Fálkinn


Fálkinn - 13.06.1941, Síða 1

Fálkinn - 13.06.1941, Síða 1
16 sfður STAKK- HOLTSGJÁ Fáir fara suu austan Markar- fljóts inn i Þórsmörk, að f)eir leggi ekki ofnrtitla lykkju ó leiðina þegar kemur inn ií móts við Stakksholt og ríði inn í gjána,\sem dregur nafn af holt- inu. Stakksholtsgjá er með stór- hrikalegustu gjám sunnanlands; á þásundum áira hefir vatnið meitlað sig gegnum mjúkl þursabergið, svo að nú standa bergveggirnir himinháir á báða v'egu, þegar inn i gjána er kom- ið, eins og itiaður væri staddur í þröngri gölu milli skýjakljúfa. Sumstaðar sjer þó upp lil hliða úr gjánni eins og hjer á myrnl- inni og blasir þar við grænblár jökullinn og andar köldu niður í gjána. Þegar inn undir botn er komið má heita að gjáiin lokist yfir höfði manns og er þar stór klettur í gjáinni niðri, svo að eigi verður komist lengra ríðandi. En þegar upp á klettinn er kom- ið blasir við gjárbotninn. Þar rann forðum foss í bugðu utan i berginu og niður á jafnsljettu, en fyrir nokkrum árum varð grjóthrun t gjárbotninum og spiltist útlit fossins nokkuð við það. En eigi að síður er Stakk- holtsgjá enn með tignarlegustu stöðum á íslandi.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.