Fálkinn


Fálkinn - 20.09.1940, Side 13

Fálkinn - 20.09.1940, Side 13
FÁLKINN 13 »» Best er að aug:l$ §a í Fálkaniiin «« KROSSGATA NR. 348 Lárjett. Skýring. 1. ófriður, 5. brotin, 10. gerir, við, 12. blíða, 14. líkingu, 15. efni, 17. villidýr, 19. borði, 20. sigruð þjóð, 23. planta, 24. skipa, 26. handa- vinna, 27. liundsheiti þf., 28. mánns- nafn þf., 30. bit, 31. nákvœmt, 32. flokka, 34. droll, 35.ágætum, 36. röfl- gjarna, 38. vörur, 40. amboða, 42. drumbur, 44. vendi, 46. sóði, 48. lcjassi, 49. ávöxtur, 51. grannt, 52. pipur, 53. taps, 55 bjó, 56. Asíurikis, 58. gort, 59. frelsari, 61 nasistaflokk- urinn, 63. léð, 64. frárennsli, 65. skyldur. Lóðrjett. Skýring. 1. hernaðaraðgerða, 2. auð, 3. rifa, 4. íþróttafélag, 6. hváyrði, 7. borðar, 8. slæm, 9. varnarvopnið, 10. sætið, 11. rensiis, 13. umbúðirnar, 14. nag- dýr, 15. afkvæmi, 16 tré, 18 fá í hendur, 21. lyfseðill, 22. úttekið, 25. mergð, 27. knattspyrnumaður, 29. embættismaður, 31. tærs, 33. við- kvæm, 34. því næst, 37. ópi, 39. ekki nægur, 41. liöfuðfats, 43. vatn, 44. aflleysi, 45. hljóðum, 47. embætti, 49. eftirskrift, 50. ryk, 53. reykir, 54. skynji, 57. félag í Þýskalandi, 60. aftur, 62. fornt viðurnefni, 63. sjór. LAUSN KRQSSGÁTU NR.347 Lárjett. Ráðning. 1. englar, 6. aftaka, 12. skýlan, 13. eitrun, 15. ók, 16. æska, 18. unna, 19. SA, 20. kló, 22. terunna, 24. átu, 25. nags, 27. rangt, 28. hlut, 29. Arn- ar, 31. ras, 32. pukri, 33. alur, 35. tága, 36. snarsnýst, 38. mink, 39. skal, 42. Fróni, 44. mey, 46. akjór, 48. guðs, 49. sagga, 51. sáia, 52. amí, 53. skutlum, 55. rak, 56. Ne, 57. óm- ar, 58. amar, 60. fa, 61. gnoðir, 63. Knútur, 657 agaðar, 66. kannar. Lóðrjett. Ráðning. 1. ekklar, 2. ný, 3. glæ, 4. last, 5. Anker, 7. fennt, 8. tina, 9. ata, 10. kr. 11. austur, 12. sóknar, 14. nautin, 17. arar, 18. ungs, 21. ógna, 23. unaðs- legt, 24. álka, 26. salsins, 28. hugtaks, 30. runni, 32. páska, 34. rak, 35. Týs, 37. afgang, 38. móði, 40. ljár, 41. lirakar, 43. Rúmena, 44. inaur, 45. ygla, 47. Ólafur, 49. skara, 50. aumka, 53. smið, 54. mann, 57. óða, 59. rún, 62. og, 64. Ta. Annabel Padgham reyndi að átta sig. Það vottaði ekki fyrir roða í kinnum liennar. Dökkblá augu hennar voru ennþá þrungin skelfingu. Hann tók um höndur hennar og strauk þær sefandi. „Segið mjer nú, hvað gerst hefir,“ sagði Roger, „húsið hjerna minnir helst á vit- lausraspítala.“ „Jeg vildi mikið gefa til, að við hefðum aldrei ltomið hingað,“ sagði hún og stundi við. „Þetta á alt rót sína að rekja til hinna ríku vina Toms. Hann vildi verða ríkur i einni svipan og nú má hamingjan vita, hvernig þessu lýkur“. „Líður yður betur núna?“ spurði hann. ,,.Tá, þakka yður fyrir.