Fálkinn


Fálkinn - 05.07.1940, Blaðsíða 1

Fálkinn - 05.07.1940, Blaðsíða 1
27. Reykjavík, föstudaginn 5. júlí 1940, XIII Nú er fólkið farið að streyma lil Lauyarvatns lil að njóta sólar og sumars. Þar eru líka öll skilyrði til þess að láta sjer líða vel að sumarlagi. Þar er gott yistihús, fagurt umhverfi, skógur, og siðast en ekki síst vatn og jarðhiti. Vatnið er flest- um nærliggjandi stöðum hæfara til sunds og baða og gufubaðið er á vatnsbakkanum. Það liggur ekki neitt soraleya á litln strákunum, sem eru að fá sjer fótabað þarna á myndinni. Þeir kunna vel við sig á Laugarvatni. Frá Laugarvatni

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.