi blóð að sjá.
Mills gat ekki i þessu skilið, því að
þarna fór hraðlest uin á hverri nóttu.
En þannig hafði viljað til, að lestin
hafði fyrir vangá lent á öðrum tein-
um, er hún átti að leggja upp og
rekist á aðra lest. Fimm manns ljetu
lífið og fjörutíu særðust, en maður-
inn, sem mest þráði dauðann, slapp
- NÝJA BÍÓ -
Það er nóg til af Ijettúðugu
fólki í lieiminum, við þekkjum
sjálfsagt eitthvað af svoleiðis per-
sónum. En líklega er það sjald-
gæft, að lieilar fjölskyldur sjeu
svo gagnsýrðar af ljettúðugu líf-
erni og allskonar vafasömu
hraski, eins og vjer sjáum i kvik-
myndinni Ljettúðuga fjölskyld-
an, sem Nýja Bíó sýnjr innah
sk amms.
En sú mynd segir frá f jölskyld-
unni Carleton. Það er alt mesta
myndarfólk, aðlaðandi í viðmóti
og gervilegt sýnum, en það hefir
altsaman þann leiða og hvimleiða
vana, að vilja lifa á öðrum pen-
ingum en sínum eigin og ginnir
því fjármuni út úr náunganum
með öllum leyfilegum og óleyfi-
legum ráðum, hvört heldur er
með lánum, sem ekki eru endur-
greidd, spilafölsun, eða öðrum
miður vönduðum aðferðum. Fað-
irinn kallar sig Anthony Carlelon
ofursta frá Bengal-hersveitinni í
Indlandi. En það sanna i málinu
er það, að liann liafði einu sinni
á duggarabandsárum sínum sem
uinferðaleikari haft hlutverk með
þessu nafni. Egtakvinna lians
heitir Marmy, engu síður slyng
leikkona. Strákurinn, Richard, er
búðarletingi, laglegur þó. Loks er
dóttirin, George-Anne, mjög fal-
leg stúlka, en eins og annað
vandafólk hennar, lifir hún að-
eins fyrir peninga og beitir Öllum
hrögðum til þess að ná í þá.
Þetta er nú fólkið í fjölskyld-
unni, sem myndin fjallar um.
Hún byrjar i sjálfri Rivierunni,
suðurströnd Frakklands og endar
í London. Á þeirri leið krækja
meðlimir Jjettúðugu fjölskyld-
unnar i nýtt fórnardýr, gamla
lieiðurskonu, Miss Ellen Fortune,
liún á nokkrar kringlóttar í poka-
liorninu, og i þær vill fjölskyld-
an gjarnan ná. En það kemur í
ljós, að góðir þræðir eru þó til
i öllu þessu fólki.
Leikskráin er fidl af „stjörn-
um.“ Föðurinn leikur Roland
Young, konu hans fíilly fíurke,
soninn leikur Douglas Fairbanks
yngri, og dótturina Janet fíaynor.
Þótt myndin sé gamanmynd
og skemtileg, má þó sjá í henni
ýmislegt umhugsunarvert, t. d.
þegar samviskan er að vakna í
liinu ljettúðuga fólki. Það er vert
þess að sjá, ejns og yfirleitt öll
myndin.
óskaddaður. Þctta varð til þess, að
hann varð afhuga sjálfsmorðinu og
lifir nú glaður og ánægður og ógift-
ur. Og svo fjekk hann 1000 dollara
í verðlaun fyrir söguna.