Fálkinn


Fálkinn - 02.05.1941, Blaðsíða 9

Fálkinn - 02.05.1941, Blaðsíða 9
F Á L K I N N 9 á heimilinu, um börnin, um vinkonurnar. UlNN daginn heimsótti liana frú, sem sagði: Þjer eruð svo alúðleg og elskuleg, Winnie, en þjer látið alt of litið á yður hera. Maðurinn yðar þorir að leyfa sjer all sem honum dettur í hug, vegna þess að hann þyk- ist svo viss um yður. Þjer elskið liann og dáið hann hvað svo sem honum þólcnast að gera. Jeg mundi svei mjer ekki sætta mig við allar tiltektir hans, ef jeg væri í yðar sporum, og jeg mundi alls ekki láta það gott heita, ef liann væri jafn lirifinn af ákveðinni dömu, eins og suml fólk segir að liann sje. Winnie sagði aðeins: — Jeg ætla hara að vona, að aumingja stúlkunni þyki ekki vænt um John, því að þá væri llenni vorkunn. Skönnnu síðar kom John lieim. Ilún lieyrði hann ganga inn í stofun sína og hugsaði með meðaumkvun lil konunnar, sem hún hafði lieyrt um. Kona Jolms fekk alt. Hann átti engar tilfinningar, sem liann gæti gef- ið öðrum konum .... Hann kall- aði á hana: — Winnie! Hvar ertu? — Hjerna! — Komdu, Winnie. Jeg þarf á þjer að halda. Þetta voru orðin, sem henni þótti vænt um: — Jeg þarf á þjer að halda. Ilún flýlti sjer inn til lians. Hann tók utan um hana og liann var ofurlítið skjálfraddaður, er liann nefndi nafnið hennar. Hún lagði aftur augun og hló. Eftir átján ára hjónaband var þessi jmdislegi titringur ennþá í röddinni í lionum. — Að liverju ertu eð hlæja, elskan mín? — Að dálitlu heimskulegu, sem mjer var sagt í dag. AU fluttust frá Melhourne til London. Hve mjúkt og sjálfkrafa árin liðu! Elsti son- urinn varð málaflutningsmaður, Rupert fór til Sandhurst til þess að fá liðsforingjamentun, dæturnar giftust — nema Aud- rey, sem var svo ung ennþá, og sagðist vilja mentast. Winnie las ákvörðun út úr andliti mannsins síns. Ásetning, sem hann mintist aldrei á, en sem varð ríkari í lionum með hverjum deginum sem leið. Varð ríkari og tók á sigákveðna mynd. Og frúin, sem kom í heimsókn til Winnie, leiðheindi henni á sporið: — Að hugsa sjer, að hann faðir yðar skuli vera orðinn gjaldþrota! Kominn á vonarvöl í elli sinni. Það hlýtur að vera hræðilegt fyrir yður. Jú, við vitum það öll, að maðurinn yð- ar hefir hannað yður að hafa nokkur mök við foreldra yðar, ELDHELDUR BRUNALIÐSMANNA- BÚNINGUR. Þessir menn, sem eru í slökkvilið- inu í London, eru í fatnaði, sem gerður er úr asbestdúk og vinnur og þjer hafið látið að óskum hans, blíð og hljúg eins og yð- ar er vandi. En núna, úr' því að hann faðir yðar er kominn í vandræði þá finst mjer, að þjer ættuð að ganga í berhögg við kenjar mannsins yðar. En Winnie þóttist ekki þurfa að ganga í berhögg við liann. Hún sagði hara við Jolin: — Veistu að pabhi er órðinn gjaldþrota? — Já. — Og nú er hann orðinn gam- all maður. — Já. — Viltu hjálpa honum, John? Hún sá að andlitsfallið breytt ist og nú kom þar fram reiði og ánægja yfir óförum föður hennar. Hún las tuttugu ára hatramlega viðleitni út úr aug- um hans, eins og í opinni hók. — Hjálpa honum. Skyldi hann muna .... — Hvað? — Brjefið — þegar hann John fæddist! Hún hafði farið i fallegasta kjólinn sinn. Hún ætlaði sjer að sigrast á honum. Ilún þrýsti sjer að honum og sagði: — Hjálpaðu honum, John — — gerðu það fyrir