Fálkinn - 26.09.1941, Blaðsíða 2
2
F Á L Iv. I N N
VIKUBLAÐ MEÐ MYNDUM.
Ilitstjóri: Skúli Skúlason.
Framkv.stjóri: Svavar Hjaltested
Skrifslofa:
Bankastr. 3, Reykjavík. Sími 2210
Opin virka daga kl. 10-12 og 1-0.
Blaðið kemur út hvern föstudag.
Allar áskriftir greiðist fyrirfram.
Aiu/Iýsingaverð: 30 aara mitlim.
HERBERTSprent.
Skraðdaraþankar.
Undanfarna daga hefir nafn Snorra
borið oftar á góma en að jafnaði, vegna
700 ára dánarminningar hans. Það
stóð til. að á sjálfum minningardeg-
imim yrði líkneski Snorra, gert af
Gustav Vigeland, hinum frœgasta
myndhöggvara Noregs fyr og síðar,
afhjúpað í. Reykliolti — gjöf frá
Norðmönnum: manngjöld þess dýr-
asta manns, sem ísland liefir alið.
Kaldhæðni örlaganna var mikil,
er þau ljetu Noregskoimng taka lif
þess manns, er gaf norsku þjóðinni
marga alda sögu hepnar og siðuðum
heimi ódauðleg listaverk. En Norð-
menn mega eiga það, að þeir hafa
gert sitt til'að afþlána sekt Hákon-
ar gamla. Þeir hafa g'ert veg Snorra
mikinn, þeir urðu fyrstir manna til
að viðurkenna afburði bans og gera
hann að ókrýndum konungi Noregs
og þjóðhetju, jió að íslenskur væri.
Þvi að sú öld er nú horfin í Noregi
nema ef til viil hjá allra mentunar-
snauðasta og þröngsýnasta hluta
þjóðarinnar, að reynt sje að gera úr
Snorra norskan mann. Hún lifir að-
eins hjá þeim hinum mörgu, sem
nú boða Norðmönnum það hjálp-
ræði kúgarans, að Noregur skuli, er
hann sje orðinn lýðríki Þjóðveria,
fá ísland, Færeyjar og Grænland
sem skattlönd eða hjáleigur, svo að
kúgaður Noregur fái eitthváð sjer
máttarminna til að kúga. Er það
háttur sumra lítilmagna, sem verða
fyrir ofbeldi, að leita uppi annað
sjer enn máttarminna til að niðast
á. sjer fil fróunar. Svo er um á-
róðursl'eppinn Gudbrand Lunde, sem
gaf þjóðinni norsku fyrirheitið um
ísland i fyrrahaust, unt leið og hanr.
tók við hinu veglega embætti sínu
úr hendi þess manns, sem nú tekur
líf frjálsra Norðmanna. í hans-aug-
um er Snorri vitaiilega norskiir mað-
ur. En Quislingar eru fáir í Noregi,
þó að þeir geti beitt ofbeldi í skjóli
þýskra vopna.
íslendingum væri holt að kttnna
að meta Snorra eigi siðttr en óbrjál-
aðir Norðmenn gera. En sannast að
segja ltafa þeir vanrækt verk og
minningu ltins ntikla jöfurs sögu,
listar og tungu. Þó hefir orðið tals-
verð breyting á þessu síðustu tutt-
iigu árin, og það er að ktdhi einn
ntaður, sem valdið hefir þeirri breyt-
ingu. Island varð svo heppið, að
eignast listrænan vísindamann, sem
var þess uni kominn að mefa Snorra
að verðleikunt og kunna að vekja
skilsing þjóðarinnar á iærdómi hans
og snilli. Hann gaf út bók um Snorra
— lykii að dýrmætustu hirslu fornra
bókmenta þjóðarinnar og ltann lteld-
ur áfram að sýna þjóðinni hvílíkl
afreksmenni höfðinginn i Reykhölti
var og hvílíkt stórvirki hann vann
bókmentum okkar.
- GRMLR BÍÓ -
BAK VIÐ TJÖLDIN.
Ilin afarvinsæla skáldkona Vick>
Baum, sent m. a. er fjölda íslenskra
lesenda kunn af ágælutn sögum, sem
eftir ltana hafa verið þýddar á vora
tungu, hefir samið sögu þá, sem
kvikntynd sú byggist á, er Gamia
líió er að sýna nú tim þessar
mundir. Þtið er saga umkomulatisi’
ar dansmeyjar, sem lijer er rakin,
sagan er sögð eins og hún gerist
að tjaldabalci. Og' munurinn er tnik
ill á lífi fólksins, er skemtir á glauiu
stöðvum stórborganna, jeftir 1)\ ’
hvort litið er á tilveru þess framan
frá, úr áhorfendasahium eða aftan
frá, á ranghverfunni. Frá áhorí
artdans sjónarntiði er þetta líí lokk-
ándi og heillandi, en sá v.eit gerst,
sem reynir, að í raun og veru er
líf skemtifólksins hreiiandi, fult af
vonbrigðum og söknuði, nenta þ.eirra
fáu, sem koniast á hátind frægðar.