“ „Treystið þér yður til herbergis yðar aft- ur, ef jeg leiði yður?“ Hún hristi liöfuðið. „Ekki strax. Eftir svolitla stund. Tom er alveg óður. Þjer verðið að fylgja mjer niður.“ „Jæja þá. En aðeins með einu skilyrði. Segið mjer, hvernig á því stóð, að þjer kom- uð þjótandi inn til min með mann yðar á hælunum.“ „Jeg var hrædd.“ ' „Við hvað?“ „Hrædd við Tom — einkum við Tom. Teg hjelt, að hann mundi alveg ganga af göflunum. Mjer geðjast lieldur ekki að þessu húsi. Jeg er sannfærð um, að einhver hjer hefir myrt Dennet ofursta. Mjer finst altaf einhver liggja á hleri. Ef einhver heyrði til mín núna er jeg viss um, að jeg yrði líka myrt.“ „IJjer heyrir enginn til okkar.“ Hún stundi þungan. „Ef til vill ekki.“ „Segið mjer nú, liversvegna þjer vilduð fá að tala við jómfrú Clewes.“ „Það var ekki endilega hún. Jeg þarfn- aðist aðeins að tala við kvenmann, og frú Dewar var svo langt í burtu. Þetta kvöld hefir verið hræðilegt kvöld, alt frá því er þjer fóruð með ungfrú Quayne“. „Við skulum halda ungfrú Quayne utan við samræðurnar. Hvað eigið ])jer við með því að tala um hræðilegt kvöld?“ „Allir, nema hr. Luke, voru taugaóstyrkir,“ sagði hún. „Tom drakk fjögur vínglös á eftir matnum — jeg hefi aldrei sjeð liann gera það fyrr. Hr. Barstowe fór sína leið og flest- ir fylgdu dæmi hans. Jómfrú Amelia Clewes prjónaði eins og ætti hún lífið að leysa og yrti eklci á nokkurn mann. Susanna geklc stanslaust fram og aftur og spurði eftir yð- ur. Jeg fór snemma að hátta, því að taugar mínar þoldu ekki meira. Jeg klæddi mig í slopp og reyndi að lesa svolítið. Þá fór Tom að kalla úr rúmi sínu. .Teg hjelt, að jeg mundi verða vitskert, jeg varð svo hrædd. Jeg gleymdi,“ hjelt hún áfram með breyttri rödd, „að jeg get ekki sagt yður meira. Það er eitthvað á seyði hjer í húsinu, eitthvað, sem jeg ekki skil. Ef Tom vill ekki fara hjeðan, þá fer jeg strax á morgun. Þjer ætt- uð heldur ekki að vera lijer, hr. Ferrison“, sagði hún og leit á liann með alvöruþrungnu augnaráði. Flytjið í burtu og takið snotru stúlkuna hana ungfrú Packe með yður. Fólk- ið hjerna virðist vera eins og fólk er flest, en það er það ekki. Jeg veit, að það liefir ánetjað Tom, en mjer skulu þau ekki ná. Jeg fer.“ Hún tók í liandriðið og reis a fætur. „Jeg' get auðvitað ekki krafist þess, að þjer sýnið mjer fullan trúnað,“ sagði Roger hálfvandræðalega, „sjerstaklega ekki, ef yð- ur er það þvert um geð, en mjer finst nú samt, að þjer ættuð að segja injer all af ljetta fyrst þjer fóruð að vekja mig á þess- um tíma nætur.“ Georg Bvetakonungiir í liðskönnun. Pað eru ástralsir hermenn, sem hann gengur hjer fram hjá.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.