Fálkinn


Fálkinn - 02.05.1941, Blaðsíða 13

Fálkinn - 02.05.1941, Blaðsíða 13
F Á L K I N N 13 - IMIlkliaii cr Ibesta lieimiiiisMadið. - KROSSGÁTA NR. 375 Lárjett. Skýring. 1. Lítið herbergi, 7. lán, 11 á skepnum, 13. skapstirð, 15. tveir eins, 17. vökvi, 18. öltegund, 19. söngvari, 20. dœgur, 22. tónn, 24. skamstöfun, 25. heiður, 2ö. peninga, 28. band, 31. innýfli, 32. eftirlíking, 34. vand, 35. hægfara, 36. skán, 37. tónn, 39. skam- stöfun, 40. þrir eins, 41. bleksuga, 42. busl, 45. Tveir eins, 46. ær, 47. þrir eins, 49. kaup, 51. dýr, 53. óhreinkar, 55. geðfeld, 56. nótt, 58. mannsnafn (norskt), 60. krókur, 61. hjal, 62. lík, 64. lyftiduft, 65. forsetning, 66. vökvi, 68. andlitshluti, 70. eldsneyti, 71 kon- ungsnafn, 72. leiða í ljós, 74. höfð- ingsskapur, 75. ilát. Lóðrjett. Skýring. 1. skjálfti, 2. skamstöfun, 3. lilaup, 4. vatn, 5. púki, 6. rökkur, 7. manns- nafn, 8. frumefni, 9. skammstöfun, 10. viður, 12. skyldmenni, 14. bleyta, 16. baða, 19. heimsk, 21,-með ákafa, 23. stúlka, 25. líffærið, 27. æði. 29. samhljóðar, 30. skammstöfun, 31. leik- ritaliöfundur, 33. einmana, 35. at- vinna, 38 ■ mannsnafn, 39. fellti, 43. áhald, 44. innsigli, 47. bjargaði, 48. ættarnafn, 50. einkennisstafir, 51. fornafn, 52. stöðvarskammstöfun, 54. drykkur, 55. gekk upp, 56. æpa, 57. kvenmannsnafn, 59. börn, 61. af- kvæmi, 63. vatnsfallanna, 66. ??? ?? 67. fugl, 68. bókstafur, 69. stefna, 71. Einkennisstafir, 73. keyr. LAUSN KROSSGÁTU NR.374 Lárjett. Ráðning. 1. iiamur, 7. pukur, 11. snaga, 13. blána, 15, er, 17. snar, 18. bola, 19. an, 20. sæl, 22. ab., 24. gl., 25. upp, 26. skut, 28. brann, 31. elta, 32. traf, 34. aur, 35 Erla, 36. bak, 37. ra, 39. S. f., 40. urð, 41. Helgafell, 42. ess, 45. ys, 46 mi, 47. smá, 49. knár, 51. vor, 53. raka, 55. sein, 56. fánar, 58. fars, 60. kið, 61. mr., 62. æf, 64. rak, 65. eð 66. seim, 68. flos, 70 re, 71. reiði, 72. ólsen, 74. sneið, 75. skeið. Lóðrjett. Ráðning. 1. hress, 2. M. S., 3. uns, 4. rana, 5. par, 6. bbb, 7. Páll, 8. una, 9. K. A., 10. raupa, 12. gabb, 14. logn, 16. rækta, 19. aptar, 21. lurk, 23. kaupa- kona, 25. ullu, 27. ta, 29. j-a, 30. nr., 31. er, 33. Freyr, 35. eftir, 38. als, 39. sem, 43. skeið, 44. snið, 47. skar, 48. marar, 50. án, 51. vá, 52. ra, 54. af, 55. skens, 56. frið, 57. ræll, 59. skeið, 61. meið, 63. foss, 66. sei, 67. mið, 68. fól, 69. sek, 71. re, 73. N. E. „Mjer líÖur altaf best, þegar jeg hefi eitt- hvað fyrir stafni.“ „Hermálaráðuneytið?“ sagði Barry og hinn ypti öxlum. „Það er smáræði," sagði hann, „skrifarahjálfi, sem hefir reynt að selja hernaðarleyndarmál, án þess að liafa hugmvnd um, hvernig maður gerir þess- háttar verslun. Hlutverk mitt var að gefa upplýsingar um ákveðinn mann erlendan, sem hafði tjáð sig fúsan til, að kaupa þessi leyndaTinál. Þessháttar heyrir víst ekki undir yðar- deild, er það?“ „Nei, það er „sjerstaka deildin“, sem ann- ast slikt. Jeg vona, að jeg geti orðið starfs- maður þar einhverntíma. Það er afar skemtilegt starf, sem þeir hafa þar.“ „Jeg held, að þjer munduð fljótlega has- ast upp á því. Þeir hljóta að þurfa að vinna mörg fánýt verk þar, „skyggja“ fólk og því um líkt. En meðal annara orða, er ekki Hubert Dale skrambi sniðugur maður — svona okkar á milli sagt?“ „Jú, bráðduglegur, og auk þess besti maður.“ „Mjer datt það í hug. Og framgjarn, ef mjer skjátlast ekki. Hann mundi ekki hafa á móti því, að stjórna öllu saman.“ „Það er nú víst svo um flesta.“ „Auðvitað. En jeg lield, að Dale hafi talsverðar líkur. Jeg umgengst talsvert ráð- andi menn, vitið þjer.“ „Já hara að honum tækist það,“ sagði Barry. „Þá mundi hann gera mig að vara- lögreglustjóra eða eitthvað á borð við það.