Fálkinn


Fálkinn - 05.07.1940, Blaðsíða 15

Fálkinn - 05.07.1940, Blaðsíða 15
FÁLK.INN 15 Miklum óhug sló ú Bandamenn, þegar Belgjakonungur gaf skipun um uppgjöf hers síns. Sennilega hafa Frakkar aldrei eins miki'ð við Leo- polcl III. og föður hans, Albert kon- ung, því að honum reistu þeir minn- ismerki virðulegt á Concorde-torginu i París og sjest það hjer á myndinni. í Austurlöndum er nú viða meiri ókyrð en vant er að vera. Brétar hafa sem kunnugt er mikinn flota austur þar og skömmu fyrir stríð höfðu þeir gera látið skipakví mikla i Singapore, þar sem hægt er að draga stærstu herskip á þurt til við- gerðar. Hjer á myndinni sjest „slipp urinn“ þeirra þarna í Singapore. ■Illlllllllllllfllllllllllllllllllllll ■ lllllllllllllllllllllllflllllllllllllB 3 3 3 | 3 Gistihúsið á Laugarvatni er tekið til staría. Tekur □ móti dualargEstum og ferða- íólki. Bistihúsið er rekið með sama hætti Dg ígr. Ferðir alla daga kl. 10 í. h. frá BifrEÍöastöð íslands sími 1540. - Upplýsingar f síma á Laugarvatni gEfur Bergsteinn Kristjánsson. ■iiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii ■ ■iiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitHa ^unuirföt er best að kaupa nú þegar í »ÁlilfONN« Sá er best kiæddur, sem notar Álafoss-föt. VERSLIÐ VIÐ ÁLAFOSS ÞINGHOLTSSTR. 2 Nýkomið; VeflBfóðnr — Gólfdúkar Filtpappi — Gólfgúmmi Fagurt og gott úrval. Hann kreisii best! Þrír hnefakappar sláu á hóteli i París, Pierre Charles, Marin og Rotli og þóttist hver öðrum meiri. Kom þeim saman um að prófa afl sitt á þvi að kreista sítrónu. Roth tók hana fyrstur og kreisti hana flata milli fingranna. „Jeg skal veðja um, að jeg gel kreist 25 dropa al' safa úr henni,“ sagði Pierre Charles, og honum tókst j>að. Næstur tók Marin sítrónuna og kreisti enn þang- að til komnir voru 25 dropar. Þá kom til þeirra maður, sem setið hafði við næsta horð og hað um áð lofa sjer að reyna. Hinir töldu lion- um það ekki of gott, |jví að sítrónan væri fullkrei-st, en samt fór svo, að maðurinn gat náð úr henni 30 drop- um. Þeir urðu æði forviða, og Pierre Charles spurði, hvernig han gæti far- ið að kreista dropa úr þurkreistri sitrónu. „Jeg licfi það embætti á hendi,“ sagði maðurinn rólegur, og þurkaði sjer um fingurna. „Jeg er fjármálaráðherra Frakklands.“ Ferðatöskur nýkomnar Edinborg í Allt með íslenskum skipuin! í

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.