Fálkinn


Fálkinn - 31.01.1941, Blaðsíða 8

Fálkinn - 31.01.1941, Blaðsíða 8
8 FÁLKINN TvEir menn vnru ásííangnir...... í sömu kununni. Þeir hötuðust . .. böröust upp á líf □g dauða ....... en úrsiitin urðu býsna EinkEnniieg 'ToRY GRANTON gekk að skenkn- um„ Með skjálfandi hendi helti hann whisky í stórt glas og tæmdi það óblandað í einum teyg. Það kom ofurlitill roði i fölar kinnarnar við þetta, en augnaráðið varð hvorki skýrara eða fastara. Augun voru á sifeldu flökti, eins og í dýri, sem hefir verið króað inni. Hann stundi og settist í stólinn við arininn og braut einu sinni sundur brjefið, sem hann hafði böglað saman i lófanum. Han las brjefið svona oft af þvi að hann hugsaði sjer þann möguleika, að hjer væri um misskilning eða brellur að ræða. Hann hafi heyrt tal- að um handrit, sem voru svo vet fölsuð, að varla var hægt að sjá það — og maður hafði líka heyrt talað um sáisjúkt fólk, sem tók að sjer að leika forsjón og hafa áhrif á framtið annara. Tory Granton var á fertugsaidri. Andlitið gat hafa verið fritt fyrir eina tið, en nú var það orðið svo slappt og sviplaust. Þetta var þó ekki eingöngu að kenna atvikunum, sem rjeðu skaplyndi hans i dag, held- ur margra ára svalli og sumpart vondri samvisku og ei'.urlyfjanotkun. Tory Granton var alls ekki ósjeleg- ur niaður og honum hafði ávalt reynst ljett, að hafa áhrif á kven- fólk. Hann var hljóður og hægur í framgöngu, ímynd þeirra elskhuga, sem spiltar konur sækjast eftir. Síð- ast hafði hann náð tangarhaldi á Sheilu Brent, konu Brents bankaeig- anda, sem var bæði rik og falleg. Hún var í flokki fyrir sig. — Ó- reyndari og saklausari en fles'ar hin- ar, sem höfðu ánetjast honum — og upp á síðkastið hafði hann oft mikl- ast af sjálfum sjer, að geta tælt hana i til fylgis við sig. Brent bankaeigandi var maður, sem maður gat staðið sig við að snúa á; hann var á besta aldri og laglegur maður — og unni konu sinni hugástum, að því er sagt var. En nú iðraðist Tory Grant þess sárlega, að hann skyldi hafa bundið trúss sín við Sheilu Brent, hann átti enga ósk heitari, en að liann gæti sem fyrst losnað við það samband — ef það væri mögulegt. Ástæðan til þess var brefið, sem hann helt á. Hann las það enn einu sinni: „Herrn Tory Granton: — „Jeg hefi ekki gengið þess dul- „inn, að þjer haf'.ð lengi verið „að draga yður eftir konunni „minni. Yður þýð r ekki ne 'tt, „að reyna að neita þessu, þvi „að konan hefir meðgengið alt „fyrir mjer. Yður verður það ,-pauðv'tað mikiý gleðiefni, aJ „hún skuli hafa gert það. Það „sýnir, að hún stendur við það, ,jem hún hefir gert og treystir „yður. Yður mun varla furða, „þó að jeg, í tilefni af þessu „máli, hafi hug á að tala við „yður, og þessvegna bið jeg „yður um, að koma heim til „mín klukkan 8 i kvöld, svo að „við getum talað um málið. Ef „þjer komið ekki mun jeg hafa „einhver ráð með að hafa uppi „á yður með öðru móti, en jeg „geri ráð fyrir, að þjer komið. „klukkan átta í kvöldl Joshua Brent.“ Fyrst hafði Granton hugkvæmst að reyna að ná í Sheilu. Hann gerði ráð fyrir, að hann gæti fengið hana til, að taka játningu sína aftur. Hún gæti t. d. sagt, að hún hefði logið þessu til þess að gera manninn sinn hrædd- an um sig. Hann hafði fyrst hringt á skrifstofu bankastjórans til þess að sannfærast um, að hann væri þar. Siðan hafði hann reynt að ná i Sheilu í heimsímanum, en það hafði ekki tekist. Han sá í sífellu betur og betur hvílíkri flónsku hann hafði gert sig sekan í, er hann hafði vingsast við Sheilu. Hún var ein þeirra kvenna „Þjer eruð til reiðu?“ tók Brent eftir, hugsandi. „Er það ekki það, sem menn eru vanir að segja, þegar þeim er skorað á hólm?