Fálkinn


Fálkinn - 31.01.1941, Blaðsíða 6

Fálkinn - 31.01.1941, Blaðsíða 6
6 F Á L K I N N ÚR ÖSKUNNI í ELDINN. undirbúingi einræðisins í Ítalíu lýsir nú j'fir fullu einræði sinu. Allir fJokkar í landinu voru bannaðir nema Mussolini. Hindenburg. einn: fasistaflokkurinn, málfrelsi og ritfrelsi afnumið og öll andstaða bæld niður með hinum óvönduðustu með- ulum. Stjettafjelög voru bönnuð og 'verkföll sömuleiðis og engin fjelög máttu starfa nema í þágu fasismans. Enginn mátti gegna kennarastarfi, jafnvel ekki við háskólann, nema hann væri fasisti. Fjármál Englands, sem beðið höfðu mikinn linekki við styrjöldina, voru nú komin í það horf, að þegar Win- ston Churchill tók við fjátonálaráð- lierraembætlinu á þessu ári, sá liann sjer fært, að hækka pundsgengið upp í hið gamla gúllsgildi. Hefir verið mikið deilt um þessa ráðstöfun, og síðar gerðust þeir atburðir, að hverfa varð frá gullgenginu aftur. Stresemann, Chamberlain og Briand. í heimsstjórnmálunum varð sá við- burður merkastur á þessu ári, að þeir utanrikisráðherrarnir Strese- mann, Austin Chamberlain og Briand komu saman i Locarno ásamt full- trúum margra annara þjóða og gengu þar frá samningi, sem kendur er við Loearno, og þótti stórt spor í sátta áltina og svo mikil friðartrygging, að þeir fyrnefndu voru sæmdir friðar- verðlaunum Nobels. Á þessu ári dó Alexandra Engaldrotning, dóttir Krist- jáns níunda. Ibn Saud gerðist kon- ungur Arabíu, eftir að hafa brotið ýmsa smákonunga undir sig. Norð- menn fá viðurkenningu fyrir yfirráð- um sínum á Spitzbergen og Bjarnar- ey og innlima eyjarnar sem sýslur í Noregi undir nafninu Svalbarð. IQOfi Enskur maður, Baird að 1ÖU\J nafni, tilkynnir, að hann hafi gert áhöld til þess að senda myndir loftleiðis stað úr slað. Með þessari uppgötvun v;>r fjarsýnið (television) Lupescu og Carol. orðið að staðre'ynd. Pangalos hers- höfðingi gerist einvaldur i Grikk- landi. Carol krónprins Rúmena er neyddur til að afsala sjer ríkiserfð- um, vegna þess að liferni lians þykir ekki þjóðhöfðingja sæmandi. Hafði liann verið giftur Helenu prinsessu en slitið samvistum við liana og tekið saman við Zizi Lambroso og getið við lienni börn, en hvarflaði síðan frá henni og tók saman við madame Lupescu og vildi eigi við hana skilja síðan. Var það einkum María drotn- ing og ýmsir háttseltir hirðgæðingar, sem beittu sjer fyrir því, að koma Carol burt. En bændaflokkurinn rúmenski var honum trúr. Gengu ríkiserfðirnar til Mikaels sonar Car- ols og Helenu, en Carol fluttist til Michael konungur. Frakklands og bjó þar með Lupescu. Ensk kona roskin skaut á Musso- lini og flumbraði hann lítilsháttar á nefinu. Þann 9. maí flaug amerík- anski höfuðsmaðurinn Byrd frá Sval- barði lil norðurheimskautsins og til baka, en þremur dögum siðar flaug Roald AmAindsen ásaint 'ítalanum Nobile og flugkápteininum Riiser- Larsen frá Svalbarði yfir heimskaut- ið og alla leið til Teller í Alaska, á loftskipinu „Norge“. — Pilsudski var kjörinn forseti í Póllandi en afsal- Loftskipið Norge. aði sjer þeirri veglyllu og varð prófessor Moscicki þá forseti. í fram- haldinu friðarstefnunni frá Locarno var Þýskaland tekið inn I alþjóða- sambandið. Frakkar taka iðnaðarhjer- uðin í Ruhr hernámi, vegna þess að Þjóðverjar hafa eklci greitt afborganir af skaðabótum samkvæmt því, sem krafist hafði verið. Höfðu 1924 Síðustu innflytjendurnir eru skoðaðir á Ellis Island. inn- fiytjendastofunni í New York. Að þvi búnu er tekið fyrir allan