Og jafnvel þó' þangaö sje komið, þá
er enginn fullnaðarsigur unninn, því
:ið lýðhyllin er dutlungafullur ljús-
bóndi og hrekur jiað út á gaddinn
i dag, sem hann dáði í gær.
Það er jtessi saga, sem myndin
segir. Aðalpersónan Judy (Maureen
O’Hara) er ung dansmær i ltópi
átta stúlkna, sem fer til New York
ti! að leita sjer átvinnu. Mótdansari
heitnar heitir Bubbles (Lucille Ball)
fjegjarn maður og ósvífinn. Judy
kynnist góðlátum danskennara, sent
lofar henni að koma henni í lcynni
við ltinn fræga skemtistjóra Adants
(Iialph Bellamy), en kcnnarinn deyr
áður en hann hefir gert þetta. ......
Adaiit gerir eigi að síður lauslegan
samning við Judy, án þess að skriía
hjá sjer nafn hennar eða heintiii
og ntissir sjónar af henn.i aftur.
Og nú hefst raunasagá liinnar ungii
dansmeyjar. Hún telur sjer engan
bag í að Jeita Adams uppi á ný, en
hann getur ekki náð til hennar, þó
ltann feginn vilji. Tímkin liðttr og
Júdy miðar ekkert .áfram. Þvert á
móti þrengist hagur hénnar i si-
fetlu og hún verður að líða skort
og hrapar æ neðar í mannfjelags-
stiganum. Barátta hennar er átak-
anleg, en lýsing'in • á ltenni er ef-
laust sönn og rjett.
Nú koma fleiri persónur við sög'u,
ekki síst Jimmy (Louis Rayward),
sem hefir merkilegt hlutverk nteð
höndum i myndinni. Og sama er að
segja um Virginia Field. — Fjöldi
söngva er í tnyndinni, eftir Cliéster
Fijrrest og Robert Wright og stjórn-
ar Edward Ward hljómsveitinni. Og
glæsilegri dansa en í þessari ntyhd
er sjaldgæft að sjá á leiksviði.
Heildversl. Friðrik Magnússon h Co. 25 ára
í dag fyrir 25 árum st-ofnaði Frið- ’
rik Magnússoti fyrirtæki það, sem
starfað Itefir síðan undir nafnintt
Friðrik Magnússon & Co. Var Frið-
rik ]iá rúnira 25 ára, fæddur í Kefla-
vik 8. sept. 1891, en fluttist til
Rvíkttr sjö ára gamail. En frá 14 ára
aldri stundaðj liann verslunarstörf,
en stundaði jafnframt nám í Versl-
unarskólanum og tók próf þaðan
17 ára gamall. Gerðist hann þá bók-
árunum, sem firntað hóf göngtt sína
og varð þá að leita til Ameríku um
kaup og sölu á.ýmsutn vörum eins
og nú. En annars hefir firmað eink-
um haft viðskifti við England og
Norðurlönd. Hefir það haft á hendi
útvegun og sölu flestra algengra
vörutegunda, en sjerstaklega ntá
nefna innflutning á hráefnum lil
smjörlikisgerðar. Var Friðrik Magn-
ússon einn af stofnehdum Smjör-
Gísli Einarsson frd Ásum í
Gnúpverjahreppi, mi á Ilæli í
sömn sveit-, verðuv 00 ára 20.
þessa mánaðar.
Þórhallur Ólafsson, smjörgerð-
armaður, Hringbraut 78, verður
60 ára 28. þ. m.
Friörik Magnússon.
haldari hjá „Ísland-Færö Kompag-
niet“ um sinn, en það rak útgerð i
Sandgerði, en varð verstunarstjóri
hjá Pjetri ,1. Thorsteinsson, er liann
hafði keypt fyrnefnda útgerðarstöð.
Um tínia var Friðrik skrifstofumað-
ur tijá Thorefjelagínu í Reykjavík,
en þá ltjá. G. Gíslasyni og Háy Ltd.
unt 5 ára skeið.
En árið 191(5 stofnaði hann heitd-
verslun ásamt ýmsum fleíri og ber
þar einkum að nefna Friðrik Gunn-
arsson kaupntann, sem lönguni Itefir
átt samvinnu við nafna sinn í þessu
fyrirtæki og öðrum og átt góðan
ldut að. En meðeigendur Friðriks
Magnússonar eru nú allir gengnir
úr firmanu fyrir löngu, svo að hann
er einn eigandi þess.
Það var á fyrri heimsstyrjaldar-
FriÖrik Gunnarsson.
líkisgerðarinnar Sntári og sat í stjórn
hennar í mörg ár.
Loftur Bjarnason, járnsmiður
'og pípulágningaméistari, Spit-
alastíg, verðtir 60 ára 30. sept.
MAGNÚS BENJAMÍNSSON & CO, -
færir alúðarþakkir vinum og viðskiflamönnum
ftjrir hlýjar kveðjur og heillaóskir lil fjelagsins
á 60 ára starfsafmæli Magnúsar Benjamínssonar
úrsmíðameislaÁa, og sjerstakar þakldr færum vjer
öllum þeim, sem vottuðu honum og konu hans
virðingu á þessum minningardegi.
GERIST ÁSKRIFENDUR FALIÍAHS HRINGIB í 2210