Fálkinn


Fálkinn - 13.06.1941, Page 7

Fálkinn - 13.06.1941, Page 7
F Á L K I N N 7 Þessi enska stúlka hefir lært skósmíði og vinnur nú fullum fetum að þvi að gera við skó, síðan karl- rnennirnir fóru í stríðið, þó að hún sje ekki nema 15 ára gömul. Efst: Enskl herskip með tveimur fallbyssuturnum og liafa byssurnar 16 þuml- unga hlaupvídd. — Næstefst: Einn af ameríkönsku tundurspillunum fimtíu, sem Bretar fengu í vetur. Norska stjórnin hefir fengið nokkrá þeirra. Hafa þeir oft sjest á Reykjavíkurhöfn. — Neðst ítalskir hermenn, sem Bretar handtóku í hern- aðinum í Líbyu. Fangarnir þaðan skiftu tugum þúsunda. Hertogafrúin af Gloucester sjest hjer á myndinni i heimsókn hjá flugliðinu á aðalstöðvum þess í Eng- landi. Er hún í einkennisbúningi þeim, sem flug- hers-hjátparsveitir enskra kvenna (Women’s Aux- iliary Air Forces) nota, en liann líkist mjög ein- kennisbúningum flugmannanna.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.