inn- fiutning til Bandaríkjanna, enda var Moscicki. Achmed Zog. Achmed Zog var krýndur sem kon- ungur Albana, í höfuðborginni Tir- ana, að viðslöddum fulltrúum ýmsa þjóða, þar á meðal ítala. Franskt setulið í Ruhr. þeir hjeraðið á sínu valdi, uns at- kvæðagreiðsla var látin skera úr því, fyrir nokkrum árum, hvorum ibúarn- ir vildu fylgja, Frökkum eða Þjóð- verjum, og fylgdi yfirgnæfandi meiri hluti þá Þjóðverjum, svo að hjeraðið var afhent þeim. — Pólska sjálf- boðaliðið tók Vilno, hina fornu höf- uðborg Lithauens, herskildi og þjóð- bandalagið daufheyrðist síðar við öllum sanngjörnum kröfum um, að leiðrjetta þann yfirgang. En Lithau- ar tóku Memelhjeraðið á sitt vald. Harding Bandaríkjaforseti varð bráð- kvaddur, og kom sá kvittur upp, að honum hefði verið ráðinn bani, en Calvin Coolidge, sem síðar fjekk Innflytendur á Ellis Island. atvinnuleysið orðið gífurlegt þar í landi. — Lenín deyr og er honum Lenin á líkbörunum. gert grafhýsi á Rauðatorgi í Moskva. Rykov tekur við stjórninni í orði kveðnu, en Stalin i framkvæmdinni. í lok ársins er Trotski, skæðasti með- biðill Stalins, sendur í einskonar út- legð suður á Krímskaga, en þangað hafa ýmsir grunsamlegir valdamenn Rússa verið sendir „sjer til lieilsu- bótar.“ Ramsay MacDonald myndar fyrstu verkamannastjórnina í Bretlandi, en Stalin. Doumergue. Venizelos verður forsæ’.isráðherra í Grikklandi. Hitler er dæmdur í fimm ára fangelsi t fyrir byltingatilraun sina, en var náðaður áður en árið var á enda. Hugo Stinnes, sá mað- ur sem hafði safnað mestum auði í Þýskalandi á gengishrunstímabilinu, deyr. Hafði hann lagt undir sig alls- konar fyrirtæki, námur, verksmiðjur, jarðeignir, eimskipafjelög og blaðíj- útgáfufyrirtæki og barst mikið á. — Gaston Doumergue tekur við forseta- tign i Frakklandi eftir Millerand. Jafnaðarmannaþingmaðurinn Matte- otti finst myrtur skamt frá Róm og vekur morðið, sem sannaðist á fas- ista, óhemju gremju um öll lönd, með- al frjálslyndra manna. í nóvember verður MacDonald að vikja í Eng- landi, en Stanley Baldwin myndar nýja stjórn. Borgarastyrjöld hefst á nýjan leik í Kína, eftir nokkurra ára hvíld. |QQr\ Ebert forseti Þýskalands deyr lÖUu en Hindenburg marskálkur er kosinn forseti í hans st :ð. Mussolini, sem undanfarin ár hefir starfað að Coolidge de Rivera. viðurnefnið „þögli forsetinn“ tók við af Harding. Á þessu ári varð í Tokio einn mesti jarðskjálfti á þessari öld. Hrundu tveir þriðjungar borgarinnar í rúst, en um 200.000 manns fórust. Á Spáni nær Primo de Rivera hers- höfðingi völdunum og tekur sjer ein- ræðisvald að dæmi Mussolini í Ítalíu. Má segja, að sa.mfeld ókyrð hafi ver- ið í Spáni síðan, alt þangað til borg- arastyrjöldinni laulc 1 hittifyrra. Kemal Pasha semur frið við Grikki, sem missa lönd i Litlunsíu, og breytir stjórnskipun landsins og tekur upp lýðveldisstjórn. Sjálfur er hann alls- ráðandi og tekur upp höfðingjaheitið * Atatúrk. Gengishrun marksins hafði haldið áfram í sífellu í mörg ár, og var .markið að kalla mátti verðlaust, því iað einn eldspítustokkur koslaði milj- Dr. Schacht. ónir. Nú tókst dr. Schacht ríkisbanka- stjóra að lögleiða nýjan gjaldmiðil, svonefnt rentumark, og gengisfesta hann. Á þessu ári gerir Adolf Hitler tilraun til byltingar, en hún mistekst og Hitler er handtekinn, enda hafði verið illa i pottinn búið, og ýmsir skárust úr leik er hann hafði treyst. KkPimw er miöstöð verðbrjefavið- skiftanna.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.