Fálkinn


Fálkinn - 02.05.1941, Blaðsíða 11

Fálkinn - 02.05.1941, Blaðsíða 11
F Á L K I N N 11 Peysan, sem þið sjáið á myndinni, getur annaðhvort verið með stuttum eða löngum ermum. Sje lmn með löngum ermum þarf í hana 2% búnt af þríþættu Lister „Lavenda" eða „Lavenda Rayon Crépe“, en 2 búnt, ef ermarnar eru stuttar. Prjónarnir eru nr. 10 og 13. Trjehnappar' og „palliettur". Bakið: Fitjið upp 89 1. á pr. nr. 13 og prjónið 20 pr. með perluprjóni. Þann- ig: 1 1. r., 1 1. br., prjóninn á enda svo er rjetta 1. á næsta pr. prjónuð brugðin og brugna 1. rjett og svo alt- af til skiptis. Þegar 20 pr. eru búnir er aukið í sem bjer segir: 6 1. r., 2 1. í næstu 1. Sama út prjóninn, nema 5 siðustu ]., sem eru rjettar. Nú eru 1. 101. Nú er skipt um prjóna og prjón- að sljett prjón þar til komnir eru 23 cm, þá er felt af fyrir handveg- unum. Fyrst eru feldar af 4 1. í byrjun næstu tveggja prjóna og 2 1. saman í byrjun næstu 4 pr. Nú eru 1. 89. Prjónið svo áfram þar til komnir eru 40% qni. Þá eru feldar 5 1. af fyrir öxlunum í byrjun næstu 12 prjóna. 29 1., sem eftir eru, eru settar á aukaprjón. Hægri boðungur: Fitjið upp 57 1. á pr. nr. 13 og prjónið 6 pr. með perluprjóni. Þá er fyrsta hnappagatið búið til þannig: 0 1. perlupr. 3 1. feldar af, perlupr. prjóninn á enda. Næsti pr.: Perlupr., þar til þangað er komið, sem feldar voru af 3 1.. þá eru fitjaðai* upp 3 1. í staðinn fyrir liinar og endað á perlupr. Svo er perluprjón prjónað 12 pr. í við- bót. Hættið hnappagatamegin. Næsti pr. (aukið í) 1) 10 1. perlu- pr. 2) 2 r. i næstu 1., 4 r. Haldið á- fram frá 2). Síðustu I. 2 r. (Nú eru 1. 66). Skiftið um prjóna. Næsti pr.: Brugðið þar til eftir eru 10 ]., sem prjónaðar eru með perlupr. Næsti pr.: 10. 1. perlupr. rjett pr. á enda. Endurtakið þessadvo pr. og búið til hnappagöt eins og áður var sagt með 3% cm. millibili. Aukið í 1 1. á 8. hverjum prjóni þeim megin, sem liandvegurinn kemur, þar til komnir eru 23 cm. Þá er felt af fyrir hand- veginum. Fyrst eru feldar af 10 1. í byrjun næsta pr. og svo prjónaðar 2 1. saman í byrjun hvers pr. þar til 1. eru 50. Þá er prjónað áfram þar til komnir eru ca. 34% cm. Hætt er ca. 3 cm. eftir að bnappagat hefir verið búið til. Þá er byrjað að fella af fyrir hálsmálinu hnappagatamegin. Næsti pr.: 10 1. perlupr. Þær eru settar á aukaprjón. Rjett pr. á enda. Svo er haldið áfram með sljelt prjón og feld af 1 1. liálsmálsmegin á hverj- um prjóni þar til eftir eru 30 1. Þá er prjónað áfram þar til komnir eru 405/2 cm. Þá er byrjað handvegs- megin að fella af fyrir öxlinni. Feld- er eru af 5 I. í byrjun annars hvers prjóns 6 sinnum. Vinstri boðungur: Fitjið upp 57 ]. á pr. nr. 13 og prjónið 20 pr. af perluprjóni. Aukið svo i þannig: 1) 2 r., 2) 4 r., 2 r. í næstu 1. Haldið áfram frá 2). Síðan eru prjónaðar 10 1. með perlupr. (66 1.). Næsti pr.: 10 1. perlupr., brugðið pr. á enda. Næsti pr.: Rjett þar til eftir eru 10 1., sem eru prjónaðar með perlupr. Prjónið þessa tvo pr. og aukið í 1 1. handvegsmegin á 8 'hverjum pr. þar til komnir eru 23 cm. Fellið af fyrir handveginn og hálsmáli alveg eins og gert var á hægra boðungi, sleppið hnappagötunum. Hálsmálið fullgert. . Saumið axlasaumana saman. Notið þr. nr. 10. Prjónið með perlupr. 10 1. á aukapr., svo á sama liátt 31 1., sem teknar eru upp í hálsmálinu upp að öxl. Þá 29 ]. á bakinu og svo 31 1. á vinstra boðungi og loks 10 1. á aukapr. (111 ].). Prjónið nú perlupr. 