Fálkinn


Fálkinn - 05.07.1940, Blaðsíða 13

Fálkinn - 05.07.1940, Blaðsíða 13
F Á L K I N N 13 KROSSGÁTA NR. 337 Lárjetl. Skýriny. 1 spil. 5 í spilum. 10 verkfæri. 12 töluorð. 14 ekki þessi. 15 glaSur. 17 sauinaáhöld. 19 dý. 20 áinuna. 23 í hernum. 24 vísa. 26 féflettur, 27 rengt. 28 mynt. 30 gana. 31 þekja. 32 kall. 34 verkfæri, flt. 35 þvengir. 30 hætta. 38 jakar. 40 hreinsun. 42 í kringlum. 44 titill. 4(> sýnisliorn. 48 mannsnafn. 49 þefur. 51 angrar. 52 leyfi. 53 aulana. 55 keyra. 56 nes. 58 ílát. 59 fylkingar. 01 þjala. 03 skyldmenni. 04 ýtarlegar. 05 kon- ungur. Lóörjett. Skýring. 1 víggirðing. 2 angra. 3 nag. 4 í rööinni. 0 datt. 7 eldfjall. 8 dýramál. 9 lögfræöingur. 10 aldin, þf. 11 læst. 13 nartað. 14 afhending. 15 köggla. 10 straumur. 18 skelfur. 21 ending. 22 sk.st. 25 úr biblíunni. 27 kven- heiti. 29 saga. 31 viðurkenning. 33 hjón. 34 bardaga. 37 halda. 39 ó- bundnar. 41 sjávar. 43 rennsli. 44. truflun. 45 viðbragðsfljótur. 47 sjón- hverfingarmaður. 49 sama. 50 ó- kunnur. 53 upphefð. 54 handleggs. 57 á litinn. 00 armæðá. 02 tveir eins. 03 samstæðir í stafrófinu. LAUSN KROSSGÁTU NR.336 Lárjett. Ráöning. 1 staup. 5 krass. 10 skaut. 12 ó- sóma. 14 slapt. 15 óar. 17 klára. 19 nit. 20 töskuna. 23 ber. 24 óttu. 20 rakti. 27 váng. 28 amt. 30 Rut. 31 liatti. 32 agta. 34 raga. 30 rukka. 37 mannúð. 38 sterkt. 41 skit. 43 Trína. 44. ata. 4(i angar. 48 raða. 49 klauf. 51 Neró. 52 uns. 53 orusta. 55 ría. 50 malar. 58 rit. 59 auðar. 61 rukka. 63 efnir. 64 autt. 05 ögnin. ' - i : I Lóðrjett. RáÖning. 1 skattagreiðslur. 2 táp. 3 autt. 4 ut, 0 ró. 7 aska. 8 sól. 9 smábátaút- gerðin. 1 slit. 11 Bakkus. 13 Arent. 14 snót. 15 ósar. 10 rutt. 18 argir. 21 ör. 22 ni. 25 umturna. 27 vagn- inn. 29 takka. 31 banka. 33 RKT. 34 ras. 35 ostrum. 39 tranar. 40 blasir. 42 króar. 44 alur. 45 autt. 47 ariar. 49 kr. 50 fa. 53 orku. 54 nafn. 57 aka. 60 uni. 62 at. 63 eg. spurði hann. „Jeg hef mínar hugmyndir um lilutina og vil fara eftir þeim. Eftir nokkra hríð lítur þetta kanske alt öðruvísi út fyrir mjer. Þá býð jeg yður að horða með mjer á Ritz og þá get jeg veitt yður eins vel og jeg vil og vert er.“ „Það væri indælt,“ svaraði hún. „En jeg vil gjarnan vera veitandinn. Jeg skal ekki þröngva yður til að borða með mjer í kvöld. Við liittumst í setustofunni á eftir.“ Klukkan níu slapp hún frá aðdáendahóp sinum, þvi herrarnir höfðu að vanda þyrpst um hana eftir máltíðina. Roger þótti vænt um að sjá, að hún hafði klætt sig svo óbrot- ig og kostur var á. Hún var í einföldum svörtum kjól úr einhverju efni, sem liktist flaueli og bar hatt úr sama efni. Einasti skartgripurinn, sem hún har, var demants- næla. Hún rjetti honum tösku sína og kiki. „Þá leggjum við af stað,“ sagði hún glað- lega. „Það er auðvitað fjöldamargt, sem þjer verðið að gera fvrir mig. En yður er sjálfsagt ekki illa við það? Það verður að bera mig niður stigann. Þessvegna vill hr. Luke aldrei fara út með mjer.“ „Ef jeg væri ungur Golíat eins og hr. Ferrison,“ sagði Luke. „Þá vildi jeg í engu fremur sýna krafta mína.“ Þau fylgdust að út forstofuna. Þernan beið þar og gaf honum ýmis góð ráð. Siðan bar hann ungfrúna niður stigann eins og liann væri með barn í fanginu og lagði hana síðan inn í bifreiðina. Hún hallaði sjer aftur í annað hornið með sæld og velliðan. „Þjer lialdið á mjer eins og jeg væri fis,“ sagði hún hlæjandi. „Þjer eruð heldur ekki þyngri en svo.“ „Samt hefi jeg þekt menn, sem voru eins sterkir og þjer, en voru samt lafmóðir þeg- ar þeir settu mig niður. María,“ sagði hún við þernuna. „Þjer skuluð sitja fram í hjá George, til kvikmyndahússins. Svo getið þjer farið til systur yðar, en verðið að vera komn- ar aftur klukkan tólf.“ „Já, ungfrú.