“ Og Marrible liló og vitnaði í Iíipling. Þeir voru fljótir til „Carriscol", og þar var enn lögregluþjónn á verði. Bari-y fór á undan inn í húsið. „Þessi gangur liggur gégnum húsið, út í garðinn á bak við,“ sagði liann. „Yiljið þjer fara þangað fyrst eða eigum við að koma upp á loftið?“ „Upp á loftið, held jeg,“ svaraði Marrible. „Jeg sting upp á, að við byrjum á kvistin- um og höldum svo áfram niður á við.“ „Ágætt.“ Svo fóru þeir upp stigann og Barry sýndi honum sofuna, sem lík Cluddams hafði fundist í, en þeir stóðu þar ekkert við. Kvistherbergið var með sömu unnnerkjum og þegar Barry var þar seinast, nema hvað rykið var ef til vill öllu meira. Ashley Marrible svipaðist nákvæmlega um. „Ef við vissum liver verið hefir til húsa hjerna,“ sagði hann hægt, „þá væri hálft vei'kið unnið, ef ekki alt. En það hef- ir spursmálslaust ekki verið Eva Page. Og hafi það verið unnusti hennar, þá var þetta býsna ljelegur staður til að búa á,“ „Þjer verðið að muna, að hún var fátæk sjálf,“ sagði Barry. „Veit jeg það, en hún hefði nú samt reynt að reyta saman handa honum. Kvenfólkið er svo fíflslegt," sagði Marible kuldalega. „En hafi náunginn orðið að fara huldu liöfði, gat vel hugsast, að hann hefði fengið sjer felustað hjerna, þangað til hann kæm- ist úr landi. Evu Page var kunnugt um, að þetta hús var mannlaust, og að það voru næsta lítil likindi til, að nokkur maður mundi koma liingað.“ Hann siiuðraði þarna um og fór Svo nið- ur á miðhæðina, inn í stofuna, sem glæpur- inn hafði verið framinn í. Marrihle gekk yfir þvert gólfið að skápnum, sem lik Clud- dams hafði verið falið í, en staldraði við áður en hann snerti á hurðinni. „Þið mun- uð liafa ljósmyndað öll fingraför?“ sagði hann. „Já, það höfum við gert.“ „Gott. En segið þjer mjer — er það þessi skápur þarna?“ Marrible opnaði hurðina og leit inn í skápinn, svo gekk hann um alla stofuna og fram að stigagatinu og inn aftur. „Jeg hefi altaf verið að hugsa um að spyrja yður,“ sagði Barry, „— hvað þjer áttuð við með því þýðingarmikla með hlóð- ið og tröppurnar.“ Marrible benti á skápinn. „Það var mjög lítið blóð,“ sagði hann. „Jeg held að við getum gert lýsingu af glæpnum í aðaldráttum, eftir því sem jeg hefi sjeð og þjer hafið sagt mjer. Jeg lít svo á, að Cluddam hafi komið hingað með kunningja sínum, eða að minsta kosti með manni, sem hann liafði ekki ástæðu til að vantreysta." „Hversvegna fóru þeir liingað að nætur- þeli?“ „Það geta legið ýmsar ástæður til þess. Hann getur liafa verið hundinn að degin- um til, og hann getur liafa farið út að ganga, og svo alt í einu fengið þá flugu, að fara liingað. Eða hann hefir verið að sýna liúsið væntanlegum leigjanda, sem hefir átt annrikt að deginmn til. Hvernig sem því nú er farið þá hlýtur hann að hafa komið hingað með öðrum, vænlanlega karí- manni. Svo koma þeir liingað upp og þegar þeir ganga lijer inn í stofuna, þá rekur þessi maður kutann í bakið á Cluddam og lætur hann standa i sárinu og setur líkið inn í skápinn. Þetta er all mjög augljóst, munuð þjer segja, en það er nú hest samt, að við tökum það lið fyrir lið. Nú verðum við að spyrja: Vár það maðurinn, sem liafði sest að á kvistinum, sem myrti Cliul- dam? Jeg held ekki. 1 fyrsta lagi hefir liann, liafi liann ekki dvalið í húsinu með leyfi Cluddams, tæplega verið maður, sem Cluddam treysti. Hafi það verið liann, sem hefir drepið Cluddam, er ólíklegt að liann hefði gerst svo bíræfinn að verða i húsinu eftir að glæpurinn var framinn.“ „Já, en hvernig vitið þjer, að hann var hjer eftir það?“ „Jeg get ekki vitað það, en jeg geri ráð fyrir því, að svo liafi verið, því að það er • ekki minsti vafi á því, að Eva Page kom hingað um morgunin til að tala við hann. Það hefði liún aldrei gert, ef hún liefði ekki þótst viss um að hitta hann lijerna.“

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.