5 pr. í viðbót. Þá er búið til hnappa- gat á liægra boðung, svo skift um prjóna og prjónað perlupr. 6 pr. í viðhót, siðan felt laust af. Langar ermar: Fitjið upp 57 1. á pr. nr. 13 og prjónið 20 pr. perlupr. Aukið í þannig: 10 r., 2 r. í næstu 1. Sama áfram. Síðustu 1. 2 r. Notið nú kr. nr. 10. Næsti pr.: Brugðið. Næsti pr.: Rjett. Svona er lialdið áfram og aukið i 1 1. hvorum megin á 8. hvérjum pr. þar til komnir eru 38 cm. þá er auk- ið i 1 ). hvorum megin á 4. hverjum pr. þar til komnir eru 46 cm, þá er handvegurinn myndaður. 2 1. pr. saman í byrjun liverrar umferðar þar til komnir eru 16 cm. frá því úrfelling byrjaði. Fellið af. Stuttar ermar: Fitjið upp 83 1. á pr. nr. 13 og prjónið 20 pr. með perlupr. Aukið svo i þannig: 7 r., 2 r. í næstu 1. BRADFOF^D UMBOÐ FYRIR ÍSLAND: O '“Stto' O O •-‘UilHK o "HHSU.' 'illlUr '"HBh, O '"‘Ittttd'- O '*&•’ o' .■©•■"mto'O-Klto,© * o BRETAR f LIBYU. , Mynd þessi er frá framsókn Breta, er þeir voru að leggja undir sig Libyu. Hafa allir undrast hina hröðu sókn Breta þarna í eyði- mörkinni, en lnin hygðist á því meðfram, að þeir höfðu bifreiðar, sem hentuðu vel til ferðalag í sandinum. Hjer á myndinni sjást enskir hermenn í bifreið vera að lala við innfædda menn, er þeir mættu. Þessir innfæddu menn tóku Bretum að jafnaði vel og gáfu þeim oft mikilsverðar upplýsingar. — Nú hafa Þjóðverjar tekið landið. O o I o f " o I © e * o I I o ♦ I ÞESSÍR TVEIR ÍTALIR, sem sjásl hjer á myndinni, eru flugmenn, sem vjelin var skotin undan í fyrstu loftárásinni, sem þeir gerðu á England. Þeir eru báðir óeinkennisbúnir, enda eru þeir að koma af sjúkrahúsinu, þar sem þeir grjeru sára sinna. En nú eru þeir á leiðinni i fanga- búðirnar, þar sem þeir eiga að dvelja þangað til styrjöldin er á enda. Af svipnum má ráða, að þeim leiðist ekkert, hvernig komið er. O O $ o t o t o í o I o í f o $ o * o o O O O '“'111111, o -HIBH, O -"Wln, O -'IIIIII.- “"IIHli, O -"Hllu." O “"«llr O ““«11»' O '"HHk, o o Sama áfram. Siðustu 1. 3 r. (93 1.). Takið pr. nr. 10. Næsti pr.: Brugðið. Næsti pr.: Rjett. Haldið þannig áfram og aukið 1 1. i hvorum megin á 4. liverjum pr. þar til komnir eru 11% cm. Búið til hand- veginn eins og á löngu ermunum. Peysan sett saman: Pressið stykkin með votum klút. Gætið þess að teygja ekki á perlu- prjóninu. Festið siðan „palliettur á báðar brúnir perluprjónsrenningsins, svo eru „palliettur" festar 3 og 3 saman hingað og þangað á peysunni eins og sýnt er á myndinni. Ermarnar eru festar á þannig, að ermasaumurinn er hafður 3 cm. framar en hliðarsaumurinn og erm- in höfð við á öxlunum og má stoppa þær ef vill. Svo er heklað utan um trjehnappana og settar 7—8 „palliett- ur“ á hvern Síðan eru þeir festir á peysuna. Níþekja Capronis. Ileita má, að ekki sjáist nú flug- vjelar með nema einum eða tvennum vængjum, einþekjur eða tvíþekjur svonefndar. En ýmsir flugvjelasmið- ir hafa þó reynt að gera flugvjelar með fleiri vængjasamstæðum, svo sem Rúsinn Sikorski, sem smíðaði stærstu flugvjel heimsins á sinni tíð, með fimm vængjasamstæðum. Eng- inn liefir þó komist jafn langt í þessu og ítalinn Caproni. Hann smíðaði vjel með níu vængjasamstæðum, árið 1921. En ekki reyndist þessi vjel, „niplandemen“ eiga neina framtíð fyrir höndum, þó mikið væri um liana talað í fyrstu. er miðstðð verðbrjefaviðskiftanna

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.