Fálkinn


Fálkinn - 31.01.1941, Blaðsíða 7

Fálkinn - 31.01.1941, Blaðsíða 7
F Á L K I N N 7 Hermann Göring er sá maður, sem daglegar stjórnarfram- kvæmdir i Þýskalandi mæða mest á síðan stríðið hófst. Þessi einkennilega mynd var tekin af honum í hitteðfyrra, er hann horfði á Hamlet leikinn á Kronborg. Þessi mynd þarf litilla skýringar við. Bygging hefir verið skotin sundur og fólkið er að krönglast út úr rústunum. Sú saga gerist nú víða. „Imperial Bates" heitir þessi enski stutthyrningur, sem unnið hefir verðlaun Í4 sinnum, á nautgripasýningum í Chertsey Hin frækilega vörn Grikkja gegn ltölum, sem fljótlega snerist upp í skæða sókn, hefir að vonum verið umtalsefni flestra þjóða síðustu mánuðina. Munu Italir sennilega alls ekki hafa búist við, að viðnám yrði veitt, er þeir rjeðust á Grikld. Hér á myndinni sjest óljóst yfir Aþenuborg frá einu fallbyssuvirk- inu, sem sett hefir verið til þess að verja borgina.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.