“ Granton kinkaði kolli. „Jú, mig minti það,“ hjelt Brent á- fram. „Já, í gamla daga hefði þetta mál vitanlega verið afgreitt öðruvísi. Við hefðum hitst í birtingu — í skóg- arjaðri — einvígisvottar með stóran kassa með tveimur skammbyssum, ekki svo? Og svo læknir, vitanlega. Og umbúðir. ójá, það var nú skrambi tilkomumikið — skrambi hreysti- mannlegt. En það á ekki við nú á dögum.“ Blóðið færðist smámsaman aftur í kinnar Grantons. Þetta var alls ekki sem bölvaðast, ekki nærri eins voða- legt að hann hafði haldið. Brent virtist vera gætinn og s iltur maður, þrátt fyrir alt. Þegar öllu var á bo.n- inn hvolft þá litu me:in öðruvísi á ástaræfinlýri og framhjátökur nú en í gamla daga. Granton fann, að hon- um hægði stórum. Það virtist svo sem Brent hirti ekki um, að hætta áðan, að þjer væruð andvígur hólm- göngum,“ sagði Granton skjálfradd- aður. „Já, jeg er andvígur gamla forminu á hólmgöngum. Það er svo óviðfeldið og fyrirhafnarmikið þetta — með byssuhvelli, púðurreyk og blóð. Mað- ur lendir í rifrildi við nágrannana — og lögreglan lætur þetta ekki held- ur afskiftalaust. En segið þið mjer. Hafið þjer nokkurntima heyrt talað um Caracula?“ „Nei .......“ „Það er indverskt eitur og hefir afar einkennileg áhrif. Það lamar manninn alveg en drepur hann ekki, skiljið þjer — það lamar taugakerfið, svo að maður verður eins og aum- ingi til æfiloka. Þegar læknar skoða sjúkdóminn komast þeir að þeirri niðurstöðu, að þetta sje snögg tauga- gigt. Engan grunar neitt eitur. Og af því að eitrið kemst i líkamann gegnum slímhúðina, t. d. ef maður reykir vindling með eitrinu í, þá skiljið þjer, og þetta er miklu þægi- Gerson Chiney: TVEIR VINDLINGAR í MYRKRI sem taka alt í alvöru, hún hafði ekki enn varpað æfintýraþránni fyrir borð. Þessháttar konur er hollast að hafa sem minst mök við, hugsaði hann með sjer. Og ef hann slyppi óskadd- aður úr þessari klípu, þá skildi hann gæta sín betur gagnvart kvenfólk- inu í framtíðinni. — Óskaddaður! — Já, það var mergurinn málsins! Hann hafði heyrt ýmislegt um Joshua Brent — og það var ekki þess eðlis, að líkur væri fyrir friðsamlegum málalokum. Brent var harður í horn að taka og óvæginn og hlífði engum. Og brjefið var ekki beinlínis alúð- legt. Átti liann að fara til Joshua Brent? Hjartað barðist og hann reyndi að láta sjer detta eitthvað ráð í liug til að komast út úr þessum ógöngum. Það hlaut að finnast úrræði? Átti hann að fara af landi burt? — Flýja frá öllu saman. Það mundi baka honum fyrirlitningu Sheilu, hann var ekki i vafa um það, en honum fanst það ekki skifta svo miklu máli. Tory Granton hafði fyrir löngu slept öllu tilkalli til þess að heita ærlegur maður. En honum var ljóst, að það þýddi eklcert að flýja. Brent hankaeigandi var voldugur mður og hafði sambönd um allan heim — það væri vonlaust verk að reyna að umflýja liann. Honum var nauðugur einn kostur að fara heim til Brents og reyna með einliverjum brögðum að ná sáttum við hann. Tory Grant helti aftur í wliiskyglasið, tæmdi það og lagði svo á stað. T OSHUA BRENT heilsaði gestinum með kuldalegu brosi. „Það var gott að þjer skylduð koma svona stundvíslega," sagði hann. „Jeg segi yður það satt, að jeg legg afar mikið upp úr stundvísinni.“ Granton hneigði sig. Það var eins og kaldan gust legði um liann 'allan, er hann heyrði röddina í Brent. Jafn kurteis og orðin voru, jafn geigvæn- iegur var tónninn, sem þau voru töl- uð i. „Jeg er til reiðu,“ sagði hann og reyndi að bera sig karlmannlega. Hann fann hvernig hann skalf í hnjáliðunum og liann var hræddur við að hníga niður eins og tuska, þarna fyrir framan Brent. lífi og limum — eða vekja hneyxli. Brent lauk upp hurðinni inn í næstu stofu. „Viljið þjer gera svo vel að koma hjerna inn,“ sagði hann vingjarnlega. Granton fór inn fyrir og Brent kom á eftir. og lokaði hurðinni og aflæsti. „Þetta er aðeins formsatriði," sagði Brent. „Jeg vil ógjarnan láta ónáða okkur. Mjer er kært að geta talað við yður i fullu næði.