Fálkinn


Fálkinn - 05.07.1940, Page 1

Fálkinn - 05.07.1940, Page 1
27. Reykjavík, föstudaginn 5. júlí 1940, XIII Nú er fólkið farið að streyma lil Lauyarvatns lil að njóta sólar og sumars. Þar eru líka öll skilyrði til þess að láta sjer líða vel að sumarlagi. Þar er gott yistihús, fagurt umhverfi, skógur, og siðast en ekki síst vatn og jarðhiti. Vatnið er flest- um nærliggjandi stöðum hæfara til sunds og baða og gufubaðið er á vatnsbakkanum. Það liggur ekki neitt soraleya á litln strákunum, sem eru að fá sjer fótabað þarna á myndinni. Þeir kunna vel við sig á Laugarvatni. Frá Laugarvatni

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.