“ Hún hjelt um hönd hans alla leiðina. Hon- um fanst fingur liennar eins og sóttheitir. „Þjer megið ekki halda, að jeg sje ósjálf- bjarga aumingi, þótt jeg þurfi svona mikla umhyggju. Það er jeg alls ekki. Fætur mínir eru ekki hið minsta vanskapaðir. Lömunin stafar eingöngu af slysi. Nokkrum sinnum hef jeg verið að því komin að geta gengið óstudd. Læknir nokkur í Wien sendir hing- að nuddkonu í næsta mánuði og hann og minn læknir gera sjer góðar vonir.“ „Jeg vona að þær rætist,“ sagði hann. „Jeg er sannfærður um, að þjer náið aftur fiíllri heilsu. „Jeg vona það,“ sagði hún. „Og jeg ber ekki margar fleiri óskir í brjósti. Jeg vil gjarnan lifa eins og aðrar konur. Ef jeg gifti mig, vonast jeg eftir að búa i Ítalíu. Jeg þarf hlýrra og þurrara loftslag. Þá mundi mjer alveg batna.“ „Er það mjög nærgöngult að spyrja, hversvegna i ósköpunum þjer húið í Palace Crescent?“ Hún svaraði ekki strax. „Jeg liefi þekt frú Dewar alla mína ævi. Hún hefir orðið að liera mikið mótlæti. Jeg held það hjálpi lienni dálítið, að jeg bý hjá henni. Hún gerir margt fyrir mig — það er reyndar ekki af eintómri fórnfýsi. Herbergi mín eru mjög vistleg. Lítið á þau einhvern- tíma þegar þjer liafið tíma til. Er yður nokk- uð ver við að lialda á töskunni minni, þegar við komum í leikhúsið? Þar finnið þjer alla þá smápeninga, sem þarf til smáútgjalda. Segið mjer, hr. Ferrison,“ sagði hún og skifti all i einu um umræðuefni. „Eruð þjer trú- lofaður, gil'tur, eða bundinn á nokkurn liátt?“ Hann lnisti liöfuðið. „Jeg liefi ekld liaft mikinn tíma til að Jiugsa um slíkt,“ sagði hann. „Saga fjöl- skyldu minnar er ekki sjerstaklega skemti- leg. Faðir minn var húsgagnasali í Midlands, en stríðið og kreppan eyðilögðu verslunina. Við krakkarnir urðum að bjarga okkur eins og best gekk. Jeg fór til Kanada, var þar í tvö ár og hafði varla til hnífs og skeiðar. Þá fór jeg aftur heim og' settist að hjer i London að freista gæfunnar, en gengur ekkert sjer- lega vel enn. Bróðir minn er í Indlandi og líður vel. Systir mín er gift ríkum manni, og hugsar mest um manninn og börnin og jeg sje hana sjaldan. Svona gengur það.“ „Þjer eruð þá einn vðar liðs ?“ „Algerlega. Og vonast eftir að verða það. Stundum dettur mjer í hug að fara aftur til Kanada. Þar er þó liægt að lifa eins og maður.“ Hún þrýsti liönd lians. „Það megið þjer ekki gera. Þjer verðið að vera kyr, heyrið þjer það! .Teg lofa engu, jeg verð fljótt leið á fólki. En jeg er ekki eins og annað lamað fólk. Jeg elska kraft. Hugsa sjer hvernig þjer báruð mig! En best er að tala ekki um það,“ og hún hló við. „Jeg liræði vður kanske. Þjer eruð hræddur, er ekki sVo?“ „Jeg er óvanur því að umgangast kven- fólk og þekki lítið til þessara svokölluðu samkvæmisbragða, ef það er það, sem þjer eigið við.“ „Hvernig datt yður eiginlega í lntg að taka leigt í Palace Crescent?“ spurði hún stuttlega. „Eftir auglýsingu i Weekly Despatsch,“ svaraði hann. „Gjarnan hefði jeg viljað hafa lierbergi, án þess að matur fylgdi, en bæði er það dýrara, og svo fær maður nóg að horða í svona matsöluhúsi,“ hætti hann við kíminn. ,Mig furðar hara á, að þjer skylduð velja Palace Crescent. Jeg skal biðja frú Dewar, að gera sjerstaklega vel við vður.“ „Nei, í guðanna bænum ekki,“ mótmælti hann. „Með tilliti til verðsins er jeg vel á- nægðttr. Svona vel hefir mjer ekki liðið í marga mánuði.“ „Vitið þjer, að þjer eruð laglegur?“ spurði lnin skyndilega. „Nei, hættið nú alveg,“ sagði hann. „Hend- ur mínar eru harðar og siggaðar, og' jeg' er þur og dökkur á hörund eftir allan hitann og sólskinið.“ „Já, en liendur yðar eru karhnanns hend- ur,“ tók hún fram í. „Mjer líst vel á magurt og skarplegt andlit yðar. Vilduð þjer, að jeg vrði ástfangin af yður, Ferrison?“ „Það mundi yður ekki auðnast, þótt þjer reynduð.“

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.