“ Granton fann að hann ýtti honum um hægt og rólega ofan í stól. „Viljið þjer gera svo vel að setjast, Granton? Þakka yður fyrir.“ Brent settist í annan stól, beint á móti. Á milli þeirra stóð reykborð, sem Grant hafði ekki tekið eftir, enda var niðamyrkur í stofunni. iÐ mennirnir liöfum afar mis- * munandi tilhneygingar,“ sagði liann. „Mjer finst til dæmis þægileg- ast að tala í myrkri. Það er eins og orðin og hugsanirnar verði skýrari — fái fyllingu ef svo mætti segja, þegar umhverfið truflar ekki.“ Granton fann, að hjartað var farið að hamast aftur. Hvað ætlaðist Brent fyrir með þessum tiltektum? Hann var ekki i vafa um, að það lá eithvað á bak við. „Eins og jeg skrifaði yður hefir konan mín sagt mjer upp alla sög- una. Þessvegna þurfum við ekki að ræða neitt um forsendurnar að þessu viðtali okkar. Það eina, sem olckur varðar um er, hvernig við eigum að haga þessu í framtíðinni — við þrjú. Finst yður ekki? Jeg mundi segja yð- ur ósatt, ef jeg segði, að jeg skildi ekki hversvegna þjer hafið orðið ást- fanginn af konunni minni. Jeg er ást- fanginn af henni sjálfur, svo að jeg ætti að skilja yður/manna best. En nú er það svo, og það munuð þjer skilja, að annaðhvort verður konan að vera hjá mjer eða fara til yðar. Eða með öðrum orðum: Við erum stödd í sömu sporunum eins og svo. margir á undan okkur: tveir menn um eina konu. Þjer verðið að viður- kenna, að þetta er alls ekki frum- legt, en hefir oft komið fyrir áður i veraldarsögunni. Hvað gera karl- mennirnir þegar þannig stendur á? Þeir berjast um konuna.“ „Afsakið þjer — en mjer skildist legra viðfangs en skammbyssur og skothvellir.“ Granton fann kaldan svitann spretta út á enninu á sjer. „Eigið þjer við, að ....?“ „Já, Granton. Það er að segja, jeg sting upp á að við göngum á liólm jafnfætis, á þessum grundvelli. Finst yður það ósanngjarnt? — Minnist þess hve Sheila er falleg kona. Þeg- ar maður hefir sett sjer hátl mark, verður maður að fórna einhverju fyrir það. Hjerna fyrir framan okk- á borðinu er askja með tíu vindling- um.. Einn af þeim er edraður með caracula. Hinir eru alveg meinlausir. Gerið þjer svo vel, Granton. Jeg full- vissa yður um, að þetta eru allra bestu vindlingar — það eru uppá- halds vindlingar Sheilu.“ Granton spratt upp úr stólnum. „Þetta er vitfirring, Brent — yður getur ekki verið alvara?“ t sama bili fann hann járnsterkar liendurnar á Brent, sem þrýstu hon- um ofan i stólin aftur. „Reynið ekki að flýja, Granton. Yður er engin stoð í því. Ef þjer neitið að reykja vindlingana þá skýt jeg yður, eins og hund. Þetta er al- vara — og ef mjer findist ekki þessi aðferðin rjettlátust vegna Sheilu, þá nrundi jeg skjóta yður formálalaust.“ „Veit — veit Sþeila, hvað hjer er að gerast?“ „Ætli það ekki?“ svaraði Brent og rjetti fram vindlingaöskjuna. „Gerið þjer svo vel — takið þjer vindlinginn og látið kylfu ráða kasti. Þjer megið þakka fyrir, að fá að sæta þessum' kjörum. Gerið. þjeh svo vel.“ Rödd Brents var óþjál og skipandi. Granlon fanst tungan loða við góm- inn. Með skrjáfandi fingrum tók hann einn vindlinginn. Brent kveikti í lijá honum og tók sjálfur annan vindling. „Litið þjer á, Granton, þjer getið vel látið vera, að anda að yður reyknum. Það er sem sagt nægilegt, að reykurinn komi við slimhimnurnar.“ Þeir þögðu báðir. Það glóði á vindlingaenda i myrkr- iun. Granton reykti hægt í fyrstu en smáherti á. Hann verkjaði í liöfuðið af sálaráreynslunni. Myrkrið og kyrðin ætluðu að gera hann vitlaus- an.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.