mig. — Jeg get það .... en jeg vil eldur ekki á honum. Hafa þessir bún- ingar komið slökkviliðinu í góðar þarfir við alla brunana, sem komið hafa upp vegna hinna látlausu loft- árása á London síðan í fyrrasumar. það ekki. Hefirðu gleymt hvern- ig þeim fórst við þig? — Jolm, þú gerir mig sæla, ef þú vilt gera þetta. Segðu nú já, elskan mín! — Kanske þú vitir, að það er jeg, sem stend á bak við lcaupsýslubrellurnar, sem urðu honum föður þínum að falli? Frá þvi að við vorum í frum- skóginum hefir það verið ásetn- ingur minn að eyðileggja hann. Mín heitasta ósk liefir verið sú, að ....... — Nei, John, ekki heitasta ósk þín! — Hver hefir þá verið heit- asta ósk mín? Iiún brosti og hann rjetti fram báðar hendurnar. Þau höfðu aldrei — aldrei í öll þessi ár neilað livort öðru um neitt. Hann fleygði hefnd sinni fyrir fætur hennar með því að draga hana fast að sjer og hvísla: — Heyrðu, talaðu við mig. Jeg þarf á þjer að li^Ida. — Og ár leið eftir ar — eins og lilekkir í festi. fjAMLA KONAN vaknaði og ^ rak upp ofurlágt angistar- óp. Einhver hafði sagt, að hún væri frjáls .... það var það hræðilegasta, sem liún gat hugs- að sjer! Brenbussuvagnarnir komast furðanlega áfram um veglegsur, jafnvel þó að þeir sjeu ekki á renniböndum. Hjer er einn, sem eklci er beinlínis á góðri ,,akbraut“. — Jeg er glötuð! hvíslaði hún. — Glötuð! Hvar var hún? Hversvegna var hún eklci inni lijá John? Hver liafði freistað hennar til að yfirgefa hann? Hún var alls ekkert þreytt núna, elcki vitund. Hvar var ástvinur hennar, styrk ur liennar, gleði hennar! Og nú liljóðaði hún hátt. Og hjúkrunarkonan heyrði liljóðið og kom hlaupandi inn til lienn- ar. Gamla konan starði á hana. Hjúkrunarkonan leit við og sagði eitthvað við einhvern, sem stóð bak við liana. — Jú, herra læknir, frú Carl- ton er vakandi. — Þá ætla jeg að segja henni það, sagði liann og gekk inn. Hún stóð þarna .... lítil, gömul og skjálfandi. Nú var alt úti .... nú var hún orðin frjáls. Frjáls og glötuð .... — Jeg liefi góðar frjettir að færa, frú! Jeg ætlaði varla að trúa þvi í fyrstu — en maður- inn yðar er kominn yfir verstu hættuna. Hann er tvímælalaust á batavegi. Þjer fáið að njóta hans áfram. Gamla konan horfði á lækn- irinn. Kinnar hennar urðu rós- rauðar. — Þjer megið koma inn til lians eftir dálitla stund, sagði læknirinn brosandi. — Vita börnin þetta? — Nei, ekki ennþá. Jeg kem beint innan frá manninum yðar. Gamla konan fór niður stig- ann og inn í stóru setustofuna. Þar sátu þau öll sex, höfðu haft fataskifti undir miðdegisverð- inn. Þau voru alvarleg og bíð- andi. Gamla frúin kinkaði kolli til þeirra. — Börn! sagði hún með fagn- aðarhreim í röddinni. — Börn .... hann faðir ykkar er betri! Svo lokaði liún hurðinni og liljóp upp stigann. — Þjer megið ekki hlaupa svona, sagði læknirinn í aðvör- unartón. En hún heyrði það ekki. — Má jeg ekki fara inn núna? hvíslaði liún. Hann kinkaði kolli. Hún fór að speglinum og gljáði hárið á sjer og gekk svo að svefnher- bergisdyrunum. Um leið og hún opnaði dyrnar heyrðist rödd hans, veik en skipandi eins og vant var: — Ert það þú, Winnie? Komdu! Jeg þar fá þjer að halda! Sölubörn komið 00 seljið FÁLKANN. í Drekkið Egils-öl

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.